Marðarnúpur í Vatnsdal

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Marðarnúpur í Vatnsdal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(950)

History

Bærinn stendur við fjallsrætur á suðurbakka Gilár og ber nokkuð hátt, enda úsýni fagurt. Túninu sem er þurrt og harðlent, hallar mót suðvestri. Ræktunarskilyrði góð. Jörðin á talsvert land vestan Tunguár, hið besta ræktunarland. Þá átti jörðin land austur fyrir fjall fram af Svínadal og þar stóð Marðarnúpssel, en þar var búið fram undir 1925. Fjölfarinn varðaður reiðvegur var yfir fjallið áður fyrr. Melagerði, gamalt eyðibýli er syðst í Marðarnúpslandi rétt við Tunguárbrú. Héðan var Guðmundur Björnsson landlæknir. Íbúðarhús byggt 1931 og 1942, 406 m3. Fjós fyrir 24 gripi. Fjárhús yfir 550 fjár. Hesthús yfir 13 hross. Hlöður 1580 m3. Votheysgryfja 40 m3. Haughús 216 m3. Geymsla. Tún 44,5 ha. Veiðiréttur í Vatnsdalsá og Tunguá.

Places

Vatnsdalur; Áshreppur; Vatnsdalsá; Gilá; Tunguá; Svínadalur; Marðarnúpssel; Melagerði; Tunguárbrú; Guðrúnarstaðir; Prestamýri; Rauðahamar; Miðhjalli; austasta Borgarhöfuð; Snagi; Sauðdalslækur; Sauðdalur; Selkvísl; Myslingshólma; Myslingstangi; Þórormstunga; Hrafnabjargakvísl; Gilárgil; Gilárfell; Gilárlaut; Fremstilækur; Sýkiskrókur; Þórormstunga; Melgerði.

Legal status

Hjer er og hefur verið hálfkirkja, stendur húsið enn nú og hafa hjer tíðir veittar verið í manna minni, þá heimamenn voru til sacramentis. Þessi jörð er afdeild í þrjú býli. Það sem fremst liggur er fom hjáleiga af heimajörðinni, kallað almennilega Melagerde.
Dýrleikinn er kallaður x o g so tíundast fjórum tíundum, síðan þjónustugjörð er aflögð hjer heima. Eigandinn að þessum parti er lögmaðurinn Lauritz Christiansson Gottrup að Þíngeyrum. Abúandinn Helgi Eiríksson. Landskuld lx ábiir. Betalast í ullarvöru heim til landsdrottins. Leigukúgildi iiii. Leigur gjaldast í smjöri heim til landsdrottins, en í peníngum og ullarvöru ef smjör skortir. Kvaðir öngvar áskildar af landsdrotni. Kvikfjenaður iii kýr, I kvíga veturgömul, xxxi ær, v sauðir yeturgamlir, x lömb, i hestur, i hross með fyli, i únghryssa.
Fóðrast kann (að meðreiknuðum þeim eina eyrirsvelli, sem kotinu hjer heima í túninu að Marðarnúpi fylgir) ii kýr, x lömb, xyiii ær, iii hestar. Abúandinn kveðst árliga haga kaupa og þiggja af Guðrúnastaðamönnum.

