Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

Parallel form(s) of name

  • Björn Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi
  • Björn Leví (1834-1927) Marðarnúpi
  • Björn Leví Guðmundsson Marðarnúpi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.2.1834 - 23.9.1927

History

Björn Leví Guðmundsson 14. febrúar 1834 - 23. september 1927 Bóndi að Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. Bóndi í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870.

Places

Síða í Hópi; Ytri-Vellir; Gröf í Þingi; Marðarnúpur:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðrún Sigfúsdóttir Bergmann 1796 - 29. maí 1883 Var á Ystamó, Barðssókn, Skag. 1801. Húsfreyja á Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1816 og 1845. Síðar á Ytri-Völlum og og maður hennar; Guðmundur Guðmundsson 20. ágúst 1792 - 26. apríl 1867 Var á Húki, Efranúpssókn, Hún. 1801. Bóndi og smiður á Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. Var þar 1835. Síðast búsettur á Ytri-Völlum.
Systkini Björns;
1) Sigfús Bergmann Guðmundsson 1818 - 10. júlí 1819
2) Sigfús Bergmann Guðmundsson 1819 - 2. janúar 1841 Var á Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835 og 1840. Varð úti.
3) Guðrún Guðmundsdóttir 14. mars 1821 - 12. desember 1920 Húsfreyja í Auðunnskoti, Víðdalstungusókn, Hún. 1845. Síðar húsfreyja að Gafli og í Hafursstaðakoti. Húsfreyja á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Maður hennar 17.5.1840; Guðmundur Jónsson 1810 - um 1869 Bóndi í Auðunnskoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Síðar bóndi að Gafli og síðast í Öxnatungu. Bóndi á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Börn þeirra Guðmundur Guðmundsson (1851-1914) bóndi Torfalæk; Elínborg (1852-1938) Kringlu; Björn Leví (1863-1923) Tilraun;
4) Jónas Guðmundsson 20. september 1822 - 23. júní 1907 Bóndi á Ytri-Völlum, Melstaðasókn, Hún. 1860 og 1870. Bóndi í Svarðbæli, kona hans 25.10.1850; Kristbjörg Björnsdóttir 25. apríl 1828 - 3. júní 1914 Húsfreyja á Ytri-Völlum, Melstaðasókn, Hún. 1860 og 1870. Húsfreyja í Svarðbæli, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.
5) Elínborg Guðmundsdóttir 1823 - 31. janúar 1909 Var á Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835 og 1840. Húsfreyja á Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja, m.a. í Núpsdalstungu í Miðfirði, V-Hún. Húsfreyja á Núpsdalstungu, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Húsmóðir í Núpsdalstungu, Efri-Núpssókn, Hún. 1901, maður hennar 23.10.1856; Jón Teitsson 29. apríl 1829 - 10. október 1901 Var í Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Bóndi á Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi, síðast í Núpsdalstungu í Miðfirði, V-Hún.
6) Anna Soffía Guðmundsdóttir 1824 - 22. janúar 1891 Var á Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835 og 1845. Vinnukona í Vesturhópshólum, Hún. 1860. Vinnukona á Syðrireykjum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Ómagi, ekki á sveit á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1880. Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, Hún. 1890.
7) Hólmfríður Guðmundsdóttir Bergmann 24. júní 1827 - 2. janúar 1841 Var á Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835 og 1840. Varð úti.
8) Jóhanna Guðmundsdóttir 19. október 1828 - 15. febrúar 1917 Var á Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Var á Ytri-Völlum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Syðrireykjum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Var í Núpsdalstungu, Efri-Núpssókn, Hún. 1901.
7) Ólöf Guðmundsdóttir 17. mars 1836 - 3. mars 1925 Húsfreyja á Efri-Svertingsstöðum. Var á Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Var á Ytri-Völlum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880, maður hennar 12.7.1872; Sigurður Jónasson 11. júní 1841 - 26. mars 1924 Var í Melrakkadal í Víðidalstungusókn, Hún., 1845. Vinnumaður á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Var á Þorkelshóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Bóndi á Efri-Svertingsstöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.
8) Guðmundur Guðmundsson 21. ágúst 1839 - 14. september 1917 Bóndi á Syðri-Völlum í Kirkjuhvammshreppi, V-Hún. kona hans 22.10.1875; Elínborg Guðmundsdóttir 13. desember 1845 - 26. febrúar 1884 Var á Syðri-Völlum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Syðri-Völlum. Sögð Magnúsdóttir í Kjalnesingar.

Kona Björns 17.10.1863; Þorbjörg Helgadóttir 6. nóvember 1839 - 28. apríl 1929 Barn í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja og ljósmóðir að Marðarnúpi, Áshreppi, A-Hún. Húsfreyja í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870.
Barnsmóðir hans 16.5.1890; María Magnúsdóttir 18. apríl 1859 - 15. maí 1952. Var á Þorkelshóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Torfustaðakoti, Undirfellssókn, Hún. 1890. Hjúkrunarkona í Reykjavík. Var í Bergstaðastræti 55, Reykjavík 1930. Móðir hennar; Guðrún Þorsteinsdóttir (1831-1894).

Börn hans;
1) Guðmundur Björnsson 12. október 1864 - 7. maí 1937. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Landlæknir á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Landlæknir og alþingismaður í Reykjavík. M1 27.4.1895; Guðrún Sigurðardóttir Björnsson 31. desember 1864 - 29. janúar 1904. Var í Reykjavík 1870. Húsfreyja í Reykjavík. M2 14.8.1908; Margrét Stephensen Björnsson 5. ágúst 1879 - 15. ágúst 1946. Húsfreyja í Reykjavík. Var þar 1910, 1930 og 1945.
2) Ósk Björnsdóttir 13.12.1865 - 28.5.1866.
3) Ósk Björnsdóttir 6.6.1867 - 16.10.1867.
4) Jóhanna Hólmfríður Björnsdóttir 9. desember 1868 - 27. apríl 1966. Var í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Víðidalstungu. Var í Víðidalstungu, Þorkelshólshreppi, V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi, maður hennar; Teitur Teitsson 19. júlí 1855 - 18. júlí 1923. Bóndi í Víðidalstungu í Þorkelshólshreppi, V-Hún. Bóndi á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
5) Þorbjörn Leví Björnsson 20. maí 1870 - 26. október 1870.
6) drengur 1.9.1871 - 1.9.1871
7) Stúlka 28.5.1875 - 28.5.1875
8) Ingibjörg Björnsdóttir 28. maí 1875 - 10. september 1940. Húsfreyja á Torfalæk. Maður hennar 12.4.1909; Jón Guðmundsson 22. janúar 1878 - 7. september 1967. Bóndi á Torfalæk, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Torfalæk á Ásum, A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík. Sk Jóns 13.7.1951; María Jónsdóttir 20. október 1901 - 12. ágúst 1973. Ráðskona á Tjarnargötu 30, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík, þau skildu.
9) Jónas Bergmann Björnsson 26. okt. 1876 - 21. des. 1952. Var á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1880. Bóndi á Marðarnúpi og trésmíðameistari á Stóru-Giljá.
10) Kristín Elísabet Björnsdóttir 23. mars 1878 - 5. janúar 1942. Dóttir þeirra á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1880. Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910. Var á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Vann við eftirlitsstörf.
11) Halldóra Björnsdóttir 24. mars 1878 - 10. apríl 1961. Dóttir þeirra á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Geithömrum, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1957. Maður hennar 7.6.1906; Þorsteinn Þorsteinsson 12. mars 1873 - 27. janúar 1944. Bóndi á Geithömrum í Svínavatnshreppi, A-Hún.
12) Sigurður Björnsson 16. maí 1890 - 28. ágúst 1964. Var í Torfustaðakoti, Undirfellssókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910. Brúarsmiður í Bergstaðastræti 55, Reykjavík 1930. Húsasmíðameistari og brúarsmiður í Reykjavík 1945. Franska spítalanum í Vestmannaeyjum 1920, ókv. Sigurður og Ása reistu sér íbúðarhús á Bergstaðastræti 55 í Reykjavík skömmu eftir 1920 og átti Sigurður sitt heimili þar alla tíð síðan. Fyrri kona hans; Ása Benediktsdóttir 1.7.1897 - 4.5.1933. Húsfreyja í Bergstaðastræti 55, Reykjavík 1930.
Seinni kona 24.11.1934; Guðfríður Lilja Benediktsdóttir 26.5.1902 - 12.2.1990. Var á Þorbergsstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Kaupakona í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

General context

Relationships area

Related entity

Eggert Helgason (1830-1910) Helguhvammi í Miðfirði (9.1.1830 - 17.6.1910)

Identifier of related entity

HAH03070

Category of relationship

family

Dates of relationship

17.10.1863

Description of relationship

Björn Leví var giftur Þorbjörgu systur Eggerts

Related entity

Jakob Björnsson (1854-1931) kaupm Svalbarðseyri frá Höskuldsstöðum (18.9.1854 - 17.3.1931)

Identifier of related entity

HAH06563

Category of relationship

family

Dates of relationship

18.9.1854

Description of relationship

sjá texta

Related entity

Geir Gígja (1898-1981) Náttúrufræðingur (5.11.1898 - 6.10.1981)

Identifier of related entity

HAH03715

Category of relationship

family

Dates of relationship

1899

Description of relationship

Geir ólst upp hjá þeim hjónum Þorbjörgu og Birni Levý á Marðarnúpi 1899-1923

Related entity

Jón Guðmundsson (1878-1967) Torfalæk (22.1.1878 - 7.9.1967)

Identifier of related entity

HAH04909

Category of relationship

family

Dates of relationship

12.4.1901

Description of relationship

BJörn var tengdafaðir Jóns

Related entity

Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson (1898-1969) (4.3.1898 - 26.8.1969)

Identifier of related entity

HAH02775

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Bergmann Guðmundsson Björnsson (1898-1969)

is the child of

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

Dates of relationship

1898

Description of relationship

Guðmundur landlæknir faðir Björns var sonur Björn Leví

Related entity

Sigurður Björnsson (1890-1964) brúarsmiður frá Torfastaðakoti (16.5.1890)

Identifier of related entity

HAH09238

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Björnsson (1890-1964) brúarsmiður frá Torfastaðakoti

is the child of

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

Dates of relationship

16.5.1890

Description of relationship

Related entity

Elísabet Björnsdóttir (1878-1942) Marðarnúpi (23.3.1878 - 5.1.1942)

Identifier of related entity

HAH03241

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Björnsdóttir (1878-1942) Marðarnúpi

is the child of

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

Dates of relationship

23.3.1878

Description of relationship

Related entity

Jónas Bergmann Björnsson (1876-1952) Marðarnúpi (26.10.1876 - 21.12.1952)

Identifier of related entity

HAH06705

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Bergmann Björnsson (1876-1952) Marðarnúpi

is the child of

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

Dates of relationship

26.10.1876

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk (28.5.1875 - 10.9.1940)

Identifier of related entity

HAH06697

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk

is the child of

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

Dates of relationship

28.5.1875

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Björnsdóttir (1868-1966) Víðidalstungu (9.12.1868 - 27.4.1966)

Identifier of related entity

HAH05372

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Björnsdóttir (1868-1966) Víðidalstungu

is the child of

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

Dates of relationship

9.12.1868

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Björnsson (1864-1937) Landlæknir (12.10.1864 - 7.5.1937)

Identifier of related entity

HAH03982

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Björnsson (1864-1937) Landlæknir

is the child of

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

Dates of relationship

12.10.1864

Description of relationship

Related entity

Halldóra Björnsdóttir (1878-1961) Geithömrum (24.3.1878 - 10.4.1961)

Identifier of related entity

HAH04703

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Björnsdóttir (1878-1961) Geithömrum

is the child of

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

Dates of relationship

24.3.1878

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Guðmundsson (1792-1867) Síðu (20.8.1792 26.4.1867)

Identifier of related entity

HAH04023

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1792-1867) Síðu

is the parent of

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

Dates of relationship

14.2.1834

Description of relationship

Related entity

Ólöf Guðmundsdóttir (1836-1925) Svertingsstöðum Miðfirði (17.3.1836 - 3.3.1925)

Identifier of related entity

HAH06746

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólöf Guðmundsdóttir (1836-1925) Svertingsstöðum Miðfirði

is the sibling of

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

Dates of relationship

17.3.1836

Description of relationship

Related entity

Jónas Guðmundsson (1822-1907) Ytri-Völlum (20.9.1822 - 23.6.1907)

Identifier of related entity

HAH05802

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Guðmundsson (1822-1907) Ytri-Völlum

is the sibling of

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

Dates of relationship

14.2.1834

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Guðmundsdóttir (1828-1917) frá Síðu í Vesturhópi (19.10.1828 - 15.2.1917)

Identifier of related entity

HAH05380

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Guðmundsdóttir (1828-1917) frá Síðu í Vesturhópi

is the sibling of

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

Dates of relationship

14.2.1834

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Guðmundsson (1839-1917) Syðri-Völlum (21.8.1893 - 14.9.1917)

Identifier of related entity

HAH04024

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1839-1917) Syðri-Völlum

is the sibling of

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

Dates of relationship

21.8.1839

Description of relationship

Related entity

Guðrún Guðmundsdóttir (1821-1920) Gafli (14.3.1821 - 12.12.1920)

Identifier of related entity

HAH04297

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Guðmundsdóttir (1821-1920) Gafli

is the sibling of

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

Dates of relationship

14.2.1834

Description of relationship

Related entity

Þorbjörg Helgadóttir (1839-1929) ljósmóðir Marðarnúpi (6.11.1839 - 28.4.1929)

Identifier of related entity

HAH07105

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Helgadóttir (1839-1929) ljósmóðir Marðarnúpi

is the spouse of

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

Dates of relationship

17.10.1863

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Guðmundur Björnsson 12. október 1864 - 7. maí 1937. Landlæknir á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. M1 27.4.1895; Guðrún Sigurðardóttir Björnsson 31. desember 1864 - 29. janúar 1904. Húsfreyja í Reykjavík. M2 14.8.1908; Margrét Stephensen Björnsson 5. ágúst 1879 - 15. ágúst 1946 Húsfreyja í Reykjavík. 2) Jóhanna Hólmfríður Björnsdóttir 9. desember 1868 - 27. apríl 1966. Húsfreyja í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Maður hennar; Teitur Teitsson 19. júlí 1855 - 18. júlí 1923 Bóndi í Víðidalstungu í Þorkelshólshr., V-Hún. 3) Þorbjörn Leví Björnsson 20. maí 1870 - 26. október 1870

Related entity

Oddbjörg Björnsdóttir (1852-1906) [sk 6.6.1850] Vesturheimi, frá Höskuldsstöðum (6.6.1850 - 1.1.1906)

Identifier of related entity

HAH03194

Category of relationship

family

Type of relationship

Oddbjörg Björnsdóttir (1852-1906) [sk 6.6.1850] Vesturheimi, frá Höskuldsstöðum

is the cousin of

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

Dates of relationship

Description of relationship

Móðir Oddbjargar var Katrín Jakobína Níelsdóttir Havsteen (1825-1854), móðir hennar; Ólöf Sigfúsdóttir Bergmann 1794 Fósturstúlka á Höfða, Höfðasókn, Skag. 1801. Húsfreyja á Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1835. Systir hennar var Guðrún Bergman (1796-1883), sonur hennar var Björn Leví (1834-1927) faðir Ingibjargar (1875-1840) móður Torfa á Torfalæk

Related entity

Jakob Björgvin Þorsteinsson (1920-2009) frá Geithömrum (14.10.1920 - 23.1.2009)

Identifier of related entity

HAH01532

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakob Björgvin Þorsteinsson (1920-2009) frá Geithömrum

is the grandchild of

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

Dates of relationship

1920

Description of relationship

Halldóra móðir Jakobs var dóttir Björns

Related entity

Þorbjörg Þorsteinsdóttir (1914-2002) Auðkúlu; frá Geithömrum (9.1.1914 - 3.4.2002)

Identifier of related entity

HAH02136

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Þorsteinsdóttir (1914-2002) Auðkúlu; frá Geithömrum

is the grandchild of

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

Dates of relationship

1914

Description of relationship

Halldóra móðir Þorbjargar var dóttir Björns

Related entity

Þorsteinn Þorsteinsson (1908-1992) Geithömrum (11.7.1908 - 29.9.1992)

Identifier of related entity

HAH02156

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Þorsteinsson (1908-1992) Geithömrum

is the grandchild of

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

Dates of relationship

1908

Description of relationship

Halldóra móðir Þorsteins var dóttir Björns

Related entity

Björn Leví Þorsteinsson (1907-1984) frá Geithömrum, húsgagnasmiður í Reykjavík (27.5.1907 - 4.4.1984)

Identifier of related entity

HAH02866

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Leví Þorsteinsson (1907-1984) frá Geithömrum, húsgagnasmiður í Reykjavík

is the grandchild of

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

Dates of relationship

1907

Description of relationship

Halldóra móðir Björns yngra var dóttir Björns

Related entity

Guðmundur Björnsson (1945) Mánagötu 13 (13.12.1945 -)

Identifier of related entity

HAH03986

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Björnsson (1945) Mánagötu 13

is the grandchild of

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

Dates of relationship

13.12.1945

Description of relationship

Faðir hans var Björn Leví veðurfræðingur og læknir NLFÍ, móðir hans Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940 dóttir Björns eldra

Related entity

Guðmundur Bergmann Þorsteinsson (1910-1984) Holti (26.8.1910 - 1.1.1984)

Identifier of related entity

HAH03975

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Bergmann Þorsteinsson (1910-1984) Holti

is the grandchild of

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

Dates of relationship

26.8.1910

Description of relationship

Halldóra móðir Guðmundar var dóttir Björns

Related entity

Marðarnúpur í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00052

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Marðarnúpur í Vatnsdal

is controlled by

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

Dates of relationship

um1880

Description of relationship

um 1880 og 1910

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02862

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 10.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 243.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places