Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

Parallel form(s) of name

  • Guðjón Hallgrímsson Marðarnúpi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.11.1890 - 8.9.1982

History

Guðjón Hallgrímsson 17. nóvember 1890 - 8. september 1982. Búfræðingur og bóndi, lengst á Marðarnúpi í Vatnsdal. Bóndi í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.

Places

Hvammur í Vatnsdal; Marðarnúpur:

Legal status

Búfræðingur:

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Hallgrímur Hallgrímsson 29. júlí 1854 - 10. september 1927. Var á Vatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Var í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal og síðar í Hvammi í Vatnsdal og kona hans 29.6.1880; Sigurlaug Guðlaugsdóttir 24. október 1851 - 5. maí 1921 Var á Sölvabakka, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húskona í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Snæringsstöðum í Svínadal og síðar í Hvammi í Vatnsdal.

Systkini hans;
1) Margrét Hallgrímsdóttir 15. júní 1882 - 21. október 1967 Húsfreyja í Borgarnesi 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturbörn: Hilmar Valdimarsson, f. 14.4.1930 og Guðrún Sigurðardóttir, f. 6.11.1945.
2) Albert Hallgrímsson 9. maí 1885 - 11. júlí 1906 Hjú í Æðey, Unaðsdalssókn, N-Ís. 1901.
3) Ingunn Hallgrímsdóttir 24. apríl 1887 - 4. mars 1951 Húsfreyja á Hofi. Húsfreyja á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Maður hennar 9.6.1922; Ágúst Böðvar Jónsson 9. júní 1892 - 28. september 1987 Bóndi og búfræðingur á Hofi í Vatnsdal, A-Hún. Bóndi á Hofi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Hofi, Áshr., A-Hún. 1957.
4) Aðalheiður Hallgrímsdóttir 11. júní 1892 - 26. apríl 1976 Bjó lengst af í Danmörku. Ógift og barnlaus.
5) Eðvarð Hallgrímsson 21. júní 1883 - 20. ágúst 1962 Bóndi á Helgavatni, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Helgavatni. Kona Eðvarðs 12.5.1908; Signý Böðvarsdóttir 27. maí 1879 - 5. febrúar 1961 Húsfreyja á Helgavatni.
6) Theódóra Hallgrímsdóttir 9. nóvember 1895 - 13. maí 1992 Húsfreyja í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Hofi, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Maður hennar 5.7.1920; Steingrímur Ingvarsson 28. júní 1897 - 9. október 1947 Bóndi í Hvammi í Vatnsdal. Bóndi þar 1930.

Kona hans 19.6.1916; Ingibjörg Rósa Ívarsdóttir 26. ágúst 1891 - 11. september 1982 Húsfreyja á Marðarnúpi í Vatnsdal. Húsfreyja í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Marðarnúpi, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Systir hennar er Halldóra á Leysingjastöðum

Börn þeirra;
1) Steingrímur Guðjónsson 15. apríl 1917 - 13. desember 1982 Var í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Másstöðum. Kona hans; Jóna Elísabet Guðmundsdóttir 11. júní 1915 - 16. mars 1995 Var á Núpi, Stóru-Vatnshornssókn, Dal. 1930. Ljósmóðir og húsfreyja í Reykjavík.
2) Hallgrímur Guðjónsson 15. janúar 1919 Var í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Hofi, Áshr., A-Hún. 1957. Sigurlaug Fjóla Kristmannsdóttir 29. nóvember 1921 - 29. september 2010 Var í Hlöðversnesi, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930. Var á Hofi, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja að Hvammi í Vatnsdal. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Sigurlaug Guðrún Guðjónsdóttir 15. apríl 1920 - 15. nóvember 1995 Var í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar 9.8.1945; Skarphéðinn Pétursson 11. október 1918 - 5. júlí 1974 Prestur og prófastur í Bjarnarnesi, A-Skaft. Síðast bús. í Nesjahreppi.
4) Jón Auðunn Guðjónsson 17. desember 1921 - 23. september 2014 Var í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Marðarnúp, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Marðarnúpi í Vatnsdal, síðar verkamaður í Reykjavík, síðast bús. í Mosfellsbæ. Kona hans; Þorbjörg Sigríður Þórarinsdóttir 26. maí 1942
5) Ingibjörg Guðjónsdóttir 25. maí 1923 - 28. ágúst 1979 Var í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsmóðir, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Þórður Guðmundsson 26. mars 1905 - 13. september 1983Var í Gerðum, Gerðahr., Gull. 1910 Sjómaður í Guðmundarhúsum, Útskálasókn, Gull. 1930.og 1920. Útgerðarmaður, síðast bús. í Reykjavík.
6) Þórhildur Guðjónsdóttir Ísberg 1. desember 1925 Var í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Héraðsdómarabústaðnum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Jón Magnús Guðbrandsson Ísberg 24. apríl 1924 - 24. júní 2009 Var á Möðrufelli, Grundarsókn, Eyj. 1930. Lögfræðingur, sýslumaður á Blönduósi. Var í Héraðsdómarabústaðnum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum.
7) Eggert Guðjónsson 15. nóvember 1927 - 10. maí 1953 Vinnumaður á Marðarnúpi. Var í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Ókvæntur.