Mardargnupur. Sjálf heimajörðin, sem nafninu forna jarðarinnar allrar beheldur, og hjer stendur hálfkirkjan heima. Dýrleikinn er kallaður lxx og so tíundast fjórum tíundum.
Eigandinn að xxv er Jón Jónsson hjer heima. Abúandinn á þeim er Björn Eiríksson. Landskuld af þeim er i&. Betalast í öllum gildum landaurum, þar sem landsdrottinn tilsegir, innan hjeraðs. Leigukúgildi með þessum parti er ná iij, en voru fyrir 2 árum hálft fjórða en áður iiii, og so hefur ábúandi lofað að láta sjer lynda. Leigur betalast í smjöri, þángað sem landsdrottinn tilsegir innan hjeraðs. Kvaðir eru öngvar. Kvikfjenaður iii kýr, xxvi ær, iiii sauðir tvævetrir og eldri, viii veturgamlir, xii lömb, ii hestar, ii hross, i únghryssa, i fyl. Fóðrast kann iii kýr, xx lömb, xxx ær, i hestur. Eigandinn að xx € er presturinn Sr. Ólafur Þorvarðsson að Breiðabólstað í Vesturhópi. Eigandinn að xx € er prestsekkjan Sesselja þorvarðsdóttir hjer heima búandi. Ábúandinn á xx € Sr. Ólafs og xx € sínum eigin er áðurnefnd Sesselja Þorvarðsdóttir. Landskuld af xx € Sr. Ólafs i € . Betalast í öllum landaurum. Leigukúgildi með þessum parti eru iiii. Leigur betalast í smjöri heim til landsdrottins. Landskuld af eigin parti Sesselju er nú engin, og engin leigukúgildi, síðan landsdrottinn heldur sjálfur; áður var hvorutveggja sem fyrr segir um part Sr. Ólafs. Kvaðir öngvar af þessum xl € . Kvikfje Sesselju viii kýr, i tarfur veturgamall, lxx ær, xix sauðir tvævetrir og eldri óvísir, xxviii veturgamlir óvísir, xv lömb, óvís sum, iiii hestar, i hross, ii únghryssur, i fyl. Fóðrast kann á þessum xl € vi kýr, xxxv lömb, lxx ær, ii hestar. Eigandinn að v € er nú Clemens Magnússon að Hnjúki
í Neðra Vatnsdalshrepp, og eignaðist hann að kaupi sínu af lögrjettumanninum Sveini Guðnasyni að Þóreyjargnúpi. Ábúandinn á þeim v € er Helgi Eiríksson, sem áður er nefndur að búi á Melagerði, parti þessarar jarðar. Landskuld xxx álnir. Betalast í ullarvöru eður öðrum landaurum heim til landsdrottins. Leigukúgildi er i. Leigur betalast í smjöri heim til landsdrottins. Kvaðir öngvar. Kvikfjenaður á þessum parti er áður talinn með Melagerði. Fóðrast kann i kýr, iii lömb, vi ær1); ef meira er ásett þá er því vogað á vetrargæsku og ófært ef lakara verður en meðalár.

Functions, occupations and activities

Kristfjárjörð;

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;
Um 1880 og 1910- Björn Leví Guðmundsson 14. febrúar 1834 - 23. september 1927 Bóndi að Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. Bóndi í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Kona hans; Þorbjörg Helgadóttir 6. nóvember 1839 - 28. apríl 1929 Barn í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja og ljósmóðir að Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. Húsfreyja í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870.
Árni Hallgrímsson 6. nóvember 1863 - 4. maí 1954 Vinnumaður á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Bóndi á Marðarnúpi, Vatnsdal. Leigjandi í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Sæunnarstöðum og síðar húsmaður í Ásgarði. Kona hans 27.10.1894; Halla Guðlaugsdóttir 21. nóvember 1854 - 6. júní 1924 Vinnukona á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hofi í Skagahr., síðar á Sæunnarstöðum.

Jónas Bergmann Björnsson 26. október 1876 - 21. desember 1952 Bóndi á Marðarnúpi og trésmíðameistari á Stóru-Giljá. Kona Hans; Guðrún Kristín Bergmann Guðmundsdóttir 10. júlí 1877 - 24. nóv. 1943. Húsfreyja á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Marðarnúpi, Áshr., og síðar á Stóru-Giljá á Ásum.
1946-1970- Guðjón Hallgrímsson 17. nóv. 1890 - 8. sept. 1982. Búfræðingur og bóndi, lengst á Marðarnúpi í Vatnsdal. Bóndi í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Kona hans; Ingibjörg Rósa Ívarsdóttir 26. ágúst 1891 - 11. sept. 1982. Húsfreyja á Marðarnúpi í Vatnsdal. Húsfreyja í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.

1963- Jón Auðunn Guðjónsson 17. des. 1921 - 23. sept. 2014. Var í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Marðarnúp, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Marðarnúpi í Vatnsdal, síðar verkamaður í Reykjavík, síðast bús. í Mosfellsbæ. Kona hans; Þorbjörg Sigríður Þórarinsdóttir

  1. maí 1942

Í Marðarnúpsseli bjuggu 1920; Jóhann Guðmundsson um1883 frá Miðdalsgröf á Ströndum og Solveig Guðbrandsdóttir 15. okt. 1870 - 12. júní 1950. Ráðskona á Litla-Búrfelli, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Húskona í Sólheimum á Blönduósi. Ógift og barnlaus.

General context

Landamerkjaskrá fyrir kristfjárjörðinni Marðarnúpi í Vatnsdal.

