Þorbjörg Helgadóttir (1839-1929) ljósmóðir Marðarnúpi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þorbjörg Helgadóttir (1839-1929) ljósmóðir Marðarnúpi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.11.1839 - 28.4.1929

History

Þorbjörg Helgadóttir 6. nóvember 1839 - 28. apríl 1929. Barn í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja og ljósmóðir að Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. Húsfreyja í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Helgi Vigfússon 26. ágúst 1789 - 1. júlí 1846 Var á Syðri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1801. Bóndi í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845 og kona hans 9.10.1824; Ósk Sigmundsdóttir 14. apríl 1798 - 22. júlí 1872 Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1816. Húsfreyja í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Seinni maður hennar 19.10.1849; Helgi Guðmundsson f. 1808 bóndi Gröf 1850, frá Ægissíðu.

Systkini hennar;
1) Sigurður Helgason snikkari  f. 26. ágúst 1825, d. 22. júlí 1879. Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi og smiður á Auðólfsstöðum. Byggði Sigurðarhús á Blönduósi (Ólafshús) en lést uþb sem það var tilbúið. Kona hans; Guðrún Jónsdóttir f. 15. jan. 1835 - 16.9.1905. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Auðólfsstöðum. Sigurðarhúsi og Guðrúnarhúsi (Blíðheimum).
2) Jónas Helgason 10. janúar 1827 - 1. júní 1867 Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsmaður á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860.
3) Eggert Helgason 9. janúar 1830 - 17. júní 1910 Kennari á Vatnsnesi og bóndi í Helguhvammi í Miðfirði yfir 20 ár. Léttadrengur í Miðhópi, Þingeyrarsókn, Hún. 1845.
4) Bjarni Helgason 10. maí 1832 - 16. júní 1922 Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Hrappsstöðum í Víðidal, V-Hún. og á Síðu í Vesturhópi. Bóndi í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims. Síðar bús. í Wynyard, Saskatchewan, Kanada. Kona hans 7.6.1861; Helga Jónasdóttir 25. mars 1838 - 20. nóvember 1915 Var í Þverbrekku, Bakkasókn, Eyj. 1845. Vinnukona í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Hrappsstöðum í Víðidal og víðar, síðar í Vesturheimi. Húsfreyja í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hrappstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Stóru Ásgeirsá, Þorkelshólshreppi, Hún.
5) Björn Helgason 10. maí 1832 - 7. júní 1870 Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Jörfa í Víðidal og víðar í Húnaþingi. Nefndur „Marka-Björn“ skv. Æ.A-Hún. Tvíburi við Bjarna
6) Sigmundur Helgason 15. júní 1843 - 27. júlí 1851 Var á Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1845.

Maður hennar 17.10.1863; Björn Leví Guðmundsson 14. febrúar 1834 - 23. september 1927. Bóndi að Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. Bóndi í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870.

Börn þeirra;
1) Guðmundur Björnsson 12. október 1864 - 7. maí 1937 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Landlæknir á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. Landlæknir og alþingismaður í Reykjavík. M1 27.4.1895; Guðrún Sigurðardóttir Björnsson 31. desember 1864 - 29. janúar 1904 Var í Reykjavík 1870. Húsfreyja í Reykjavík. M2 14.8.1908; Margrét Stephensen Björnsson 5. ágúst 1879 - 15. ágúst 1946 Húsfreyja í Reykjavík. Var þar 1910, 1930 og 1945.
2) Jóhanna Hólmfríður Björnsdóttir 9. desember 1868 - 27. apríl 1966 Var í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Víðidalstungu. Var í Víðidalstungu, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi, maður hennar; Teitur Teitsson 19. júlí 1855 - 18. júlí 1923 Bóndi í Víðidalstungu í Þorkelshólshr., V-Hún. Bóndi á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
3) Þorbjörn Leví Björnsson 20. maí 1870 - 26. október 1870

General context

Relationships area

Related entity

Gröf á Vatnsnesi, Kirkjuhvammshreppur

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1845 Húsfreyja 1870

Related entity

Sigurður Björnsson (1890-1964) brúarsmiður frá Torfastaðakoti (16.5.1890)

Identifier of related entity

HAH09238

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Björnsson (1890-1964) brúarsmiður frá Torfastaðakoti

is the child of

Þorbjörg Helgadóttir (1839-1929) ljósmóðir Marðarnúpi

Dates of relationship

16.5.1890

Description of relationship

stjúpmóðir

Related entity

Elísabet Björnsdóttir (1878-1942) Marðarnúpi (23.3.1878 - 5.1.1942)

Identifier of related entity

HAH03241

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Björnsdóttir (1878-1942) Marðarnúpi

is the child of

Þorbjörg Helgadóttir (1839-1929) ljósmóðir Marðarnúpi

Dates of relationship

23.3.1878

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Björnsdóttir (1868-1966) Víðidalstungu (9.12.1868 - 27.4.1966)

Identifier of related entity

HAH05372

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Björnsdóttir (1868-1966) Víðidalstungu

is the child of

Þorbjörg Helgadóttir (1839-1929) ljósmóðir Marðarnúpi

Dates of relationship

9.12.1868

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Björnsson (1864-1937) Landlæknir (12.10.1864 - 7.5.1937)

Identifier of related entity

HAH03982

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Björnsson (1864-1937) Landlæknir

is the child of

Þorbjörg Helgadóttir (1839-1929) ljósmóðir Marðarnúpi

Dates of relationship

12.10.1864

Description of relationship

Related entity

Sigurður Helgason (1825-1879) snikkari (26.8.1825 - 22.7.1879)

Identifier of related entity

HAH04951

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Helgason (1825-1879) snikkari

is the sibling of

Þorbjörg Helgadóttir (1839-1929) ljósmóðir Marðarnúpi

Dates of relationship

6.11.1839

Description of relationship

Related entity

Eggert Helgason (1830-1910) Helguhvammi í Miðfirði (9.1.1830 - 17.6.1910)

Identifier of related entity

HAH03070

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Helgason (1830-1910) Helguhvammi í Miðfirði

is the sibling of

Þorbjörg Helgadóttir (1839-1929) ljósmóðir Marðarnúpi

Dates of relationship

6.11.1839

Description of relationship

Related entity

Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada. (10.5.1832.-.16.6.1922)

Identifier of related entity

HAH02672

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada.

is the sibling of

Þorbjörg Helgadóttir (1839-1929) ljósmóðir Marðarnúpi

Dates of relationship

6.11.1839

Description of relationship

Related entity

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi (14.2.1834 - 23.9.1927)

Identifier of related entity

HAH02862

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi

is the spouse of

Þorbjörg Helgadóttir (1839-1929) ljósmóðir Marðarnúpi

Dates of relationship

17.10.1863

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Guðmundur Björnsson 12. október 1864 - 7. maí 1937. Landlæknir á Amtmannsstíg 1, Reykjavík 1930. M1 27.4.1895; Guðrún Sigurðardóttir Björnsson 31. desember 1864 - 29. janúar 1904. Húsfreyja í Reykjavík. M2 14.8.1908; Margrét Stephensen Björnsson 5. ágúst 1879 - 15. ágúst 1946 Húsfreyja í Reykjavík. 2) Jóhanna Hólmfríður Björnsdóttir 9. desember 1868 - 27. apríl 1966. Húsfreyja í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Maður hennar; Teitur Teitsson 19. júlí 1855 - 18. júlí 1923 Bóndi í Víðidalstungu í Þorkelshólshr., V-Hún. 3) Þorbjörn Leví Björnsson 20. maí 1870 - 26. október 1870

Related entity

Marðarnúpur í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00052

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Marðarnúpur í Vatnsdal

is controlled by

Þorbjörg Helgadóttir (1839-1929) ljósmóðir Marðarnúpi

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07105

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 11.11.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places