Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jósef Davíðsson (1832) Eiðsstöðum
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
3.5.1832 -
History
Jósef Davíðsson 3.5.1832. Var á Giljá, Grímstungusókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Hjallalandi, Undirfellssókn, Hún. 1870. Ekkill Grund 1880 og Syðri-Löngumýri 1890. Eiðsstöðum
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Davíð Einarsson 12. jan. 1792 - 19. maí 1856. Sennilega sá sem var fósturbarn í Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Bóndi og hreppstjóri á Marðarnúpi í Vatnsdal og kona hans 13.10.1818. Þórey Árnadóttir 1791 - 24.1.1869. Var í Grundarkoti, Undirfellssókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Marðarnúpi í Vatnsdal. Var í Grundarkoti, Undirfellssókn, Hún. 1860.
Systkini;
1) Árni Davíðsson 22.4.1819 - 23.5.1891. Var í Haugshúsi, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Kona hans 8.9.1844; Þórunn Þorsteinsdóttir 24.3.1820 - 27.7.1882. Húsfreyja í Haugshúsi, Bessastaðasókn, Gull. 1845.
2) Ragnhildur Davíðsdóttir 14.3.1820 - 14.6.1820.
3) Guðrún Davíðsdóttir 18.10.1821 - 14.6.1877. Var á Giljá, Grímstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Grundarkoti, Undirfellssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Miðhúsum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Maður hennar 18.6.1848; Helgi Helgason 1820 - 13.9.1895. Vinnuhjú á Bakka í Undirfellssókn, Hún. 1845. Bóndi í Grundarkoti í Undirfellssókn, Hún. 1860. Bóndi í Miðhúsi í Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi í Miðhúsi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Sveitarómagi á Leysingjastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. .
4) Davíð Davíðsson 6.8.1823 - 23.1.1921. Var á Gilá, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Þröm, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Bóndi í Kárdalstungu og á Gilá í Vatnsdal. Bm hans 31.3.1857; Guðrún Magnúsdóttir 19.11.1829. Vinnuhjú á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Ógift vinnukona á Höllustöðum í Blöndudal, A-Hún. 1848. Vinnukona á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1855. Vinnukona á Hnjúki í Undirfellssókn 1857. Vinnukona í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Brandsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húskona í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Kona hans 14.9.1863; Þuríður Gísladóttir 27.12.1835 - 28.9.1928. Húsfreyja í Káradalstungu og á Gilá í Vatnsdal. Ráðskona í Þröm, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Kárdalstungu, Grímstungusókn, Hún. 1880. Bústýra í Marðarnúpi, Undirfellssókn, Hún. 1901.
5) Lilja Davíðsdóttir 26.6.1829 - 4.10.1879. Var á Giljá, Grímstungusókn, Hún. 1845. Hólabaki.
6) Anna Davíðsdóttir 4.1.1831 - 28.2.1919. Var á Giljá, Grímstungusókn,1845. Húsfreyja á Bjarnastöðum og víðar. Niðursetningur í Miðhúsum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1910. Maður hennar 7.10.1860; Bjarni Bjarnason 9.8.1826 - 26.4.1906. Niðursetningur á Hnausum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Bóndi í Hólkoti og á Bjarnastöðum í Vatnsdal og víðar.
Uppeldissystkini;
7) Jónas Jónsson 25. mars 1832 - 10. des. 1869. Var á Spena, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Var fóstursonur á Giljá, Grímstungusókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Kom 1864 frá Ánastöðum að Hnjúki í Undirfellssókn, Hún. Kom 1868 frá Hnjúki að Akri í Þingeyrarklausturssókn, Hún. Kom 1869 frá Akri að Ásum í Auðkúlusókn. Varð úti á Hrútafjarðarhálsi. „Sansadaufur“
Kona hans 20.5.1868; Þorbjörg Hallgrímsdóttir 1844. Var á Jarlsstöðum, Nessókn, S-Þing. 1845. Vinnukona á Gvöndarstöðum, Þóroddstaðasókn, S-Þing. 1860. Húskona á Hjallalandi, Undirfellssókn, Hún. 1870. Foreldrar; Hallgrímur Jónsson 1. sept. 1819 - 17. des. 1853. Bóndi á Jarlsstöðum, Aðaldal 1884-49, Syðra-Fjalli 1849-50 og í Miðhvammi, Aðaldal 1850-53. Forsöngvari og kona hans; Þórunn Jónsdóttir 24. okt. 1821 - 6. júní 1894. Var á Tjörn, Nessókn, Þing. 1835. Húsfreyja á Jarlsstöðum í Aðaldal 1844-49, Syðra-Fjalli 1849-50. Húsfreyja og búandi ekkja í Miðhvammi, Aðaldal 1850-64. Eftir það í hús- og vinnumennsku í S-Þing. Vinnukona á Skuggabjörgum, Laufássókn, Þing. 1880. Var í Sundi, Grenivíkursókn, S.-Þing. 1890. .
Barn;
1) Andrés Jósefsson 30.11.1869 - 6.12.1869. Hjallalandi
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 29.10.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
™GPJ ættfræði 29.10.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3Z8-WC7