Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jónas Ari Sigurðsson (1865-1933) Prestur í Vesturheimi.
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
6.5.1865 - 10.5.1933
History
Jónas Ari Sigurðsson 6. maí 1865 - 10. maí 1933. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Fór til Vesturheims 1887 frá Gröf, Þorkelshólshr., Hún. Prestur frá skóla í Chicago með „hærri einkunnir en nokkur annar“ segir í Ólafsd. Prestur í Vesturheimi. Form. Þjóðræknissamtaka Vestur-Ísl. Átti 2 börn vestra með Oddrúnu og 3 með Stefaníu.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
var prestur í ýmsum byggðum Íslendinga fjölda mörg ár, auk þess sem hann gegndi ýmsum ábyrgðarmiklum störfum.
Mandates/sources of authority
Alla stund var hann skörungur mikill í félagsmálum Vestur-Íslendinga, bæði í Lúterska kirkjufélaginu og Þjóðræknisfélaginu, var nokkrum sinnum forseti þess.
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Sigurður Bárðarson 5. apríl 1834 - 5. mars 1901. Bóndi í Gröf í Víðidal. Vinnumaður á Eyvindarstöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1860 og kona hans 17.11.1866. Guðrún Jónasdóttir 26. október 1829 - 26. apríl 1906. Var á Öxl, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Var í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Yxnatungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Gröf í Víðidal. Fyrri maður Guðrúnar 9.5.1854 var; Ari Sigurðsson 4.8.1825. Bóndi í Yxnatungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Var í Varmahlíð, Holtssókn, Rang. 1835.
Systkini sammæðra;
1) Ragnheiður Aradóttir 23. ágúst 1855 - 27. júní 1931. Var í Yxnatungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Var í Ásgeirsá minni, Víðidalstungusókn, Hún. 1870 og Þingeyrum 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Stóru Borg, Þverárhreppi, Hún. Var í Burnaby, British Columbia, Kanada 1921.
2) Gróa Aradóttir 11. júní 1858. Var í Yxnatungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Var í Ásgeirsá minni, Víðidalstungusókn, Hún. 1870.
Alsystkini;
3) Jóhann Sigurður Sigurðsson 29. júlí 1866 - 28. janúar 1911. Bóndi á Húnstöðum í Torfalækjarhreppi, A-Hún. Kona hans 15.1.1894; Sigurbjörg Gísladóttir 30. mars 1873 - 22. júní 1940. Húsfreyja á Húnsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Húnsstöðum. Börn þeirra voru Þuríður Sæmundsen (1894-1967) Blönduósi, og Sigurður G Sigurðsson (1903-1986) Landlæknir. Seinni maður Sigurbjargar 5.7.1914 var; Jón Benediktsson 21. maí 1881 - 14. desember 1977. Var á Húnsstöðum í Torfalækjarhreppi, A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Dóttir þeirra María Sigurlaug Þóra (1915-2012) Húnsstöðum.
4) Kristín Sigurðardóttir 28. október 1867 - 11. nóvember 1904. Kennari, ógift Húnstöðum 1901.
5) Björn Sigurðsson 19. mars 1871 - 28. febrúar 1911. Bóndi og kennari á Bjarnastöðum í Vatnsdal og Litlu Giljá í Þingi í Sveinsstaðahr., A-Hún. Varð úti. Kona hans; Sara Guðný Þorleifsdóttir 5. desember 1871 - 18. desember 1942. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Kennari og húsfreyja á Bjarnastöðum, Litlu Giljá og á Sauðárkróki.
Fyrri kona 20.12.1887; Oddrún Frímannsdóttir 3. september 1857 - 17. janúar 1941. Fór til Vesturheims 1887 frá Helgavatni, Sveinsstaðahreppi, Hún. Móðir hennar; Jórunn Magnúsdóttir (1830-1904) Helgavatni
Seinni kona hans 22.4.1902; Stefanía Kristín Ólafsdóttir 14. febrúar 1877 - 19. september 1959. Fór til Vesturheims 1878 frá Tungu, Þingvallahreppi, Árn.
Börn hans;
1) Torfi Sigurdson 20.1.1891 - 15.4.1925. Pembina Norður Dakota og Everett Snohomish Washington USA. Kona hans 18.7.1918; Helga Halldórsdóttir (Hilda Sigurdsson / Hilda Westman) 7. nóv. 1895. Hraðritari og síðar húsfreyja í Seattle, Bandaríkjunum. Var á Dvergasteini, Vestdalseyrarsókn, N-Múl. 1901. Fór til Vesturheims 1902 frá Dvergasteini, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Húsfreyja í Seattle, King, Washington, Bandaríkjunum 1920. Fósturforeldrar: Jón Jónsson Vestmann og Soffía Hallgrímsdóttir.
2) Jónas Frímann Sigurdson 26.2.1895 Norður-Dakota
3) Haraldur Sigurdsson 21.11.1898 Norður Dakota
4) J O J Sigurdson 15.6.1904 - 27.4.1909 Seattle King Washington.
5) Björn Theodore Sigurdson 29.1.1907 - 2.8.1960. Seattle. Kona hans; Verna Viola Sigurdson 1908. Minneapolis Minnesota USA
6) John Bjornsson Sigurdson 14.10.1908 - 20.3.1911. Seattle
7) Elin Gudrun Sigurdson 15.8.1914 - 19.8.1982. Burlington Chittenden Vermont USA. Maður hennar; Hannes Kjartansson 27.2.1917 - 11.6.1972. Var á Laufásvegi 7, Reykjavík 1930. Stofnaði og rak inn- og útflutnings fyrirtæki í New York í Bandaríkjunum. Aðalræðismaður Íslands í New York. Sendiherra hjá S.Þ. Síðast bús. í Reykjavík. Móðir hans; Margrét Arnína Berndsen (1879-1947)
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Jónas Ari Sigurðsson (1865-1933) Prestur í Vesturheimi.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Jónas Ari Sigurðsson (1865-1933) Prestur í Vesturheimi.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Jónas Ari Sigurðsson (1865-1933) Prestur í Vesturheimi.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Jónas Ari Sigurðsson (1865-1933) Prestur í Vesturheimi.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Jónas Ari Sigurðsson (1865-1933) Prestur í Vesturheimi.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Jónas Ari Sigurðsson (1865-1933) Prestur í Vesturheimi.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Jónas Ari Sigurðsson (1865-1933) Prestur í Vesturheimi.
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 30.10.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
™GPJ ættfræði 30.10.2023
Íslendingabók
Lögberg 29.11.1951
Almanak ÓTH 1934. bls. 77
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/MMWZ-2C3