Björn Leví Þorsteinsson (1907-1984) frá Geithömrum, húsgagnasmiður í Reykjavík

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Leví Þorsteinsson (1907-1984) frá Geithömrum, húsgagnasmiður í Reykjavík

Parallel form(s) of name

  • Björn Leví (1907-1984) frá Geithömrum, húsgagnasmiður í Reykjavík
  • Björn Þorsteinsson (1907-1984) frá Geithömrum, húsgagnasmiður í Reykjavík
  • Björn Leví Þorsteinsson frá Geithömrum, húsgagnasmiður í Reykjavík

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.5.1907 - 4.4.1984

History

Björn Leví Þorsteinsson 27. maí 1907 - 4. apríl 1984 Húsgagnasmiður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Places

Geithamrar; Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Eftir að Björn lauk námi í húsasmíði réð hann sig til Jóns Halldórssonar og c/o (síðar Gamla-kompaníið), lærði hann þar húsgagnasmíði. Vandvirkni og alúð Björns við smíðar urðu til þess að hann varð eftirsóttur í smíði vandaðra húsgagna. Árið 1941, 5. apríl, gerðist Björn stofnfélagi að nýju trésmíðafyrirtæki, ásamt þeim Guðmundi Pálssyni, Indriða Níelssyni og Benedikt Sveinssyni. A stefnuskrá þessa nýja hlutafélags var öll almenn trésmíðavinna, s.s. húsbyggingar, innréttingasmíði og húsgagnaframleiðsla. Hlutafélag þetta hlaut nafnið Trésmiðjan og hóf hún starfsemi sína að Hverfisgötu 30, í litlu bakhúsi sem þar var. Dugnaður og áræði einkenndu störf þessara manna. Röskum tveimur árum síðar byggja þeir stórt og glæsilegt húsnæði yfir starfsemina í Brautarholti 30.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Halldóra Björnsdóttir 24. mars 1878 - 10. apríl 1961 Dóttir þeirra á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Geithömrum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957, og maður hennar 7.6.1906; Þorsteinn Þorsteinsson 12. mars 1873 - 27. janúar 1944 Bóndi á Geithömrum í Svínavatnshr., A-Hún.
Systkini Björns;
1) Þorsteinn Þorsteinsson 11. júlí 1908 - 29. september 1992 Var á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Geithömrum, A.-Hún. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Kona hans22.7.1944; Guðrún Björnsdóttir 14. mars 1920 - 18. ágúst 2014 Var á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Geithömrum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Geithömrum í Svínavatnshreppi.
2) Guðmundur Bergmann Þorsteinsson 26. ágúst 1910 - 1. janúar 1984 Var á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Holti í Svínadal, A-Hún. Var þar 1957. Kona hans 1945; Sofía Jóhannsdóttir 22. júní 1920 - 28. júní 1974 Var í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Holti, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.
3) Þorbjörg Þorsteinsdóttir 9. janúar 1914 - 3. apríl 2002 Húsfreyja í Ljótshólum. Var á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Auðkúlu, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. þar. Maður hennar; Jónmundur Eiríksson 9. janúar 1914 - 13. nóvember 1993 Bóndi á Ljótshólum. Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Auðkúlu, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Jakob Björgvin Þorsteinsson 14. október 1920 - 23. janúar 2009 Leigubifreiðastjóri á BSR. Var á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Kona hans 1949; Guðrún Ásta Þórðardóttir 19. október 1921 - 17. mars 1993 Var í Yzta-Gili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
Hálfbróðir samfeðra, móðir; Jenný Jónsdóttir 8. mars 1888 Vinnukona á Leysingjastöðum 1910. Var á Sólvallagötu 18, Reykjavík 1930. Dótti Jóns Ásgeirssonar á Þingeyrum.
5) Jón Ásgeir Þorsteinsson 14. júní 1910 - 13. maí 1987 Var í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Reykjavík. [Sagður Ásgeirsson í ÆAHún. bls 823], kona hans 1953; Guðrún Jóhanna Guðmannsdóttir 24. febrúar 1909 - 20. maí 2004 Var á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og verkakona í Reykjavík.
Fyrri kona Björns; Kristín Sveinbjörnsdóttir 3. ágúst 1906 - 14. september 1980 Var í Geirshlíðarkoti, Reykholtssókn, Borg. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu. Þau eignuðust fimm syni, þeir eru:
1) Örlaugur Björnsson (Muggur) 24. júní 1933 - 17. september 2006 Húsamálari og húsvörður í Myndlistar- og handíðarskólanum. Var í Reykjavík 1945, kona hans 1962; Ásta Soffía Gunnarsdóttir 30. nóvember 1932 - 23. desember 2006 Var á Galtanesi, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957.
2) Hreinn, f. 8. jan. 1936, húsgagnasmiður, kona hans Sigríður Sigtryggsdóttir;
3) Sveinbjörn, f. 9. júní 1942, prentari, kona hans Kristín Pálsdóttir;
4) Þorsteinn, f. 9. júní 1942, prentari, kona hans Guðrún Halldórsdóttir,
5) Sturla Björnsson 9. nóvember 1943 - 24. apríl 2008 Var í Reykjavík 1945. Húsgagnasmiður í Stokkhólmi, ógiftur.
Seinni kona Björns 1948; Anna Jónsdóttir 14. apríl 1907 - 28. apríl 1995 Húsfreyja á Ísafirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kjólameistari, síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Geithamrar í Svínadal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00269

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Þorsteinn Þorsteinsson (1873-1944) Geithömrum Svínadal (12.3.1873 - 27.1.1944)

Identifier of related entity

HAH07420

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Þorsteinsson (1873-1944) Geithömrum Svínadal

is the parent of

Björn Leví Þorsteinsson (1907-1984) frá Geithömrum, húsgagnasmiður í Reykjavík

Dates of relationship

27.5.1907

Description of relationship

Related entity

Halldóra Björnsdóttir (1878-1961) Geithömrum (24.3.1878 - 10.4.1961)

Identifier of related entity

HAH04703

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Björnsdóttir (1878-1961) Geithömrum

is the parent of

Björn Leví Þorsteinsson (1907-1984) frá Geithömrum, húsgagnasmiður í Reykjavík

Dates of relationship

27.5.1907

Description of relationship

Related entity

Jakob Björgvin Þorsteinsson (1920-2009) frá Geithömrum (14.10.1920 - 23.1.2009)

Identifier of related entity

HAH01532

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakob Björgvin Þorsteinsson (1920-2009) frá Geithömrum

is the sibling of

Björn Leví Þorsteinsson (1907-1984) frá Geithömrum, húsgagnasmiður í Reykjavík

Dates of relationship

14.10.1920

Description of relationship

Related entity

Þorbjörg Þorsteinsdóttir (1914-2002) Auðkúlu; frá Geithömrum (9.1.1914 - 3.4.2002)

Identifier of related entity

HAH02136

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Þorsteinsdóttir (1914-2002) Auðkúlu; frá Geithömrum

is the sibling of

Björn Leví Þorsteinsson (1907-1984) frá Geithömrum, húsgagnasmiður í Reykjavík

Dates of relationship

9.1.1914

Description of relationship

Related entity

Jón Ásgeir Þorsteinsson (1910-1987) Holti (14.06.1910 - 13.5.1987)

Identifier of related entity

HAH05508

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Ásgeir Þorsteinsson (1910-1987) Holti

is the sibling of

Björn Leví Þorsteinsson (1907-1984) frá Geithömrum, húsgagnasmiður í Reykjavík

Dates of relationship

14.6.1910

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Þorsteinn Þorsteinsson (1908-1992) Geithömrum (11.7.1908 - 29.9.1992)

Identifier of related entity

HAH02156

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Þorsteinsson (1908-1992) Geithömrum

is the sibling of

Björn Leví Þorsteinsson (1907-1984) frá Geithömrum, húsgagnasmiður í Reykjavík

Dates of relationship

11.7.1908

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Bergmann Þorsteinsson (1910-1984) Holti (26.8.1910 - 1.1.1984)

Identifier of related entity

HAH03975

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Bergmann Þorsteinsson (1910-1984) Holti

is the sibling of

Björn Leví Þorsteinsson (1907-1984) frá Geithömrum, húsgagnasmiður í Reykjavík

Dates of relationship

26.8.1910

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Björnsson (1864-1937) Landlæknir (12.10.1864 - 7.5.1937)

Identifier of related entity

HAH03982

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Björnsson (1864-1937) Landlæknir

is the cousin of

Björn Leví Þorsteinsson (1907-1984) frá Geithömrum, húsgagnasmiður í Reykjavík

Dates of relationship

1907

Description of relationship

Halldóra móðir Björns var systir Guðmundar

Related entity

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi (14.2.1834 - 23.9.1927)

Identifier of related entity

HAH02862

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

is the grandparent of

Björn Leví Þorsteinsson (1907-1984) frá Geithömrum, húsgagnasmiður í Reykjavík

Dates of relationship

1907

Description of relationship

Halldóra móðir Björns yngra var dóttir Björns

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02866

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 10.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places