Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Jónasdóttir Gröf í Víðidal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

26.10.1829 - 26.4.1906

History

Guðrún Jónasdóttir 26. okt. 1829 - 26. apríl 1906. Var á Öxl, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Var í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Yxnutungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Gröf í Víðidal.

Places

Öxl; Stórahlíð; Yxnatunga (Öxnatunga); Gröf:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jónas Árnason 6. júlí 1800 - 30. okt. 1855. Fósturbarn í Haga, Þingeyrasókn, Hún. 1801. Vinnupiltur á sama stað 1816. Húsbóndi á Öxl, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Bóndi í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1845 og kona hans 27.10.1826; Gróa Jósefsdóttir 20. nóv. 1803 - 4. mars 1871. Húsfreyja á Öxl, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1845.
Seinni maður Gróu 5.11.1858; Jón Ólafsson 1794 - 12. mars 1859. Bóndi á Helgavatni í Vatnsdal, Hún. Óvíst hvort/hvar er í Manntali 1801. Vinnumaður á Kaupstaðnum, Spákonufellssókn, Hún. 1817. Bóndi á Helgavatni 1845.
Sambýlismaður Gróu; Jóhann Jónsson 9. nóv. 1800 - 16. júlí 1866. Var í Ási, Undirfellssókn, Hún. 1801. Niðursetningur á Brúsastöðum 1, Undirfellssókn, Hún. 1816. Vinnumaður á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Bóndi á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845 og 1860. Sonur hans Jósef Frímann (1852-1898) faðir Ágústu (1884-1962) í Lindarbrekku. Annar sonur hans; Jón Sigurður (1850-1929) í Brekku, faðir Halldórs (1904-1983) á Leysingjastöðum og Júlíusar (1896-1991) Mosfelli
Bróðir Guðrúnar;
1) Árni Jónasson 9.8.1831 - 17. apríl 1886 Var á Öxl, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Bóndi í Stóruhlíð 1848. Bóndi í Yxnutungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsmaður í Heydal, Óspakseyrarsókn, Strand. 1880. Kona hans 16.8.1857; Sigurlaug Sigvaldadóttir 3.4.1824. Húsfreyja í Yxnutungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Var í Heydal, Óspakseyrarsókn, Strand. 1880.

Fyrri maður Guðrúnar 9.5.1854; Ari Sigurðsson 4.8.1825; Bóndi í Yxnutungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Var í Varmahlíð, Holtssókn, Rang. 1835.
Seinni maður hennar; 17.11.1866; Sigurður Bárðarson 5. apríl 1834 - 5. mars 1901. Bóndi í Gröf í Víðidal. Vinnumaður á Eyvindarstöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1860.
Börn hennar;
1) Ragnheiður Aradóttir 23. ágúst 1855 - 27. júní 1931. Var í Yxnutungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Var í Ásgeirsá minni, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Stóru Borg, Þverárhreppi, Hún. Var í Burnaby, British Columbia, Kanada 1921.
2) Gróa Aradóttir 11. júní 1858. Var í Yxnutungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Var í Ásgeirsá minni, Víðidalstungusókn, Hún. 1870.
3) Jónas Ari Sigurðsson 6. maí 1865 - 10. maí 1933. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Fór til Vesturheims 1887 frá Gröf, Þorkelshólshr., Hún. Prestur frá skóla í Chicago með „hærri einkunnir en nokkur annar“ segir í Ólafsd. Prestur í Vesturheimi. Form. Þjóðræknissamtaka Vestur-Ísl. Átti 2 börn vestra með Oddrúnu og 3 með Stefaníu.
4) Jóhann Sigurður Sigurðsson 29. júlí 1866 - 28. jan. 1911. Bóndi á Húnstöðum í Torfalækjarhr., A-Hún. Kona hans 15.1.1894; Sigurbjörg Gísladóttir 30. mars 1873 - 22. júní 1940 Húsfreyja á Húnsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Húnsstöðum. Börn þeirra voru Þuríður Sæmundsen (1894-1967) Blönduósi, og Sigurður G Sigurðsson (1903-1986) Landlæknir. Seinni maður Sigurbjargar 5.7.1914 var; Jón Benediktsson 21. maí 1881 - 14. desember 1977 Var á Húnsstöðum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Dóttir þeirra María Sigurlaug Þóra (1915-2012) Húnsstöðum.
5) Kristín Sigurðardóttir 28. október 1867 - 11. nóvember 1904 Kennari, ógift Húnstöðum 1901.
6) Björn Sigurðsson 19. mars 1871 - 28. feb. 1911. Bóndi og kennari á Bjarnastöðum í Vatnsdal og Litlu-Giljá í Þingi í Sveinsstaðahr., A-Hún. Varð úti. Kona hans; Sara Guðný Þorleifsdóttir 5. desember 1871 - 18. desember 1942 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Kennari og húsfreyja á Bjarnastöðum, Litlu-Giljá og á Sauðárkróki.

