Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum
  • Guðmundur Halldór Jónsson Leysingjastöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.11.1904 - 21.1.1983

Saga

Guðmundur Halldór Jónsson 8. nóvember 1904 - 21. janúar 1983 Bóndi á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Litla-Giljá. Var á Leysingjastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar.

Staðir

Brekka; Litla-Giljá; Leysingjastaðir:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Þorkatla Júlíana Guðmundsdóttir 2. júlí 1863 - 5. október 1934 Húsfreyja á Brekku í Þingi, A-Hún. Húsfreyja á Brekku 1901 og maður hennar; Jón Sigurður Jóhannsson 11. júní 1850 - 21. maí 1929 Bóndi á Brekku í Þingi. Bóndi á Brekku 1901.
Systkini Halldórs;
1) Magnús Bjarni Jónsson 18. júní 1887 - 17. maí 1962 Bóndi á Brekku í Þingi, Hún. Bóndi þar 1930. Var þar 1957, kona hans; Sigrún Sigurðardóttir 21. apríl 1895 - 8. febrúar 1981 Húsfreyja á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Brekku, Sveinsstaðahr., A-Hún. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi.
2) Kristín Jósefína Jónsdóttir 29. ágúst 1891 - 20. júní 1984 Var á Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar; Sigurður Jóhannsson
3) Ólafur Jónsson 21. febrúar 1894 - 21. júní 1980 Var í Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Fluttist til Bandaríkjanna.
4) Júlíus Jónsson 19. júlí 1896 - 17. maí 1991 Var á Mosfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi þar, síðast bús. í Svínavatnshreppi. Guðrún Sigvaldadóttir 6. september 1905 - 1. ágúst 1981 Húsfreyja á Mosfelli, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Mosfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Kjörbörn skv. Hún. og A- og V-Hún. 1957.: Sólveig Júlíusdóttir, f.11.7.1929, Hallgrímur Anton Júlíusson, f.23.4.1932, og Bryndís Júlíusdóttir, f.28.4.1945. Var með kennitöluna 190696-1388.
5) Jósef Frímann Jónsson 31. október 1899 - 15. ágúst 1984 Fluttist til Bandaríkjanna innan við tvítugt. Fasteignasali í San Francisco. K: Daisy Ritchei. Barn: David Johnson.

Kona Halldórs 23. júní 1938; Oktavía Bergmann Jónasdóttir 14. júní 1912 - 2. ágúst 1989 Lausakona á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Leysingjastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Blönduóshreppi, frá Marðarnúpi í Vatnsdal, frábærri konu að dugnaði og mannkostum.
Þau hjónin eignuðust einn son;
1) Jónas f. 10.5.1936, bónda á Leysingjastöðum, sem fórst af slysförum 25.8.1973, 37 ára að aldri ásamt Ara Hermannssyni. Jónas var mikill mannkostamaður, sem sjónarsviptir var að og því öllum harmdauði. Fráfall sonar síns í blóma lífsins báru þau Leysingjastaðahjón með stakri hetjulund. Það var huggun harmi gegn, að Jónas hafði eignast fjögur börn með konu sinni, Ingibjörgu Baldursdóttur frá Hólabaki.
Tvö urðu fósturbörn, þau
2) Ásta Gunnarsdóttir, húsmóðir á Siglufirði,
3) Jón Tryggvi Kristjánsson, viðskiptafræðingur í Kópavogi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Baldur Magnússon (1918-1992) Hólabaki (21.11.1918 - 5.6.1992)

Identifier of related entity

HAH01100

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Bergmann (1910-1985) kennari og ljósmyndari Blönduósi (24.5.1910 - 30.5.1985)

Identifier of related entity

HAH02842

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Jóhannesson (1895-1960) Litlu-Giljá (20.5.1895 - 27.12.1960)

Identifier of related entity

HAH04132

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Guðmundsdóttir Bergmann (1877-1943) St-Giljá (10.7.1877 - 24.11.1943)

Identifier of related entity

HAH04385

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brekka í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00498

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi (22.8.1918 - 12.3.2005)

Identifier of related entity

HAH01075

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi

er vinur

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Halldórsson (1936-1973) Leysingjastöðum (10.5.1936 - 25.8.1973)

Identifier of related entity

HAH05807

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Halldórsson (1936-1973) Leysingjastöðum

er barn

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Sigurður Jóhannsson (1850-1929) Brekku í Þingi (11.6.1850 - 21.5.1929)

Identifier of related entity

HAH05724

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Sigurður Jóhannsson (1850-1929) Brekku í Þingi

er foreldri

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum

Dagsetning tengsla

1904

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórkatla Guðmundsdóttir (1863-1934) Brekku í Þingi (2.7.1863 - 5.10.1934)

Identifier of related entity

HAH09407

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórkatla Guðmundsdóttir (1863-1934) Brekku í Þingi

er foreldri

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum

Dagsetning tengsla

1904

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Gunnarsdóttir (1949) (8.8.1949 -)

Identifier of related entity

HAH03677

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásta Gunnarsdóttir (1949)

er barn

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Jónsdóttir (1891-1984) frá Brekku í Þingi (29.8.1891 - 20.6.1984)

Identifier of related entity

HAH05642

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Jónsdóttir (1891-1984) frá Brekku í Þingi

er systkini

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum

Dagsetning tengsla

1904

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Júlíus Jónsson (1896-1991) Mosfelli (19.7.1896 - 17.5.1991)

Identifier of related entity

HAH01628

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Júlíus Jónsson (1896-1991) Mosfelli

er systkini

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Oktavía Bergmann Jónasdóttir (1912-1989) Leysingjastöðum (14.6.1912 - 2.8.1989)

Identifier of related entity

HAH06942

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Oktavía Bergmann Jónasdóttir (1912-1989) Leysingjastöðum

er maki

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal (26.10.1829 - 26.4.1906)

Identifier of related entity

HAH04351

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

is the cousin of

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Leysingjastaðir í Þingi ((1000))

Identifier of related entity

HAH00260

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Leysingjastaðir í Þingi

er stjórnað af

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04041

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.9.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir