Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Jónasdóttir Gröf í Víðidal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.10.1829 - 26.4.1906

Saga

Guðrún Jónasdóttir 26. okt. 1829 - 26. apríl 1906. Var á Öxl, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Var í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Yxnutungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Gröf í Víðidal.

Staðir

Öxl; Stórahlíð; Yxnatunga (Öxnatunga); Gröf:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jónas Árnason 6. júlí 1800 - 30. okt. 1855. Fósturbarn í Haga, Þingeyrasókn, Hún. 1801. Vinnupiltur á sama stað 1816. Húsbóndi á Öxl, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Bóndi í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1845 og kona hans 27.10.1826; Gróa Jósefsdóttir 20. nóv. 1803 - 4. mars 1871. Húsfreyja á Öxl, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1845.
Seinni maður Gróu 5.11.1858; Jón Ólafsson 1794 - 12. mars 1859. Bóndi á Helgavatni í Vatnsdal, Hún. Óvíst hvort/hvar er í Manntali 1801. Vinnumaður á Kaupstaðnum, Spákonufellssókn, Hún. 1817. Bóndi á Helgavatni 1845.
Sambýlismaður Gróu; Jóhann Jónsson 9. nóv. 1800 - 16. júlí 1866. Var í Ási, Undirfellssókn, Hún. 1801. Niðursetningur á Brúsastöðum 1, Undirfellssókn, Hún. 1816. Vinnumaður á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Bóndi á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845 og 1860. Sonur hans Jósef Frímann (1852-1898) faðir Ágústu (1884-1962) í Lindarbrekku. Annar sonur hans; Jón Sigurður (1850-1929) í Brekku, faðir Halldórs (1904-1983) á Leysingjastöðum og Júlíusar (1896-1991) Mosfelli
Bróðir Guðrúnar;
1) Árni Jónasson 9.8.1831 - 17. apríl 1886 Var á Öxl, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Bóndi í Stóruhlíð 1848. Bóndi í Yxnutungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsmaður í Heydal, Óspakseyrarsókn, Strand. 1880. Kona hans 16.8.1857; Sigurlaug Sigvaldadóttir 3.4.1824. Húsfreyja í Yxnutungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Var í Heydal, Óspakseyrarsókn, Strand. 1880.

Fyrri maður Guðrúnar 9.5.1854; Ari Sigurðsson 4.8.1825; Bóndi í Yxnutungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Var í Varmahlíð, Holtssókn, Rang. 1835.
Seinni maður hennar; 17.11.1866; Sigurður Bárðarson 5. apríl 1834 - 5. mars 1901. Bóndi í Gröf í Víðidal. Vinnumaður á Eyvindarstöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1860.
Börn hennar;
1) Ragnheiður Aradóttir 23. ágúst 1855 - 27. júní 1931. Var í Yxnutungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Var í Ásgeirsá minni, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Stóru Borg, Þverárhreppi, Hún. Var í Burnaby, British Columbia, Kanada 1921.
2) Gróa Aradóttir 11. júní 1858. Var í Yxnutungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Var í Ásgeirsá minni, Víðidalstungusókn, Hún. 1870.
3) Jónas Ari Sigurðsson 6. maí 1865 - 10. maí 1933. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Fór til Vesturheims 1887 frá Gröf, Þorkelshólshr., Hún. Prestur frá skóla í Chicago með „hærri einkunnir en nokkur annar“ segir í Ólafsd. Prestur í Vesturheimi. Form. Þjóðræknissamtaka Vestur-Ísl. Átti 2 börn vestra með Oddrúnu og 3 með Stefaníu.
4) Jóhann Sigurður Sigurðsson 29. júlí 1866 - 28. jan. 1911. Bóndi á Húnstöðum í Torfalækjarhr., A-Hún. Kona hans 15.1.1894; Sigurbjörg Gísladóttir 30. mars 1873 - 22. júní 1940 Húsfreyja á Húnsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Húnsstöðum. Börn þeirra voru Þuríður Sæmundsen (1894-1967) Blönduósi, og Sigurður G Sigurðsson (1903-1986) Landlæknir. Seinni maður Sigurbjargar 5.7.1914 var; Jón Benediktsson 21. maí 1881 - 14. desember 1977 Var á Húnsstöðum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Dóttir þeirra María Sigurlaug Þóra (1915-2012) Húnsstöðum.
5) Kristín Sigurðardóttir 28. október 1867 - 11. nóvember 1904 Kennari, ógift Húnstöðum 1901.
6) Björn Sigurðsson 19. mars 1871 - 28. feb. 1911. Bóndi og kennari á Bjarnastöðum í Vatnsdal og Litlu-Giljá í Þingi í Sveinsstaðahr., A-Hún. Varð úti. Kona hans; Sara Guðný Þorleifsdóttir 5. desember 1871 - 18. desember 1942 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Kennari og húsfreyja á Bjarnastöðum, Litlu-Giljá og á Sauðárkróki.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum (1.8.1915 - 12.6.2012)

Identifier of related entity

HAH01766

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Sigurðardóttir (1867-1904) kennari Húnsstöðum (28.10.1867 - 11.11.1904.)

Identifier of related entity

HAH07587

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Sigurðardóttir (1867-1904) kennari Húnsstöðum

er barn

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

Dagsetning tengsla

1867

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Sigurðsson (1866-1911) Húnstöðum (29.7.1866 - 28.1.1911)

Identifier of related entity

HAH05344

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Sigurðsson (1866-1911) Húnstöðum

er barn

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Ari Sigurðsson (1865-1933) Prestur í Vesturheimi. (6.5.1865 - 10.5.1933)

Identifier of related entity

HAH05788

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Ari Sigurðsson (1865-1933) Prestur í Vesturheimi.

er barn

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

Dagsetning tengsla

1865

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Sigurðsson (1871-1911) Bjarnastöðum í Vatnsdal (19.3.1871 - 28.2.1911)

Identifier of related entity

HAH02890

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Sigurðsson (1871-1911) Bjarnastöðum í Vatnsdal

er barn

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Bárðarson (1834-1901) Gröf í Víðidal (5.4.1834 - 5.3.1901)

Identifier of related entity

HAH09309

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Bárðarson (1834-1901) Gröf í Víðidal

er maki

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágústa Jósepsdóttir (1884-1962) Lindarbrekku Blönduósi (4.9.1884 - 3.6.1962)

Identifier of related entity

HAH03505

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ágústa Jósepsdóttir (1884-1962) Lindarbrekku Blönduósi

is the cousin of

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum (8.11.1904 - 21.1.1983)

Identifier of related entity

HAH04041

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Jónsson (1904-1983) Leysingjastöðum

is the cousin of

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Júlíus Jónsson (1896-1991) Mosfelli (19.7.1896 - 17.5.1991)

Identifier of related entity

HAH01628

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Júlíus Jónsson (1896-1991) Mosfelli

is the cousin of

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magdalena Sæmundsen (1921-1998) Blönduósi (27.5.1921 - 31.10.1998)

Identifier of related entity

HAH01724

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magdalena Sæmundsen (1921-1998) Blönduósi

er barnabarn

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi (22.8.1918 - 12.3.2005)

Identifier of related entity

HAH01075

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi

er barnabarn

Guðrún Jónasdóttir (1829-1906) Gröf í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04351

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 26.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir