Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Magnús Steindórsson (1841-1915) Gilsstöðum og Hnausum
Hliðstæð nafnaform
- Magnús Bjarni Steindórsson (1841-1915) Gilsstöðum og Hnausum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.5.1841 - 21.3.1915
Saga
Magnús Bjarni Steindórsson 2. maí 1841 - 21. mars 1915. Bóndi á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Bóndi á Gilsstöðum í Vatnsdal, síðar hreppstjóri á Hnausum á Þingi. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Tökubarn Gilsstöðum 1845, fósturbarn þar 1850. Vm Þingeyrum 1855. Bókbindari þar 1860.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Steindór Snæbjörnsson 13. sept. 1806 - 17. okt. 1841. Fósturbarn í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1816. Bóndi í Þórormstungu og kona hans; 15.6.1834; Hólmfríður Guðmundsdóttir 12. september 1810 - 21. ágúst 1841 Var að Ási, Undirfellssókn, Hún. 1816. Húsfreyja í Þórormstungu.
Bróðir Steindórs var Bjarni (1829-1894) í Þórormstungu.
Systur hans;
1) Ingibjörg Steindórsdóttir 6.4.1835 - 17.10.1841.
2) Anna Halldóra Steindórsdóttir 4.9.1838 - 15.6.1840.
Kona hans 5.11.1864; Guðrún Jasonardóttir 11. júní 1838 [13.6.1838]- 7. maí 1919. Frá Króki á Skagaströnd. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hnausum.
Bm 26.6.1867; Guðrún Pálsdóttir um 1837 óg vinnukona Gilsstöðum 1860 og Hnausum 1870 [32 ára] Kornsá 1880 [45 ára], [fædd í Haukadalssókn eða Þingeyrasókn mt 1860] Gýgjarhóli Biskupstungum [Foreldrar Páll Guðmundsson og Ingibjörg Tómasdóttir. Gæti verið Oddrún fædd 18.8.1838, finnst ekki í Íslendingabók]
Börn hans; 1) Bjarni Magnússon 26. júní 1867. Líklega sá sem fór til Vesturheims 1887 frá Hnausum, Sveinsstaðahreppi, Hún. 2) Jósefína Elín Magnúsdóttir Blöndal 16. ágúst 1872 - 3. júní 1954. Var á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Gilsstöðum í Vatnsdal. Nefnd Elín Jósefína í Æ.A-Hún. Maður hennar 14.9.1895; Kristján Júlíus Blöndal 2. júlí 1872 - 21. nóvember 1941 Bóndi á Gilsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Gilsstöðum í Vatnsdal. Bróðir hans; Ágúst Theódór Lárusson Blöndal (1871-1940). Börn þeirra ma; a) Emelía Kristjánsdóttir Blöndal (1900-1973) b) Ásgeir Kristjánsson Blöndal (1908-1968). c) Hulda Steinunn Kristjánsdóttir Blöndal (1912-1962) kona Alberts Eðvarðssonar (1909-1940).
3) Steindór Ólafur Magnússon 2.3.1875 - 16.3.1875.
4) Magnús Björn Magnússon 12.8.1876 - 25.10.1949. Cand.phil., bóndi á Hnausum, á Þingeyrum og Bjarnastöðum í Þingi, A-Hún. til 1912 og síðar á Hofi, Kjalarneshreppi í Kjós. Húsbóndi á Spítalastíg 4 b, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Magnús Steindórsson (1841-1915) Gilsstöðum og Hnausum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Magnús Steindórsson (1841-1915) Gilsstöðum og Hnausum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Magnús Steindórsson (1841-1915) Gilsstöðum og Hnausum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Magnús Steindórsson (1841-1915) Gilsstöðum og Hnausum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Magnús Steindórsson (1841-1915) Gilsstöðum og Hnausum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 21.5.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 21.5.2023
Íslendingabók
Ftún bls. 208, 209, 206, 235, 256, 266.