Jósef Davíðsson (1832) Eiðsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jósef Davíðsson (1832) Eiðsstöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.5.1832 -

Saga

Jósef Davíðsson 3.5.1832. Var á Giljá, Grímstungusókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Hjallalandi, Undirfellssókn, Hún. 1870. Ekkill Grund 1880 og Syðri-Löngumýri 1890. Eiðsstöðum

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Davíð Einarsson 12. jan. 1792 - 19. maí 1856. Sennilega sá sem var fósturbarn í Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Bóndi og hreppstjóri á Marðarnúpi í Vatnsdal og kona hans 13.10.1818. Þórey Árnadóttir 1791 - 24.1.1869. Var í Grundarkoti, Undirfellssókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Marðarnúpi í Vatnsdal. Var í Grundarkoti, Undirfellssókn, Hún. 1860.

Systkini;
1) Árni Davíðsson 22.4.1819 - 23.5.1891. Var í Haugshúsi, Bessastaðasókn, Gull. 1845. Kona hans 8.9.1844; Þórunn Þorsteinsdóttir 24.3.1820 - 27.7.1882. Húsfreyja í Haugshúsi, Bessastaðasókn, Gull. 1845.
2) Ragnhildur Davíðsdóttir 14.3.1820 - 14.6.1820.
3) Guðrún Davíðsdóttir 18.10.1821 - 14.6.1877. Var á Giljá, Grímstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Grundarkoti, Undirfellssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Miðhúsum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Maður hennar 18.6.1848; Helgi Helgason 1820 - 13.9.1895. Vinnuhjú á Bakka í Undirfellssókn, Hún. 1845. Bóndi í Grundarkoti í Undirfellssókn, Hún. 1860. Bóndi í Miðhúsi í Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi í Miðhúsi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Sveitarómagi á Leysingjastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. .
4) Davíð Davíðsson 6.8.1823 - 23.1.1921. Var á Gilá, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Þröm, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Bóndi í Kárdalstungu og á Gilá í Vatnsdal. Bm hans 31.3.1857; Guðrún Magnúsdóttir 19.11.1829. Vinnuhjú á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1845. Ógift vinnukona á Höllustöðum í Blöndudal, A-Hún. 1848. Vinnukona á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1855. Vinnukona á Hnjúki í Undirfellssókn 1857. Vinnukona í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Brandsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húskona í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Kona hans 14.9.1863; Þuríður Gísladóttir 27.12.1835 - 28.9.1928. Húsfreyja í Káradalstungu og á Gilá í Vatnsdal. Ráðskona í Þröm, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Kárdalstungu, Grímstungusókn, Hún. 1880. Bústýra í Marðarnúpi, Undirfellssókn, Hún. 1901.
5) Lilja Davíðsdóttir 26.6.1829 - 4.10.1879. Var á Giljá, Grímstungusókn, Hún. 1845. Hólabaki.
6) Anna Davíðsdóttir 4.1.1831 - 28.2.1919. Var á Giljá, Grímstungusókn,1845. Húsfreyja á Bjarnastöðum og víðar. Niðursetningur í Miðhúsum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1910. Maður hennar 7.10.1860; Bjarni Bjarnason 9.8.1826 - 26.4.1906. Niðursetningur á Hnausum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Bóndi í Hólkoti og á Bjarnastöðum í Vatnsdal og víðar.
Uppeldissystkini;
7) Jónas Jónsson 25. mars 1832 - 10. des. 1869. Var á Spena, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Var fóstursonur á Giljá, Grímstungusókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Kom 1864 frá Ánastöðum að Hnjúki í Undirfellssókn, Hún. Kom 1868 frá Hnjúki að Akri í Þingeyrarklausturssókn, Hún. Kom 1869 frá Akri að Ásum í Auðkúlusókn. Varð úti á Hrútafjarðarhálsi. „Sansadaufur“

Kona hans 20.5.1868; Þorbjörg Hallgrímsdóttir 1844. Var á Jarlsstöðum, Nessókn, S-Þing. 1845. Vinnukona á Gvöndarstöðum, Þóroddstaðasókn, S-Þing. 1860. Húskona á Hjallalandi, Undirfellssókn, Hún. 1870. Foreldrar; Hallgrímur Jónsson 1. sept. 1819 - 17. des. 1853. Bóndi á Jarlsstöðum, Aðaldal 1884-49, Syðra-Fjalli 1849-50 og í Miðhvammi, Aðaldal 1850-53. Forsöngvari og kona hans; Þórunn Jónsdóttir 24. okt. 1821 - 6. júní 1894. Var á Tjörn, Nessókn, Þing. 1835. Húsfreyja á Jarlsstöðum í Aðaldal 1844-49, Syðra-Fjalli 1849-50. Húsfreyja og búandi ekkja í Miðhvammi, Aðaldal 1850-64. Eftir það í hús- og vinnumennsku í S-Þing. Vinnukona á Skuggabjörgum, Laufássókn, Þing. 1880. Var í Sundi, Grenivíkursókn, S.-Þing. 1890. .
Barn;
1) Andrés Jósefsson 30.11.1869 - 6.12.1869. Hjallalandi

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Marðarnúpur í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00052

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1832

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gilá í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00042

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjallaland í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00292

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grund / Syðri-Grund í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00525

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Syðri-Langamýri ([1000])

Identifier of related entity

HAH00539

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiðsstaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00077

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Daði Davíðsson (1859) Gilá í Vatnsdal (22.9.1859 -)

Identifier of related entity

HAH02994

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Daði Davíðsson (1859) Gilá í Vatnsdal

is the cousin of

Jósef Davíðsson (1832) Eiðsstöðum

Dagsetning tengsla

1859

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09332

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 29.10.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

™GPJ ættfræði 29.10.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3Z8-WC7

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir