Jónas Bergmann Björnsson (1876-1952) Marðarnúpi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jónas Bergmann Björnsson (1876-1952) Marðarnúpi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

26.10.1876 - 21.12.1952

History

Var á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1880. Bóndi á Marðarnúpi og trésmíðameistari á Stóru-Giljá.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

trésmíðameistari

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Björn Leví Guðmundsson 14. febrúar 1834 - 23. september 1927 Bóndi að Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. Bóndi í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870 og kona hans 17.10.1863; Þorbjörg Helgadóttir 6. nóvember 1839 - 28. apríl 1929 Barn í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja og ljósmóðir að Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. Húsfreyja í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870.
Systkini Jónasar;
1) Guðmundur Björnsson 12. október 1864 - 7. maí 1937 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Landlæknir á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Landlæknir og alþingismaður í Reykjavík.
M1 27.4.1895; Guðrún Sigurðardóttir Björnsson 31. desember 1864 - 29. janúar 1904 Var í Reykjavík 1870. Húsfreyja í Reykjavík.
M2 14.8.1908; Margrét Stephensen Björnsson 5. ágúst 1879 - 15. ágúst 1946 Húsfreyja í Reykjavík. Var þar 1910, 1930 og 1945.
2) Jóhanna Hólmfríður Björnsdóttir 9. desember 1868 - 27. apríl 1966 Var í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Víðidalstungu. Var í Víðidalstungu, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi, maður hennar; Teitur Teitsson 19. júlí 1855 - 18. júlí 1923 Bóndi í Víðidalstungu í Þorkelshólshr., V-Hún. Bóndi á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
3) Þorbjörn Leví Björnsson 20. maí 1870 - 26. október 1870
4) Ingibjörg Björnsdóttir 28. maí 1875 - 10. september 1940 Húsfreyja á Torfalæk. Maður hennar 12.4.1909; Jón Guðmundsson 22. janúar 1878 - 7. september 1967 Bóndi á Torfalæk, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Torfalæk á Ásum, A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík. Sk Jóns 13.7.1951; María Jónsdóttir 20. október 1901 - 12. ágúst 1973 Ráðskona á Tjarnargötu 30, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík, þau skildu.
5) Kristín Elísabet Björnsdóttir 23. mars 1878 - 5. janúar 1942 Dóttir þeirra á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1880. Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910. Var á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Vann við eftirlitsstörf.
6) Halldóra Björnsdóttir 24. mars 1878 - 10. apríl 1961 Dóttir þeirra á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Geithömrum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 7.6.1906; Þorsteinn Þorsteinsson 12. mars 1873 - 27. janúar 1944 Bóndi á Geithömrum í Svínavatnshr., A-Hún. Sonur þeirra Björn Leví (1907-1984).

Kona Jónasar var Guðrún Kristín Bergmann Guðmundsdóttir 10. júlí 1877 - 24. nóvember 1943 systir Guðmundar Bergmann Guðmundssonar á Þorfinnsstöðum og voru þau hjón bræðrabörn. Þau Jónas og Kristín tóku við búi á Marðarnúpi vorið 1909 og bjuggu þar til vorsins 1930 að þau seldu jörðina og fluttu að Stóru-Giljá með börnin sín fjögur,

Börn þeirra;
1) Guðmundur Bergmann 18. mars 1909 - 13. desember 1987 Húsasmíðameistari, síðar bóndi á Öxl. Var á Stóru-Giljá í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Kona hans 24.6.1938; Ingibjörg Hjálmarsdóttir Bergmann 20. janúar 1913 - 1. ágúst 2013 Vinnukona í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Öxl II, Sveinsstaðahr., A-Hún., síðar á Blönduósi. Var á Stóru-Giljá í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Fósturdóttir: Bogey Ragnheiður Jónsdóttir, f. 1942.
2) Björn Bergmann 24. maí 1910 - 30. maí 1985 Var á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kennari á Blönduósi. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Ljósmyndari, Héraðsskjalasafn A-Hún. á stóran hluta af myndum og filmum frá honum.
3) Oktavía Bergmann Jónasdóttir 14. júní 1912 - 2. ágúst 1989 Lausakona á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Leysingjastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar 24.6.1938; Guðmundur Halldór Jónsson 8. nóvember 1904 - 21. janúar 1983 Bóndi á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Litla-Giljá. Var á Leysingjastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar.
4) Þorbjörg Bergmann Jónasdóttir 14. júní 1914 - 15. maí 1916
5) Elínborg Bergmann Jónasdóttir 30. maí 1916 - 31. maí 1916
6) Þorbjörg Bergmann Jónasdóttir 31. maí 1917 - 11. október 2005 Húsfreyja á Helgavatni, Sveinsstaðahr., A-Hún. og var þar 1957. Síðast bús. á Blönduós. Var á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930, maður hennar 24.6.1938; Hallgrímur Eðvarðsson 14. mars 1913 - 18. nóvember 2000 Bóndi á Helgavatni, Þingeyrasókn, A-Hún. og vinnumaður þar 1930. Var að Helgavatni, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.
7) Meybarn 19.2.1922 - 20.2.1922

General context

Relationships area

Related entity

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi (14.2.1834 - 23.9.1927)

Identifier of related entity

HAH02862

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

is the parent of

Jónas Bergmann Björnsson (1876-1952) Marðarnúpi

Dates of relationship

26.10.1876

Description of relationship

Related entity

Þorbjörg Bergmann Jónasdóttir (1917-2005) Helgavatni (31.5.1917 - 11.10.2005)

Identifier of related entity

HAH02129

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Bergmann Jónasdóttir (1917-2005) Helgavatni

is the child of

Jónas Bergmann Björnsson (1876-1952) Marðarnúpi

Dates of relationship

31.5.1917

Description of relationship

Related entity

Oktavía Bergmann Jónasdóttir (1912-1989) Leysingjastöðum (14.6.1912 - 2.8.1989)

Identifier of related entity

HAH06942

Category of relationship

family

Type of relationship

Oktavía Bergmann Jónasdóttir (1912-1989) Leysingjastöðum

is the child of

Jónas Bergmann Björnsson (1876-1952) Marðarnúpi

Dates of relationship

14.6.1912

Description of relationship

Related entity

Björn Bergmann (1910-1985) kennari og ljósmyndari Blönduósi (24.5.1910 - 30.5.1985)

Identifier of related entity

HAH02842

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Bergmann (1910-1985) kennari og ljósmyndari Blönduósi

is the child of

Jónas Bergmann Björnsson (1876-1952) Marðarnúpi

Dates of relationship

24.3.1910

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Bergmann (1909-1987) Öxl (18.3.1909 - 13.12.1987)

Identifier of related entity

HAH01276

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Bergmann (1909-1987) Öxl

is the child of

Jónas Bergmann Björnsson (1876-1952) Marðarnúpi

Dates of relationship

18.3.1909

Description of relationship

Related entity

Sigurður Björnsson (1890-1964) brúarsmiður frá Torfastaðakoti (16.5.1890)

Identifier of related entity

HAH09238

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Björnsson (1890-1964) brúarsmiður frá Torfastaðakoti

is the sibling of

Jónas Bergmann Björnsson (1876-1952) Marðarnúpi

Dates of relationship

16.5.1890

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Halldóra Björnsdóttir (1878-1961) Geithömrum (24.3.1878 - 10.4.1961)

Identifier of related entity

HAH04703

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Björnsdóttir (1878-1961) Geithömrum

is the sibling of

Jónas Bergmann Björnsson (1876-1952) Marðarnúpi

Dates of relationship

24.3.1878

Description of relationship

Related entity

Elísabet Björnsdóttir (1878-1942) Marðarnúpi (23.3.1878 - 5.1.1942)

Identifier of related entity

HAH03241

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Björnsdóttir (1878-1942) Marðarnúpi

is the sibling of

Jónas Bergmann Björnsson (1876-1952) Marðarnúpi

Dates of relationship

23.3.1878

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk (28.5.1875 - 10.9.1940)

Identifier of related entity

HAH06697

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk

is the sibling of

Jónas Bergmann Björnsson (1876-1952) Marðarnúpi

Dates of relationship

26.10.1876

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Björnsson (1864-1937) Landlæknir (12.10.1864 - 7.5.1937)

Identifier of related entity

HAH03982

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Björnsson (1864-1937) Landlæknir

is the sibling of

Jónas Bergmann Björnsson (1876-1952) Marðarnúpi

Dates of relationship

26.10.1876

Description of relationship

Related entity

Björn Teitsson (1887-1945) Skinnastöðum og Geirastöðum (17.12.1887 - 1.9.1945)

Identifier of related entity

HAH02905

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Teitsson (1887-1945) Skinnastöðum og Geirastöðum

is the cousin of

Jónas Bergmann Björnsson (1876-1952) Marðarnúpi

Dates of relationship

1887

Description of relationship

sonur Jóhönnu í Víðidalstungu systur Jónasar

Related entity

Stóra-Giljá Torfalækjarhreppi ((950))

Identifier of related entity

HAH00479

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Stóra-Giljá Torfalækjarhreppi

is controlled by

Jónas Bergmann Björnsson (1876-1952) Marðarnúpi

Dates of relationship

1930-1952

Description of relationship

Bóndi og trésmíðameistari þar

Related entity

Marðarnúpur í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00052

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Marðarnúpur í Vatnsdal

is controlled by

Jónas Bergmann Björnsson (1876-1952) Marðarnúpi

Dates of relationship

26.10.1876

Description of relationship

Fæddur þar og bóndi frá 1909 -1930

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06705

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 4.8.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 243
Niðjatal G G á Gafli

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places