Guðmundur Bjarnason Barnes (1871-1930) Chicago, Cook, Illinois,

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Bjarnason Barnes (1871-1930) Chicago, Cook, Illinois,

Parallel form(s) of name

  • Goodman Barnes (1871-1930)
  • Guðmundur Bjarnason (1871-1930)
  • Guðmundur Bjarnason Barnes
  • Goodman Barnes

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.11.1871 - 6.8.1930

History

Guðmundur Bjarnason 22. nóvember 1871 - 6. ágúst 1930 Fór til Vesturheims 1900 frá Reykjavík. Læknir í Chicago, Cook, Illinois, USA 1910, 1920 og 1930. Tók sér nafnið Goodman Barnes í Vesturheimi. Sagður fæddur í Danmörku í Census 1910. Jarðsettur 9.8.1930 í Mt. Olive Chicago, Cook, Illinois

Places

Þórormstunga; Chicago, Cook, Illinois, USA:

Legal status

Functions, occupations and activities

Læknir

Mandates/sources of authority

Í tilkynningu til allra íslendinga birta þeir Goodman Barnes, G.R. Guðmundsson og Sig. Júl. Jóhannesson lög félags þess, er íslendingar í Chicago höfðu nýlega stofnað, og eru þau þessi:

  1. Félagið heitir Íslendingafélag.
  2. Tilgangur þess er að vinna að því, að íslendingar haldi áfram að vera til sem þjóð í Vesturheimi.
  3. Í því skyni vinnur það að því að halda við íslenzkri tungu, þjóðrækni og ættjarðarást, íslenzkum bókmenntum og skáldskap, þekkingu á fornsögum íslands og öllum högum þess að fornu og nýju.
  4. Það á að sameina alla íslendinga í Vesturheimi í bróðurlegri samvinnu og félagsskap. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2151210

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Bjarni Snæbjörnsson 2. júlí 1829 - 14. maí 1894 Var í Forsæludal, Grímstungusókn, Húnavatnssýslu 1845. Bóndi í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Bóndi í Þórormstungu í Vatnsdal og kona hans 24.10.1863; Guðrún Guðmundsdóttir 24. apríl 1831 - 26. ágúst 1917 Var á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Ekkja á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1910. Guðrún er ekki Jónsdóttir eins og segir í ÍÆ.II.132
Barnsfaðir Guðrúnar 9.1.1853; Jón Bjarnason 19. janúar 1791 - 20. nóvember 1861 Var í Þóroddsstungu , Grímstungusókn, Hún. 1801. Fyrir og eftir manntalið er bærinn nefndur Þórormstunga. Húsmaður í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Bókbindari og stjarnfræðingur á sama stað.

Bróðir Guðmundar sammæðra;
1) Jón Jónsson 9. janúar 1853 Var í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1873 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún. faðir Jón Bjarnason 19. janúar 1791 - 20. nóvember 1861 Var í Þóroddsstungu , Grímstungusókn, Hún. 1801. Fyrir og eftir manntalið er bærinn nefndur Þórormstunga. Húsmaður í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Bókbindari og stjarnfræðingur á sama stað.
Alsystkini;
2) Ásta Margrét Bjarnadóttir 12. júní 1864 - 22. janúar 1952 Húsfreyja í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Þórormstungu. Skv. Vesturfaraskrá fór hún til Vesturheims 1884 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún. maður hennar 5.1.1893; Jón Hannesson 14. október 1862 - 28. júlí 1949 Bóndi í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Þórormstungu. Synir þeirra voru a) Skúli og Hannes.
3) Jónas Benedikt Bjarnason 20. september 1866 - 28. október 1965 Var í Þórormstungu, Undirfellssókn, Hún. 1890. Bóndi og hreppstjóri í Litladal í Svínavatnshr., A-Hún., síðar á Jónasarhúsi á Blönduósi. Fyrrverandi bóndi á Bókhlöðustíg 8, Reykjavík 1930. Heimili: Litli-Dalur, Hún. Ekkill. Var í Jónasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Fk hans 5.1.1893; Elín Ólafsdóttir 9. desember 1860 - 8. júní 1929 Húsfreyja í Litladal í Svínavatnshr., A-Hún. foreldrar Bjarna í Blöndudalshólum.
Sk. 22.5.1937; Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir 16. nóvember 1905 - 12. júlí 2003 Verzlunarmær á Akureyri 1930. Var í Jónasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Sonur hennar er Þorsteinn Húnfjörð.
4) Steinunn Bjarnadóttir 14. nóvember 1869 Var í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Námsmey í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Kennslukona, fór til Vesturheims 1900 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún. Var í Chicaco, Cook, Illinois, USA 1920. Var í Chicaco, Cook, Illinois, USA 1930. Ekkja í Chicaco, Cook, Illinois, USA 1940.
Kona hans; Ragnhildur Torfadóttir Barnes 11. september 1874 - 11. nóvember 1946 Var á Skúmstöðum, Sigluvíkursókn, Rang. 1890. Fór til Vesturheims 1894 frá Skúmsstöðum, Vestur-Landeyjarhreppi, Rang. Var í Chicago, Cook, Illinois, USA 1910, 1920, 1930 og 1940. Nefnd Ragna í Vesturheimi.
Börn:
1) Sigurd Ragnar Barnes, f 26.4.1904 - 10.12.1975, fæddur í Chicago, Cook, Illinois, United States, dáinn í Wisconsin.
2) Ragna Barnes f. 14.6.1907, Chicago, Cook, Illinois, United States.
3) Edmond Olaf Barnes f. 4.5.1909 - 4.12.1987, Chicago, Cook, Illinois, United States. Kona hans; Martha Roscoe f. 1914, börn þeirra Edmond f. 13.6.1937, Roberta 15.3.1935 - 18.11.1964 hjúkrunarkona, maður hennar; Denver C Wilson.
4) Viola Ragna Barnes f. 16.8.1911 Chicago, Cook, Illinois, United States