General context

Relationships area

Related entity

María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum (1.8.1915 - 12.6.2012)

Identifier of related entity

HAH01766

Category of relationship

family

Dates of relationship

1915

Description of relationship

Móðir Þóru var Sigurbjörg Gísladóttir (1873-1940) kona Jóhanns Sigurðar (1866-1911) sonar Guðrúnar.

Related entity

Kristín Sigurðardóttir (1867-1904) kennari Húnsstöðum (28.10.1867 - 11.11.1904.)

Identifier of related entity

HAH07587

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Sigurðardóttir (1867-1904) kennari Húnsstöðum

is the child of

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

Dates of relationship

28.10.1867

Description of relationship

Related entity

Sigurður Sigurðsson (1866-1911) Húnstöðum (29.7.1866 - 28.1.1911)

Identifier of related entity

HAH05344

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Sigurðsson (1866-1911) Húnstöðum

is the child of

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

Dates of relationship

29.7.1866

Description of relationship

Related entity

Jónas Ari Sigurðsson (1865-1933) Prestur í Vesturheimi. (6.5.1865 - 10.5.1933)

Identifier of related entity

HAH05788

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Ari Sigurðsson (1865-1933) Prestur í Vesturheimi.

is the child of

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

Dates of relationship

6.5.1865

Description of relationship

Related entity

Björn Sigurðsson (1871-1911) Bjarnastöðum í Vatnsdal (19.3.1871 - 28.2.1911)

Identifier of related entity

HAH02890

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Sigurðsson (1871-1911) Bjarnastöðum í Vatnsdal

is the child of

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

Dates of relationship

19.3.1871

Description of relationship

Related entity

Sigurður Bárðarson (1834-1901) Gröf í Víðidal (5.4.1834 - 5.3.1901)

Identifier of related entity

HAH09309

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Bárðarson (1834-1901) Gröf í Víðidal

is the spouse of

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

Dates of relationship

17.11.1866

Description of relationship

Related entity

Ágústa Jósepsdóttir (1884-1962) Lindarbrekku Blönduósi (4.9.1884 - 3.6.1962)

Identifier of related entity

HAH03505

Category of relationship

family

Type of relationship

Ágústa Jósepsdóttir (1884-1962) Lindarbrekku Blönduósi

is the cousin of

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

Dates of relationship

1884

Description of relationship

Faðir Ágústu var; Jósef Frímann (1852-1898) faðir hans var Jóhann Jónsson, sambýlismaður Gróu móður Guðrúnar

Related entity

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum (8.11.1904 - 21.1.1983)

Identifier of related entity

HAH04041

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum

is the cousin of

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

Dates of relationship

1904

Description of relationship

Faðir Halldórs var Jón Sigurður (1850-1929) faðir hans var Jósef Frímann (1852-1898) sonur Jóhanns Jónssonar (1800-1866) sambýlismanns Gróu móður Guðrúnar.

Related entity

Júlíus Jónsson (1896-1991) Mosfelli (19.7.1896 - 17.5.1991)

Identifier of related entity

HAH01628

Category of relationship

family

Type of relationship

Júlíus Jónsson (1896-1991) Mosfelli

is the cousin of

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

Dates of relationship

1896

Description of relationship

Faðir Júlíusar var Jón Sigurður (1850-1929) faðir hans var Jósef Frímann (1852-1898) sonur Jóhanns Jónssonar (1800-1866) sambýlismanns Gróu móður Guðrúnar.

Related entity

Magdalena Sæmundsen (1921-1998) Blönduósi (27.5.1921 - 31.10.1998)

Identifier of related entity

HAH01724

Category of relationship

family

Type of relationship

Magdalena Sæmundsen (1921-1998) Blönduósi

is the grandchild of

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

Dates of relationship

1921

Description of relationship

Þuríður móðir Magdalenu var dóttir Jóhanns Sigurðar (1866-1911) sonar Guðrúnar

Related entity

Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi (22.8.1918 - 12.3.2005)

Identifier of related entity

HAH01075

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi

is the grandchild of

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

Dates of relationship

1918

Description of relationship

Þuríður móðir Þorgerðar var dóttir Jóhanns Sigurðar (1866-1911) sonar Guðrúnar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04351

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.11.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places