Að sunnanverðu, gagnvart Guðrúnarstöðum, ræður merkjum lína úr grjótvörðu vestur undir Tunguá austanvert við Prestamýri, þaðan austur til marksteins neðarlega í hlíðinni milli Marðarnúps og Guðrúnarstaða, þá til Rauðahamars á Miðhjalla, þaðan austur í austasta Borgarhöfuð, vestanvert við Sauðdalslæk, þá bein sjónhending til marksteins austur við Selkvísl. Gagnvart Þórormstungu ræður merkjum Tunguá frá áðurnefndri grjótvörðu allt niður að grjótvörðu, sem stendur við upptök hins forna farvegs árinnar, vestan árinnar, eins og hún rennur, ræður svo farvegur þessi allt til Vatnsdalsár, og svo Vatnsdalsá til Myslingshólma (-tanga), sem er eign Þórormstungu. Að austan ræður merkjum Hrafnabjargakvísl. Að norðan ræður merkjum, gagnvart Gilá, Gilárgil á fjall upp, meðan til endist, þá bein stefna fyrir norðan Gilárfell í Fremstalæk, sem þá ræður merkjum beint í Snaga við Selkvísl. Þar sem Gilárlaut gengur úr Gilárfarveginum, ræður laut þessi merkjum allt vestur í Sýkiskrók, þá ræður sýkið til vörðu, sem stendur á sýkisbakkanum, og úr vörðunni bein stefna í Tunguá, sem ræður merkjum til Vatnsdalsár.

Kornsá og Undirfelli, 25. júlí 1890.
Lárus Blöndal, Hjörl. Einarsson umráðamenn kristfjárjarðanna Marðarnúps og Gilár.
Bjarni Snæbjörnsson eigandi Þórormstungu.
Sigr. Þorkelsson, vegna Guðrúnarstaða.

Lesið upp á manntalsþingi að Ási, hinn 28. maí 1891, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 248 fol 129b.

Relationships area

Related entity

Halldóra Björnsdóttir (1878-1961) Geithömrum (24.3.1878 - 10.4.1961)

Identifier of related entity

HAH04703

Category of relationship

associative

Dates of relationship

24.3.1878

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Jósef Davíðsson (1832) Eiðsstöðum (3.5.1832 -)

Identifier of related entity

HAH09332

Category of relationship

associative

Dates of relationship

3.5.1832

Description of relationship

líklega fæddur þar

Related entity

Björn Bergmann (1910-1985) kennari og ljósmyndari Blönduósi (24.5.1910 - 30.5.1985)

Identifier of related entity

HAH02842

Category of relationship

associative

Dates of relationship

24.5.1910

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Eggert Guðjónsson (1927-1953) frá Marðarnúpi (15. nóvember 1927 - 10. maí 1953)

Identifier of related entity

HAH7342

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Marðarnúpsfoss í Vatnsdal (Bæjarfoss) (874 -)

Identifier of related entity

HAH00052b

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Óskar Jakobsson (1892-1935) Holti á Ásum (24.9.1892 - 28.8.1935)

Identifier of related entity

HAH09236

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Klemensína Karítas Klemensdóttir (1885-1966) Kárahlíð, Vesturá og Skagaströnd (21.5.1885 - 12.6.1966)

Identifier of related entity

HAH07245

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn í Marðarnúpsseli 1890

Related entity

Oddur Jónsson (1859-1920) héraðslæknir Miðhúsum Reykhólahreppi Barð frá Þórormstungu (17.1.1859 - 14.8.1920)

Identifier of related entity

HAH07108

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1860

Related entity

Sigríður Bjarnadóttir (1841-1910) Bjarghúsi og Urðarbaki (30.10.1841 - 29.1.1910)

Identifier of related entity

HAH06764

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Tökubarn þar 1855

Related entity

Oktavía Bergmann Jónasdóttir (1912-1989) Leysingjastöðum (14.6.1912 - 2.8.1989)

Identifier of related entity

HAH06942

Category of relationship

associative

Dates of relationship

14.6.1912

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Björn Bergmann (1910-1985) kennari og ljósmyndari Blönduósi (24.5.1910 - 30.5.1985)

Identifier of related entity

HAH02842

Category of relationship

associative

Dates of relationship

24.5.1910

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu (2.7.1829 - 14.5.1894)

Identifier of related entity

HAH02702

Category of relationship

associative

Dates of relationship

28.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg Landamörk við jörð hans Þórormstungu:

Related entity

Díómedes Davíðsson (1860-1936). Bóndi á Ánastöðum 1910 og Marbergi 1920 (4.10.1860 - 5.7.1936)

Identifier of related entity

HAH03024

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnumaður þar 1890

Related entity

Guðmundur Björnsson (1864-1937) Landlæknir (12.10.1864 - 7.5.1937)

Identifier of related entity

HAH03982

Category of relationship

associative

Dates of relationship

12.10.1864

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Þorbjörg Bergmann Jónasdóttir (1917-2005) Helgavatni (31.5.1917 - 11.10.2005)

Identifier of related entity

HAH02129

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1917

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Elísabet Björnsdóttir (1878-1942) Marðarnúpi (23.3.1878 - 5.1.1942)

Identifier of related entity

HAH03241

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Guðrúnarstaðir í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00045

