Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu
Parallel form(s) of name
- Bjarni Snæbjörnsson Þórormstungu
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
2.7.1829 - 14.5.1894
History
Bjarni Snæbjörnsson 2. júlí 1829 - 14. maí 1894 Var í Forsæludal, Grímstungusókn, Húnavatnssýslu 1845. Bóndi í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Bóndi í Þórormstungu í Vatnsdal.
Places
Gisstaði í Vatnsdal: Forsæludalur: Þórormstunga:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Snæbjörn Snæbjarnarson 1774 - 15. apríl 1846 Var í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1801. Bóndi á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1816 og 1835. Síðar bóndi í Forsæludal og kona hans 5.8.1810; Kolfinna Bjarnadóttir 1785 - 14. janúar 1863 Var í Þóroddsstungu, Grímstungusókn, Hún. 1801. Fyrir og eftir manntalið er bærinn nefndur Þórormstunga. Húsfreyja á Gilsbakka, Undirfellssókn, Hún. 1816 og 1835. Síðar húsfreyja í Forsæludal.
Systkini Bjarna
1) Steindór Snæbjörnsson 13. september 1806 - 17. október 1841 Fósturbarn í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1816. Bóndi í Þórormstungu kona hans; 15.6.1834; Hólmfríður Guðmundsdóttir 12. september 1810 - 21. ágúst 1841 Var að Ási, Undirfellssókn, Hún. 1816. Húsfreyja í Þórormstungu.
2) Magnús Snæbjarnarson 18. september 1812 - 13. febrúar 1883 Var á Ásastöðum, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Var í Ytri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Fk. hans 21.5.1843; Björg Björnsdóttir 7. október 1800 - 27. júlí 1843 Var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Seinni kona hans 4.5.1849; Margrét Hinriksdóttir 1821 - 11. júní 1894 Sennilega sú sem var vinnukona í Hvammkoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1845. Húsfreyja á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Var í Ytri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Ekkja frá Orrast., Þingeyrasókn, stödd á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1890.
3) Gróa Snæbjarnardóttir 18. júlí 1817 - 1883 Húsfreyja í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1845 og 1860. Síðar húsfreyja á Ríp í Hegranesi maður hennar 16.5.1841; Björn Guðmundsson 6. desember 1811 - 29. janúar 1883 Var á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1816. Bóndi á Ríp í Hegranesi og víðar, síðast á Geithömrum í Svínadal. Var á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1835. Var í Þórormstungu 1841. Bóndi á Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Þórormstungu í Vatnsdal, A-Hún. 1860. Var á Ríp, Rípursókn, Skag. 1870. Faðir bóndans á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
4) Snæbjörn Snæbjörnsson 19. júní 1819 - 27. desember 1858 Vinnuhjú á Gunnsteinsstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Bóndi og hreppstjóri á Þóreyjarnúpi, Kirkjuhvammshreppi, Hún. kona hans 17.10.1846; Björg Ólafsdóttir 6. mars 1825 - 27. nóvember 1862 Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Búandi í Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Björg veiktist og lést skömmu fyrir áætlað brúðkaup hennar og Péturs Guðmundssonar (1836-1885)
5) Páll Snæbjarnarson 29. október 1820 - 12. janúar 1909 Bóndi á Flögu og Gilá í Vatnsdal. Bóndi á Gilá, Grímstungusókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1888 frá Böðvarshólum, Þverárhr., Hún. kona hans; Ingiríður Ólafsdóttir 1827 - 23. janúar 1870 Húsfreyja í Flögu og Gilá í Vatnsdal.
6) Kolfinna Snæbjarnardóttir 29. desember 1827 - 2. desember 1882 Var í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860 og 1870. Húskona á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880, maður hennar 7.6.1857; Bjarnhéðinn Sæmundsson 18. júní 1831 - 11. ágúst 1877 Fósturbarn á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Léttadrengur á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1845. Bóndi á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Foreldrar Bríetar Bjarnhéðinsdóttur (1856-1940)
Kona Bjarna 24.10.1863; Guðrún Guðmundsdóttir 24. apríl 1831 - 26. ágúst 1917 Var á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Ekkja á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1910. Guðrún er ekki Jónsdóttir eins og segir í ÍÆ.II.132
Barn Guðrúnar;
1) Jón Jónsson 9. janúar 1853 Var í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1873 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún. faðir Jón Bjarnason Jón Bjarnason 19. janúar 1791 - 20. nóvember 1861 Var í Þóroddsstungu , Grímstungusókn, Hún. 1801. Fyrir og eftir manntalið er bærinn nefndur Þórormstunga. Húsmaður í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Bókbindari og stjarnfræðingur á sama stað.
Börn þeirra;
2) Ásta Margrét Bjarnadóttir 12. júní 1864 - 22. janúar 1952 Húsfreyja í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Þórormstungu. Skv. Vesturfaraskrá fór hún til Vesturheims 1884 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún. maður hennar 5.1.1893; Jón Hannesson 14. október 1862 - 28. júlí 1949 Bóndi í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Þórormstungu.
3) Jónas Benedikt Bjarnason 20. september 1866 - 28. október 1965 Var í Þórormstungu, Undirfellssókn, Hún. 1890. Bóndi og hreppstjóri í Litladal í Svínavatnshr., A-Hún., síðar á Jónasarhúsi á Blönduósi. Fyrrverandi bóndi á Bókhlöðustíg 8, Reykjavík 1930. Heimili: Litli-Dalur, Hún. Ekkill. Var í Jónasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Fk hans 5.1.1893; Elín Ólafsdóttir 9. desember 1860 - 8. júní 1929 Húsfreyja í Litladal í Svínavatnshr., A-Hún. foreldrar Bjarna í Blöndudalshólum.
Sk. 22.5.1937; Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir 16. nóvember 1905 - 12. júlí 2003 Verzlunarmær á Akureyri 1930. Var í Jónasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Sonur hennar er Þorsteinn Húnfjörð.
4) Steinunn Bjarnadóttir 14. nóvember 1869 Var í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Námsmey í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Kennslukona, fór til Vesturheims 1900 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún. Var í Chicaco, Cook, Illinois, USA 1920. Var í Chicaco, Cook, Illinois, USA 1930. Ekkja í Chicaco, Cook, Illinois, USA 1940.
5) Guðmundur Bjarnason 22. nóvember 1871 - 6. ágúst 1930 Fór til Vesturheims 1900 frá Reykjavík. Var í Chicago, Cook, Illinois, USA 1910, 1920 og 1930. Tók sér nafnið Goodman Barnes í Vesturheimi. Börn: Sigurd Ragnar Barnes, f.1904, Edmond Olaf, Barnes f. 1909, Viola Ragna Barnes.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 5.12.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði