Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum
  • Guðmundur Halldór Jónsson Leysingjastöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.11.1904 - 21.1.1983

History

Guðmundur Halldór Jónsson 8. nóvember 1904 - 21. janúar 1983 Bóndi á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Litla-Giljá. Var á Leysingjastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar.

Places

Brekka; Litla-Giljá; Leysingjastaðir:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Þorkatla Júlíana Guðmundsdóttir 2. júlí 1863 - 5. október 1934 Húsfreyja á Brekku í Þingi, A-Hún. Húsfreyja á Brekku 1901 og maður hennar; Jón Sigurður Jóhannsson 11. júní 1850 - 21. maí 1929 Bóndi á Brekku í Þingi. Bóndi á Brekku 1901.
Systkini Halldórs;
1) Magnús Bjarni Jónsson 18. júní 1887 - 17. maí 1962 Bóndi á Brekku í Þingi, Hún. Bóndi þar 1930. Var þar 1957, kona hans; Sigrún Sigurðardóttir 21. apríl 1895 - 8. febrúar 1981 Húsfreyja á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Brekku, Sveinsstaðahr., A-Hún. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi.
2) Kristín Jósefína Jónsdóttir 29. ágúst 1891 - 20. júní 1984 Var á Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar; Sigurður Jóhannsson
3) Ólafur Jónsson 21. febrúar 1894 - 21. júní 1980 Var í Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Fluttist til Bandaríkjanna.
4) Júlíus Jónsson 19. júlí 1896 - 17. maí 1991 Var á Mosfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi þar, síðast bús. í Svínavatnshreppi. Guðrún Sigvaldadóttir 6. september 1905 - 1. ágúst 1981 Húsfreyja á Mosfelli, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Mosfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Kjörbörn skv. Hún. og A- og V-Hún. 1957.: Sólveig Júlíusdóttir, f.11.7.1929, Hallgrímur Anton Júlíusson, f.23.4.1932, og Bryndís Júlíusdóttir, f.28.4.1945. Var með kennitöluna 190696-1388.
5) Jósef Frímann Jónsson 31. október 1899 - 15. ágúst 1984 Fluttist til Bandaríkjanna innan við tvítugt. Fasteignasali í San Francisco. K: Daisy Ritchei. Barn: David Johnson.

Kona Halldórs 23. júní 1938; Oktavía Bergmann Jónasdóttir 14. júní 1912 - 2. ágúst 1989 Lausakona á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Leysingjastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Blönduóshreppi, frá Marðarnúpi í Vatnsdal, frábærri konu að dugnaði og mannkostum.
Þau hjónin eignuðust einn son;
1) Jónas f. 10.5.1936, bónda á Leysingjastöðum, sem fórst af slysförum 25.8.1973, 37 ára að aldri ásamt Ara Hermannssyni. Jónas var mikill mannkostamaður, sem sjónarsviptir var að og því öllum harmdauði. Fráfall sonar síns í blóma lífsins báru þau Leysingjastaðahjón með stakri hetjulund. Það var huggun harmi gegn, að Jónas hafði eignast fjögur börn með konu sinni, Ingibjörgu Baldursdóttur frá Hólabaki.
Tvö urðu fósturbörn, þau
2) Ásta Gunnarsdóttir, húsmóðir á Siglufirði,
3) Jón Tryggvi Kristjánsson, viðskiptafræðingur í Kópavogi.

General context

Relationships area

Related entity

Baldur Magnússon (1918-1992) Hólabaki (21.11.1918 - 5.6.1992)

Identifier of related entity

HAH01100

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kona Jónasar sonar Halldórs var Ingibjörg Dóróthea (1945) dóttir Baldurs

Related entity

Björn Bergmann (1910-1985) kennari og ljósmyndari Blönduósi (24.5.1910 - 30.5.1985)

Identifier of related entity

HAH02842

Category of relationship

family

Dates of relationship

23.6.1938

Description of relationship

Björn var bróðir Oktavíu konu Halldórs.

Related entity

Sigurður Jóhannesson (1895-1960) Litlu-Giljá (20.5.1895 - 27.12.1960)

Identifier of related entity

HAH04132

Category of relationship

family

Dates of relationship

18.4.1918

Description of relationship

Halldór var bróðir Kristínar Jósefínu (1891-1984) konu Sigurðar

Related entity

Kristín Guðmundsdóttir Bergmann (1877-1943) St-Giljá (10.7.1877 - 24.11.1943)

Identifier of related entity

HAH04385

Category of relationship

family

Dates of relationship

24.6.1938

Description of relationship

Oktavía kona Halldórs var dóttir Kristínar.

Related entity

Brekka í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00498

Category of relationship

associative

Dates of relationship

8.11.1904

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi (22.8.1918 - 12.3.2005)

Identifier of related entity

HAH01075

Category of relationship

associative

Type of relationship

Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi

is the friend of

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Ari sonur Þorgerðar og Jónas sonur Halldórs drukknuðu í sama slysinu

Related entity

Jónas Halldórsson (1936-1973) Leysingjastöðum (10.5.1936 - 25.8.1973)

Identifier of related entity

HAH05807

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Halldórsson (1936-1973) Leysingjastöðum

is the child of

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum

Dates of relationship

10.5.1936

Description of relationship

Related entity

Jón Sigurður Jóhannsson (1850-1929) Brekku í Þingi (11.6.1850 - 21.5.1929)

Identifier of related entity

HAH05724

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Sigurður Jóhannsson (1850-1929) Brekku í Þingi

is the parent of

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum

Dates of relationship

8.11.1904

Description of relationship

Related entity

Þórkatla Guðmundsdóttir (1863-1934) Brekku í Þingi (2.7.1863 - 5.10.1934)

Identifier of related entity

HAH09407

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórkatla Guðmundsdóttir (1863-1934) Brekku í Þingi

is the parent of

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum

Dates of relationship

8.11.1904

Description of relationship

Related entity

Ásta Gunnarsdóttir (1949) (8.8.1949 -)

Identifier of related entity

HAH03677

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Gunnarsdóttir (1949)

is the child of

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Fósturbarn Halldórs

Related entity

Kristín Jónsdóttir (1891-1984) frá Brekku í Þingi (29.8.1891 - 20.6.1984)

Identifier of related entity

HAH05642

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Jónsdóttir (1891-1984) frá Brekku í Þingi

is the sibling of

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum

Dates of relationship

8.11.1904

Description of relationship

Related entity

Júlíus Jónsson (1896-1991) Mosfelli (19.7.1896 - 17.5.1991)

Identifier of related entity

HAH01628

Category of relationship

family

Type of relationship

Júlíus Jónsson (1896-1991) Mosfelli

is the sibling of

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum

Dates of relationship

8.11.1904

Description of relationship

Related entity

Oktavía Bergmann Jónasdóttir (1912-1989) Leysingjastöðum (14.6.1912 - 2.8.1989)

Identifier of related entity

HAH06942

Category of relationship

family

Type of relationship

Oktavía Bergmann Jónasdóttir (1912-1989) Leysingjastöðum

is the spouse of

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum

Dates of relationship

23.6.1938

Description of relationship

Sonur þeirra: 1) Jónas f. 10.5.1936, bónda á Leysingjastöðum, sem fórst af slysförum 25.8.1973, Jónas hafði eignast fjögur börn með konu sinni, Ingibjörgu Baldursdóttur frá Hólabaki. Fósturbörn; 2) Ásta Gunnarsdóttir, húsmóðir á Siglufirði, 3) Jón Tryggvi Kristjánsson, viðskiptafræðingur í Kópavogi.

Related entity

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal (26.10.1829 - 26.4.1906)

Identifier of related entity

HAH04351

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

is the cousin of

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum

Dates of relationship

1904

Description of relationship

Faðir Halldórs var Jón Sigurður (1850-1929) faðir hans var Jósef Frímann (1852-1898) sonur Jóhanns Jónssonar (1800-1866) sambýlismanns Gróu móður Guðrúnar.

Related entity

Leysingjastaðir í Þingi ((1000))

Identifier of related entity

HAH00260

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Leysingjastaðir í Þingi

is controlled by

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum

Dates of relationship

1938

Description of relationship

Keypti jörðina 1938 en hóf ekki búskap þar fyrr en 1947

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04041

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.9.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places