General context

Relationships area

Related entity

Chicago Illinois USA (12.8.1833 -)

Identifier of related entity

HAH00964

Category of relationship

associative

Type of relationship

Chicago Illinois USA

is the associate of

Guðmundur Bjarnason Barnes (1871-1930) Chicago, Cook, Illinois,

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu (2.7.1829 - 14.5.1894)

Identifier of related entity

HAH02702

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu

is the parent of

Guðmundur Bjarnason Barnes (1871-1930) Chicago, Cook, Illinois,

Dates of relationship

22.11.1871

Description of relationship

Related entity

Edmond Olaf Barnes (1909-1987) Chicago, Cook, Illinois, (4.5.1909 - 4.12.1987)

Identifier of related entity

HAH03045

Category of relationship

family

Type of relationship

Edmond Olaf Barnes (1909-1987) Chicago, Cook, Illinois,

is the child of

Guðmundur Bjarnason Barnes (1871-1930) Chicago, Cook, Illinois,

Dates of relationship

4.5.1909

Description of relationship

Related entity

Guðrún Guðmundsdóttir (1831-1917) Þórormstungu (24.4.1831 - 26.8.1917)

Identifier of related entity

HAH04298

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Guðmundsdóttir (1831-1917) Þórormstungu

is the parent of

Guðmundur Bjarnason Barnes (1871-1930) Chicago, Cook, Illinois,

Dates of relationship

22.11.1871

Description of relationship

Related entity

Steinunn Bjarnadóttir (1869) kennari í Chicago (14.11.1869 -)

Identifier of related entity

HAH06642

Category of relationship

family

Type of relationship

Steinunn Bjarnadóttir (1869) kennari í Chicago

is the sibling of

Guðmundur Bjarnason Barnes (1871-1930) Chicago, Cook, Illinois,

Dates of relationship

22.11.1871

Description of relationship

Related entity

Ásta Bjarnadóttir (1864-1952) frá Þórormstungu (12.6.1864 - 22.1.1952)

Identifier of related entity

HAH03676

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Bjarnadóttir (1864-1952) frá Þórormstungu

is the sibling of

Guðmundur Bjarnason Barnes (1871-1930) Chicago, Cook, Illinois,

Dates of relationship

22.11.1871

Description of relationship

Related entity

Jónas Benedikt Bjarnason (1866-1965) Litladal (20.9.1866 28.10.1965)

Identifier of related entity

HAH05790

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Benedikt Bjarnason (1866-1965) Litladal

is the sibling of

Guðmundur Bjarnason Barnes (1871-1930) Chicago, Cook, Illinois,

Dates of relationship

22.11.1871

Description of relationship

Related entity

Bjarni Jónasson (1891-1984) Blöndudalshólum (24.2.1891 - 25.1.1984)

Identifier of related entity

HAH01119

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Jónasson (1891-1984) Blöndudalshólum

is the cousin of

Guðmundur Bjarnason Barnes (1871-1930) Chicago, Cook, Illinois,

Dates of relationship

1891

Description of relationship

Bjarni var sonur Jónasar í Jónasarhúsi á Blönduósi og Litladal, bróður Guðmundar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03977

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 8.8.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places