Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ólöf Snæbjarnardóttir (1856-1920) Þórormstungu
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
18.10.1856 - 28.3.1920
History
Var í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húskona og yfirsetukona á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Ljósmóðir í Vatnsdal og síðar í Geiradal. Var í Gautsdal, Garpsdalssókn, Barð. 1901.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Snæbjörn Snæbjörnsson 19. júní 1819 - 27. desember 1858. Vinnuhjú á Gunnsteinsstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Bóndi og hreppstjóri á Þóreyjarnúpi, Kirkjuhvammshreppi, Hún. kona hans 17.10.1846; Björg Ólafsdóttir 6. mars 1825 - 27. nóvember 1862. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Búandi í Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Björg veiktist og lést skömmu fyrir áætlað brúðkaup hennar og Péturs Guðmundssonar (1836-1885)
Systkini;
1) Kolfinna Snæbjarnardóttir 1847. Var í Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1860Ingibjörg Snæbjörnsdóttir 1848 - 1. ágúst 1907. Var í Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Gautsdal, Garpsdalssókn, Barð. 1901. Húsfreyja í Gautsdal, Geiradalshr., A-Barð.
2) Ingibjörg Snæbjörnsdóttir 1848 - 1. ágúst 1907. Var í Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Gautsdal, Garpsdalssókn, Barð. 1901. Húsfreyja í Gautsdal, Geiradalshr., A-Barð.
3) Snæbjörn Snæbjarnarson 1850. Var í Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1860
4) Sigvaldi Snæbjarnarson 2. okt. 1852 - 4. júlí 1898. Bóndi í Gautsdal, Geiradalshr., A-Barð. 1889-91. Bóndi í Innri-Fagradal í Saurbæ, Dal. frá 1891 til æviloka. Drukknaði í Gilsfirði.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Ólöf Snæbjarnardóttir (1856-1920) Þórormstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Minimal
Dates of creation, revision and deletion
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók