Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Magnús Steindórsson (1841-1915) Gilsstöðum og Hnausum
Parallel form(s) of name
- Magnús Bjarni Steindórsson (1841-1915) Gilsstöðum og Hnausum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
2.5.1841 - 21.3.1915
History
Magnús Bjarni Steindórsson 2. maí 1841 - 21. mars 1915. Bóndi á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Bóndi á Gilsstöðum í Vatnsdal, síðar hreppstjóri á Hnausum á Þingi. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Tökubarn Gilsstöðum 1845, fósturbarn þar 1850. Vm Þingeyrum 1855. Bókbindari þar 1860.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Steindór Snæbjörnsson 13. sept. 1806 - 17. okt. 1841. Fósturbarn í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1816. Bóndi í Þórormstungu og kona hans; 15.6.1834; Hólmfríður Guðmundsdóttir 12. september 1810 - 21. ágúst 1841 Var að Ási, Undirfellssókn, Hún. 1816. Húsfreyja í Þórormstungu.
Bróðir Steindórs var Bjarni (1829-1894) í Þórormstungu.
Systur hans;
1) Ingibjörg Steindórsdóttir 6.4.1835 - 17.10.1841.
2) Anna Halldóra Steindórsdóttir 4.9.1838 - 15.6.1840.
Kona hans 5.11.1864; Guðrún Jasonardóttir 11. júní 1838 [13.6.1838]- 7. maí 1919. Frá Króki á Skagaströnd. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hnausum.
Bm 26.6.1867; Guðrún Pálsdóttir um 1837 óg vinnukona Gilsstöðum 1860 og Hnausum 1870 [32 ára] Kornsá 1880 [45 ára], [fædd í Haukadalssókn eða Þingeyrasókn mt 1860] Gýgjarhóli Biskupstungum [Foreldrar Páll Guðmundsson og Ingibjörg Tómasdóttir. Gæti verið Oddrún fædd 18.8.1838, finnst ekki í Íslendingabók]
Börn hans; 1) Bjarni Magnússon 26. júní 1867. Líklega sá sem fór til Vesturheims 1887 frá Hnausum, Sveinsstaðahreppi, Hún. 2) Jósefína Elín Magnúsdóttir Blöndal 16. ágúst 1872 - 3. júní 1954. Var á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Gilsstöðum í Vatnsdal. Nefnd Elín Jósefína í Æ.A-Hún. Maður hennar 14.9.1895; Kristján Júlíus Blöndal 2. júlí 1872 - 21. nóvember 1941 Bóndi á Gilsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Gilsstöðum í Vatnsdal. Bróðir hans; Ágúst Theódór Lárusson Blöndal (1871-1940). Börn þeirra ma; a) Emelía Kristjánsdóttir Blöndal (1900-1973) b) Ásgeir Kristjánsson Blöndal (1908-1968). c) Hulda Steinunn Kristjánsdóttir Blöndal (1912-1962) kona Alberts Eðvarðssonar (1909-1940).
3) Steindór Ólafur Magnússon 2.3.1875 - 16.3.1875.
4) Magnús Björn Magnússon 12.8.1876 - 25.10.1949. Cand.phil., bóndi á Hnausum, á Þingeyrum og Bjarnastöðum í Þingi, A-Hún. til 1912 og síðar á Hofi, Kjalarneshreppi í Kjós. Húsbóndi á Spítalastíg 4 b, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Magnús Steindórsson (1841-1915) Gilsstöðum og Hnausum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Magnús Steindórsson (1841-1915) Gilsstöðum og Hnausum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Magnús Steindórsson (1841-1915) Gilsstöðum og Hnausum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Magnús Steindórsson (1841-1915) Gilsstöðum og Hnausum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Magnús Steindórsson (1841-1915) Gilsstöðum og Hnausum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 21.5.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 21.5.2023
Íslendingabók
Ftún bls. 208, 209, 206, 235, 256, 266.