Júlíus Jónsson (1896-1991) Mosfelli

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Júlíus Jónsson (1896-1991) Mosfelli

Parallel form(s) of name

  • Júlíus Jónsson (1896-1991) Mosfelli

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

19.7.1896 - 17.5.1991

History

Júlíus og Guðrún Sigvaldadóttir, eiginkona hans (dáin 1. ágúst 1981), bjuggu lengst á Mosfelli. Þau tóku við því koti en brutu mikið land og ræktuðu, byggðu myndarlega, gerðu að góðri jörð. Bæði voru forkar dugleg, ákafafólk til allra verka, ósérhlífin. Þau voru ekki lík að lunderni en einkar samhent. Júlíus á Mosfelli var stefnufastur maður í lífsstarfi og skoðunum, fljótur að skipta skapi en bjartsýnn, glaður og reifur hversdagslega og óvílgjarn. Hann var með hærri mönnum á vöxt, grannvaxinn og liðlegur í hreyfingum, fríður maður á yngri árum og yfirbragðið karlmannlegt. Hárið dökkt og hrokkið nokkuð.

Places

Mosfell í Svínadal 1930:

Legal status

Bóndi

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Þegar Júlíus veiktist í göngum, sem reyndust hans síðustu, kvað hann:

Heldur dofnar hugurinn,
herðir elli böndin;
ég er að kveðja í síðasta sinn
sólrík heiðalöndin.
Þó að sjónum sortni ský
og sverfi að glæstum vonum
Þá er að lifa áfram í
endurminningunum.

Internal structures/genealogy

Júlíus Jónsson, Mosfelli ¬ Kveðja Laugardaginn 25. maí síðastliðinn var gerð útför Júlíusar á Mosfelli frá Þingeyrakirkju. Hann lést á Héraðshælinu á Blönduósi þann 17. sama mánaðar. Vegferðin var orðin löng og hannekki óviðbúinn kallinu. Fæddur var hann í Brekku í Þingi 19. júlí 1896, sonur hjónanna Þórkötlu Guðmundsdóttur og Jóns Jóhannssonar er þá og lengi síðan bjuggu í Brekku. Systkin hans voru; Árið 1924 gekk Júlíus að eiga Guðrúnu Sigvaldadóttur sem ættuð var af Ströndum, mikla ágætiskonu. Eftir frumbýlingsár á einum tveimur jörðum keyptu þau hjón árið 1930 Mosfell í Svínadal og bjuggu þar síðan meðan kraftar entust.
Kjörbörn þeirra eru:
1) Sólveig áður húsfreyja á Ríp í Hegranesi, nú á Sauðákróki, gift Þórði Þórarinssyni,
2) Anton bóndi á Þorkelshóli í Víðidal kvæntur Jóhönnu Eggertsdóttur og
3) Bryndís húsfreyja á Mosfelli gift Einari Höskuldssyni.

General context

Relationships area

Related entity

Bryndís Júlíusdóttir (1945) Mosfelli (28.4.1945 -)

Identifier of related entity

HAH02938

Category of relationship

family

Type of relationship

Bryndís Júlíusdóttir (1945) Mosfelli

is the child of

Júlíus Jónsson (1896-1991) Mosfelli

Dates of relationship

28.4.1945

Description of relationship

Kjörfaðir hennar

Related entity

Anton Júlíusson (1932-2016) Mosfelli (23.4.1932 - 10.3.2016)

Identifier of related entity

HAH06127

Category of relationship

family

Type of relationship

Anton Júlíusson (1932-2016) Mosfelli

is the child of

Júlíus Jónsson (1896-1991) Mosfelli

Dates of relationship

1939

Description of relationship

Kjörfaðir

Related entity

Þórkatla Guðmundsdóttir (1863-1934) Brekku í Þingi (2.7.1863 - 5.10.1934)

Identifier of related entity

HAH09407

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórkatla Guðmundsdóttir (1863-1934) Brekku í Þingi

is the parent of

Júlíus Jónsson (1896-1991) Mosfelli

Dates of relationship

19.7.1896

Description of relationship

Related entity

Jón Sigurður Jóhannsson (1850-1929) Brekku í Þingi (11.6.1850 - 21.5.1929)

Identifier of related entity

HAH05724

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Sigurður Jóhannsson (1850-1929) Brekku í Þingi

is the parent of

Júlíus Jónsson (1896-1991) Mosfelli

Dates of relationship

19.7.1896

Description of relationship

Related entity

Kristín Jónsdóttir (1891-1984) frá Brekku í Þingi (29.8.1891 - 20.6.1984)

Identifier of related entity

HAH05642

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Jónsdóttir (1891-1984) frá Brekku í Þingi

is the sibling of

Júlíus Jónsson (1896-1991) Mosfelli

Dates of relationship

19.7.1896

Description of relationship

Related entity

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum (8.11.1904 - 21.1.1983)

Identifier of related entity

HAH04041

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum

is the sibling of

Júlíus Jónsson (1896-1991) Mosfelli

Dates of relationship

8.11.1904

Description of relationship

Related entity

Guðrún Sigvaldadóttir (1905-1981) Mosfelli (6.9.1905 - 1.8.1981)

Identifier of related entity

HAH04457

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigvaldadóttir (1905-1981) Mosfelli

is the spouse of

Júlíus Jónsson (1896-1991) Mosfelli

Dates of relationship

Description of relationship

Kjörbörn þeirra; 1) Sólveig Júlíusdóttir 11. júlí 1929 Ríp. maður hennar; Þórður Þórarinsson 30. maí 1928 bóndi Ríp á Hegranesi. 2) Hallgrímur Anton Júlíusson 23. apríl 1932 - 10. mars 2016. Bóndi á Þorkelshóli í Víðidal. Kona hans; Jóhanna Ragna Eggertsdóttir 7. jan. 1939 - 19. ágúst 2001. Húsfreyja á Þorkelshóli. 3) Bryndís Júlíusdóttir f. 28. apríl 1945 Mosfelli. Maður Bryndísar; Einar Árni Höskuldsson 28. nóvember 1939 - 24. nóvember 2017. Bóndi, Mosfelli.

Related entity

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal (26.10.1829 - 26.4.1906)

Identifier of related entity

HAH04351

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

is the cousin of

Júlíus Jónsson (1896-1991) Mosfelli

Dates of relationship

1896

Description of relationship

Faðir Júlíusar var Jón Sigurður (1850-1929) faðir hans var Jósef Frímann (1852-1898) sonur Jóhanns Jónssonar (1800-1866) sambýlismanns Gróu móður Guðrúnar.

Related entity

Mosfell Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00520

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Mosfell Svínavatnshreppi

is controlled by

Júlíus Jónsson (1896-1991) Mosfelli

Dates of relationship

1930

Description of relationship

1930-1964

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01628

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

29.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1030

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places