Oktavía Bergmann Jónasdóttir (1912-1989) Leysingjastöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Oktavía Bergmann Jónasdóttir (1912-1989) Leysingjastöðum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Otta

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.6.1912 - 2.8.1989

History

Lausakona á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Leysingjastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Blönduóshreppi,
Oktavía Jónasóttir fæddist hinn 14. júní árið 1912 að Marðarnúpi í Vatnsdal,

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Eitt af heilræðum Ottu var, að aldrei skyldi maður sofna að kvöldi,

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jónas Bergmann Björnsson 26. október 1876 - 21. desember 1952 Bóndi á Marðarnúpi og trésmíðameistari á Stóru-Giljá og kona hans 10.7.1908; Guðrún Kristín Bergmann Guðmundsdóttir 10. júlí 1877 - 24. nóvember 1943 Húsfreyja á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Marðarnúpi, Áshr., og síðar á Stóru-Giljá á Ásum.
Systkini hennar;
1) Gðmundur Bergmann 18. mars 1909 - 13. desember 1987 Húsasmíðameistari, síðar bóndi á Öxl. Var á Stóru-Giljá í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Kona hans 24.6.1938; Ingibjörg Hjálmarsdóttir Bergmann 20. janúar 1913 - 1. ágúst 2013 Vinnukona í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Öxl II, Sveinsstaðahr., A-Hún., síðar á Blönduósi. Var á Stóru-Giljá í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Fósturdóttir: Bogey Ragnheiður Jónsdóttir, f. 1942.
2) Björn Bergmann 24. maí 1910 - 30. maí 1985 Var á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kennari á Blönduósi. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Ljósmyndari, Héraðsskjalasafn A-Hún. á stóran hluta af myndum og filmum frá honum. Ókv. bl.
3) Þorbjörg Bergmann Jónasdóttir 14. júní 1914 - 15. maí 1916
4) Elínborg Bergmann Jónasdóttir 30. maí 1916 - 31. maí 1916
5) Þorbjörg Bergmann Jónasdóttir 31. maí 1917 - 11. október 2005 Húsfreyja á Helgavatni, Sveinsstaðahr., A-Hún. og var þar 1957. Síðast bús. á Blönduós. Var á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930, maður hennar 24.6.1938; Hallgrímur Eðvarðsson 14. mars 1913 - 18. nóvember 2000 Bóndi á Helgavatni, Þingeyrasókn, A-Hún. og vinnumaður þar 1930. Var að Helgavatni, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.
6) Meybarn 19.2.1922 - 20.2.1922

Maður hennar; Guðmundur Halldór Jónsson 8. nóvember 1904 - 21. janúar 1983 Bóndi á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Litla-Giljá. Var á Leysingjastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar.
Sonur þeirra;
1) Jónas f. 10.5.1936, bónda á Leysingjastöðum, sem fórst af slysförum 25.8.1973. Jónas hafði eignast fjögur börn með konu sinni, Ingibjörgu Baldursdóttur frá Hólabaki.
Fósturbörn;
2) Ásta Gunnarsdóttir 1949, húsmóðir á Siglufirði,
3) Jón Tryggvi Kristjánsson, viðskiptafræðingur í Kópavogi.

General context

Relationships area

Related entity

Akur í Torfalækjarhrepp ((1350))

Identifier of related entity

HAH00548

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1938-1947

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Ásta Gunnarsdóttir (1949) (8.8.1949 -)

Identifier of related entity

HAH03677

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

fósturbarn

Related entity

Marðarnúpur í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00052

Category of relationship

associative

Dates of relationship

14.6.1912

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Stóra-Giljá Torfalækjarhreppi ((950))

Identifier of related entity

HAH00479

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Hof í Vatnsdal (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00048

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

lausakona þar 1930

Related entity

Jónas Bergmann Björnsson (1876-1952) Marðarnúpi (26.10.1876 - 21.12.1952)

Identifier of related entity

HAH06705

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Bergmann Björnsson (1876-1952) Marðarnúpi

is the parent of

Oktavía Bergmann Jónasdóttir (1912-1989) Leysingjastöðum

Dates of relationship

14.6.1912

Description of relationship

Related entity

Jónas Halldórsson (1936-1973) Leysingjastöðum (10.5.1936 - 25.8.1973)

Identifier of related entity

HAH05807

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Halldórsson (1936-1973) Leysingjastöðum

is the child of

Oktavía Bergmann Jónasdóttir (1912-1989) Leysingjastöðum

Dates of relationship

10.5.1936

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Bergmann (1909-1987) Öxl (18.3.1909 - 13.12.1987)

Identifier of related entity

HAH01276

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Bergmann (1909-1987) Öxl

is the sibling of

Oktavía Bergmann Jónasdóttir (1912-1989) Leysingjastöðum

Dates of relationship

14.6.1912

Description of relationship

Related entity

Björn Bergmann (1910-1985) kennari og ljósmyndari Blönduósi (24.5.1910 - 30.5.1985)

Identifier of related entity

HAH02842

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Bergmann (1910-1985) kennari og ljósmyndari Blönduósi

is the sibling of

Oktavía Bergmann Jónasdóttir (1912-1989) Leysingjastöðum

Dates of relationship

14.6.1912

Description of relationship

Related entity

Þorbjörg Bergmann Jónasdóttir (1917-2005) Helgavatni (31.5.1917 - 11.10.2005)

Identifier of related entity

HAH02129

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Bergmann Jónasdóttir (1917-2005) Helgavatni

is the sibling of

Oktavía Bergmann Jónasdóttir (1912-1989) Leysingjastöðum

Dates of relationship

31.5.1917

Description of relationship

Related entity

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum (8.11.1904 - 21.1.1983)

Identifier of related entity

HAH04041

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum

is the spouse of

Oktavía Bergmann Jónasdóttir (1912-1989) Leysingjastöðum

Dates of relationship

23.6.1938

Description of relationship

Sonur þeirra: 1) Jónas f. 10.5.1936, bónda á Leysingjastöðum, sem fórst af slysförum 25.8.1973, Jónas hafði eignast fjögur börn með konu sinni, Ingibjörgu Baldursdóttur frá Hólabaki. Fósturbörn; 2) Ásta Gunnarsdóttir, húsmóðir á Siglufirði, 3) Jón Tryggvi Kristjánsson, viðskiptafræðingur í Kópavogi.

Related entity

Leysingjastaðir í Þingi ((1000))

Identifier of related entity

HAH00260

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Leysingjastaðir í Þingi

is controlled by

Oktavía Bergmann Jónasdóttir (1912-1989) Leysingjastöðum

Dates of relationship

1938

Description of relationship

Húsfreyja þar, keyptu jörðina 1938 en hófu ekki búskap þar fyrr en 1947

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06942

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 30.4.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places