Category of relationship

associative

Dates of relationship

28.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg Landamörk

Related entity

Sauðadalur ((900))

Identifier of related entity

HAH00405

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Gilá í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00042

Category of relationship

associative

Dates of relationship

28.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg Landamörk

Related entity

Vatnsdalur (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00412

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Svínadalur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00517

Category of relationship

associative

Dates of relationship

15.10.1586

Description of relationship

Hrafnabjörg og eyðikotið Gaflaskot voru í eigu Þórðar Þorlákssonar biskupsbróður á Marðarnúpi

Related entity

Þórormstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00059

Category of relationship

associative

Dates of relationship

28.5.1891

Description of relationship

Sameiginleg landamörk.

Related entity

Stóra-Giljá Torfalækjarhreppi ((950))

Identifier of related entity

HAH00479

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk (28.5.1875 - 10.9.1940)

Identifier of related entity

HAH06697

Category of relationship

associative

Type of relationship

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk

is the associate of

Marðarnúpur í Vatnsdal

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar, gæti verið fædd þar

Related entity

Jóhanna Björnsdóttir (1868-1966) Víðidalstungu (9.12.1868 - 27.4.1966)

Identifier of related entity

HAH05372

Category of relationship

associative

Type of relationship

Jóhanna Björnsdóttir (1868-1966) Víðidalstungu

is the associate of

Marðarnúpur í Vatnsdal

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1890

Related entity

Ingimundur Guðmundsson (1884-1912) Marðarnúpi Vatnsdal (17.2.1884 - 14.3.1912)

Identifier of related entity

HAH06701

Category of relationship

associative

Type of relationship

Ingimundur Guðmundsson (1884-1912) Marðarnúpi Vatnsdal

is the associate of

Marðarnúpur í Vatnsdal

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jónas Bergmann Björnsson (1876-1952) Marðarnúpi (26.10.1876 - 21.12.1952)

Identifier of related entity

HAH06705

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jónas Bergmann Björnsson (1876-1952) Marðarnúpi

controls

Marðarnúpur í Vatnsdal

Dates of relationship

26.10.1876

Description of relationship

Fæddur þar og bóndi frá 1909 -1930

Related entity

Kristín Guðmundsdóttir Bergmann (1877-1943) St-Giljá (10.7.1877 - 24.11.1943)

Identifier of related entity

HAH04385

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Related entity

Þorbjörg Helgadóttir (1839-1929) ljósmóðir Marðarnúpi (6.11.1839 - 28.4.1929)

Identifier of related entity

HAH07105

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Rósa Ívarsdóttir (1891-1982) Hvammi og Marðarnúpi (26.8.1891 - 11.9.1982)

Identifier of related entity

HAH06492

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Rósa Ívarsdóttir (1891-1982) Hvammi og Marðarnúpi

controls

Marðarnúpur í Vatnsdal

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Sigurrós Hjálmarsdóttir (1834-1924) Marðarnúpi (13.10.1834 - 24.12.1924)

Identifier of related entity

HAH04359

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sigurrós Hjálmarsdóttir (1834-1924) Marðarnúpi

controls

Marðarnúpur í Vatnsdal

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1870

Related entity

Steingrímur Jónatansson (1854-1926) Flögu ov í Vatnsdal (24.2.1854 - 16.10.1926)

Identifier of related entity

HAH09442

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1860

Related entity

Árni Hallgrímsson (1863-1954) Sæunnarstöðum (6.11.1863 - 4.5.1954)

Identifier of related entity

HAH03548

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Árni Hallgrímsson (1863-1954) Sæunnarstöðum

controls

Marðarnúpur í Vatnsdal

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi (17.11.1890 - 8.9.1982)

Identifier of related entity

HAH03896

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

controls

Marðarnúpur í Vatnsdal

Dates of relationship

1946

Description of relationship

1946-1970

Related entity

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi (14.2.1834 - 23.9.1927)

Identifier of related entity

HAH02862

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

controls

Marðarnúpur í Vatnsdal

Dates of relationship

um1880

Description of relationship

um 1880 og 1910

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00052

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 2.4.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Jarðarbók Árna Magnússonar og Eggerts Ólafssonar 1706. Bls 293
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 248 fol 129b.
Húnaþing II bls 332
Árnastofnun (Björn Bergmann og Auðunn Guðjónsson). https://nafnid.arnastofnun.is/media/uploads/5600%20Austur-H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla/5601%20%C3%81shreppur/PDF/Mar%C3%B0arn%C3%BApur.%20Athugsemdir%20og%20vi%C3%B0b%C3%A6tur.%20Bj%C3%B6rn%20J%20Bergmann%20(merkt).pdf

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places