Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Oktavía Bergmann Jónasdóttir (1912-1989) Leysingjastöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
- Otta
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.6.1912 - 2.8.1989
Saga
Lausakona á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Leysingjastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Blönduóshreppi,
Oktavía Jónasóttir fæddist hinn 14. júní árið 1912 að Marðarnúpi í Vatnsdal,
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Eitt af heilræðum Ottu var, að aldrei skyldi maður sofna að kvöldi,
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jónas Bergmann Björnsson 26. október 1876 - 21. desember 1952 Bóndi á Marðarnúpi og trésmíðameistari á Stóru-Giljá og kona hans 10.7.1908; Guðrún Kristín Bergmann Guðmundsdóttir 10. júlí 1877 - 24. nóvember 1943 Húsfreyja á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Marðarnúpi, Áshr., og síðar á Stóru-Giljá á Ásum.
Systkini hennar;
1) Gðmundur Bergmann 18. mars 1909 - 13. desember 1987 Húsasmíðameistari, síðar bóndi á Öxl. Var á Stóru-Giljá í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Kona hans 24.6.1938; Ingibjörg Hjálmarsdóttir Bergmann 20. janúar 1913 - 1. ágúst 2013 Vinnukona í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Öxl II, Sveinsstaðahr., A-Hún., síðar á Blönduósi. Var á Stóru-Giljá í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Fósturdóttir: Bogey Ragnheiður Jónsdóttir, f. 1942.
2) Björn Bergmann 24. maí 1910 - 30. maí 1985 Var á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kennari á Blönduósi. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Ljósmyndari, Héraðsskjalasafn A-Hún. á stóran hluta af myndum og filmum frá honum. Ókv. bl.
3) Þorbjörg Bergmann Jónasdóttir 14. júní 1914 - 15. maí 1916
4) Elínborg Bergmann Jónasdóttir 30. maí 1916 - 31. maí 1916
5) Þorbjörg Bergmann Jónasdóttir 31. maí 1917 - 11. október 2005 Húsfreyja á Helgavatni, Sveinsstaðahr., A-Hún. og var þar 1957. Síðast bús. á Blönduós. Var á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930, maður hennar 24.6.1938; Hallgrímur Eðvarðsson 14. mars 1913 - 18. nóvember 2000 Bóndi á Helgavatni, Þingeyrasókn, A-Hún. og vinnumaður þar 1930. Var að Helgavatni, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.
6) Meybarn 19.2.1922 - 20.2.1922
Maður hennar; Guðmundur Halldór Jónsson 8. nóvember 1904 - 21. janúar 1983 Bóndi á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Litla-Giljá. Var á Leysingjastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar.
Sonur þeirra;
1) Jónas f. 10.5.1936, bónda á Leysingjastöðum, sem fórst af slysförum 25.8.1973. Jónas hafði eignast fjögur börn með konu sinni, Ingibjörgu Baldursdóttur frá Hólabaki.
Fósturbörn;
2) Ásta Gunnarsdóttir 1949, húsmóðir á Siglufirði,
3) Jón Tryggvi Kristjánsson, viðskiptafræðingur í Kópavogi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Oktavía Bergmann Jónasdóttir (1912-1989) Leysingjastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Oktavía Bergmann Jónasdóttir (1912-1989) Leysingjastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Oktavía Bergmann Jónasdóttir (1912-1989) Leysingjastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Oktavía Bergmann Jónasdóttir (1912-1989) Leysingjastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Oktavía Bergmann Jónasdóttir (1912-1989) Leysingjastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Oktavía Bergmann Jónasdóttir (1912-1989) Leysingjastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 30.4.2020
Tungumál
- íslenska