General context

Relationships area

Related entity

Hallgrímur Hallgrímsson (1854-1927) Snæringsstöðum í Svínadal og Hvammi Vatnsdal (29.7.1854 - 10.9.1927)

Identifier of related entity

HAH04745

Category of relationship

family

Dates of relationship

17.11.1890

Description of relationship

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1818-1902) Mosfelli ov (18.10.1818 - 24.10.1902)

Identifier of related entity

HAH04362

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Rósa kona Guðjóns var dóttir Ívars (1853-1891) Jóhannessonar Jónssonar barsföður Halldóru Oddsdóttur konu Guðmundar (1808) bróður Guðrúnar samfeðra

Related entity

Halla Guðlaugsdóttir (1854-1924) Sæunnarstöðum (21.11.1854 - 6.6.1924)

Identifier of related entity

HAH04657

Category of relationship

family

Dates of relationship

1890

Description of relationship

Sigurlaug móðir Guðjóns var systir Höllu

Related entity

Snæringsstaðir í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00533

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.11.1890

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Eggert Guðjónsson (1927-1953) frá Marðarnúpi (15. nóvember 1927 - 10. maí 1953)

Identifier of related entity

HAH7342

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Guðjónsson (1927-1953) frá Marðarnúpi

is the child of

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

Dates of relationship

1927-1953

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Guðjónsdóttir (1923-1979) Hvammi, Undirfellssókn (25.5.1923 - 28.8.1979)

Identifier of related entity

HAH7894

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Guðjónsdóttir (1923-1979) Hvammi, Undirfellssókn

is the child of

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þórhildur Guðjónsdóttir Ísberg (1925) Blönduósi (1.12.1925 -)

Identifier of related entity

HAH06189

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórhildur Guðjónsdóttir Ísberg (1925) Blönduósi

is the child of

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

Dates of relationship

1.12.1925

Description of relationship

Related entity

Sigurlaug Guðlaugsdóttir (1851-1921) Snæringsstöðum og Hvammi Vatnsdal (24.10.1851 - 5.5.1921)

Identifier of related entity

HAH06728

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Guðlaugsdóttir (1851-1921) Snæringsstöðum og Hvammi Vatnsdal

is the parent of

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

Dates of relationship

17.11.1890

Description of relationship

Related entity

Hallgrímur Guðjónsson (1919-2018) Hvammi í Vatnsdal (15.1.1919 - 3.8.2018)

Identifier of related entity

HAH01370

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallgrímur Guðjónsson (1919-2018) Hvammi í Vatnsdal

is the child of

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

Dates of relationship

15.1.1919

Description of relationship

Related entity

Sigurlaug Guðrún Guðjónsdóttir (1920-1995) Bjarnarnesi (15.4.1920 - 15.11.1995)

Identifier of related entity

HAH01973

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Guðrún Guðjónsdóttir (1920-1995) Bjarnarnesi

is the child of

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

Dates of relationship

15.4.1920

Description of relationship

Related entity

Ingunn Hallgrímsdóttir (1887-1951) Hofi (24.4.1887 - 4.3.1951)

Identifier of related entity

HAH06001

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingunn Hallgrímsdóttir (1887-1951) Hofi

is the sibling of

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

Dates of relationship

1.11.1890

Description of relationship

Related entity

Eðvarð Hallgrímsson (1883-1962) Helgavatni í Vatnsdal (21.6.1883 - 20.8.1962)

Identifier of related entity

HAH03052

Category of relationship

family

Type of relationship

Eðvarð Hallgrímsson (1883-1962) Helgavatni í Vatnsdal

is the sibling of

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

Dates of relationship

1.11.1890

Description of relationship

Related entity

Theodóra Hallgrímsdóttir (1895-1992) Hvammi í Vatnsdal (9.11.1895 - 13.5.1992)

Identifier of related entity

HAH02080

Category of relationship

family

Type of relationship

Theodóra Hallgrímsdóttir (1895-1992) Hvammi í Vatnsdal

is the sibling of

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

Dates of relationship

9.11.1895

Description of relationship

Related entity

Aðalheiður Hallgrímsdóttir (1892-1976) Kaupmannahöfn, frá Hvammi (11.6.1892 - 26.4.1976)

Identifier of related entity

HAH02234

Category of relationship

family

Type of relationship

Aðalheiður Hallgrímsdóttir (1892-1976) Kaupmannahöfn, frá Hvammi

is the sibling of

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

Dates of relationship

11.6.1892

Description of relationship

Related entity

Rósa Ívarsdóttir (1891-1982) Hvammi og Marðarnúpi (26.8.1891 - 11.9.1982)

Identifier of related entity

HAH06492

Category of relationship

family

Type of relationship

Rósa Ívarsdóttir (1891-1982) Hvammi og Marðarnúpi

is the spouse of

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

Dates of relationship

16.6.1916

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Steingrímur Guðjónsson 15. apríl 1917 - 13. desember 1982. Bóndi á Másstöðum. Kona hans; Jóna Elísabet Guðmundsdóttir 11. júní 1915 - 16. mars 1995. Ljósmóðir og húsfreyja í Reykjavík. 2) Hallgrímur Guðjónsson 15. janúar 1919. Var á Hofi, Áshr., A-Hún. 1957. Sigurlaug Fjóla Kristmannsdóttir 29. nóvember 1921 - 29. september 2010. Húsfreyja að Hvammi í Vatnsdal. 3) Sigurlaug Guðrún Guðjónsdóttir 15. apríl 1920 - 15. nóvember 1995. Maður hennar 9.8.1945; Skarphéðinn Pétursson 11. október 1918 - 5. júlí 1974 Prestur og prófastur í Bjarnarnesi. 4) Jón Auðunn Guðjónsson 17. desember 1921 - 23. september 2014. Bóndi á Marðarnúpi í Vatnsdal. Kona hans; Þorbjörg Sigríður Þórarinsdóttir 26. maí 1942 5) Ingibjörg Guðjónsdóttir 25. maí 1923 - 28. ágúst 1979. Húsmóðir, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Þórður Guðmundsson 26. mars 1905 - 13. september 1983. Útgerðarmaður, síðast bús. í Reykjavík. 6) Þórhildur Guðjónsdóttir Ísberg 1. desember 1925. Var í Héraðsdómarabústaðnum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Jón Magnús Guðbrandsson Ísberg 24. apríl 1924 - 24. júní 2009, sýslumaður á Blönduósi. 7) Eggert Guðjónsson 15. nóvember 1927 - 10. maí 1953 Vinnumaður á Marðarnúpi. Ókvæntur.

Related entity

Steinunn Erlendsdóttir (1826-1898) Mörk Laxárdal fremri (21.2.1826 - 23.1.1898)

Identifier of related entity

HAH06762

Category of relationship

family

Type of relationship

Steinunn Erlendsdóttir (1826-1898) Mörk Laxárdal fremri

is the cousin of

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

Dates of relationship

1890

Description of relationship

Hallgrímur faðir hans var bróðursonur Steinunnar

Related entity

Ragnheiður Hallgrímsdóttir (1871-1900) frá Meðalheimi, Þingvallanýlendu Kanada (6.9.1871 - 14.5.1900)

Identifier of related entity

HAH07446

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnheiður Hallgrímsdóttir (1871-1900) frá Meðalheimi, Þingvallanýlendu Kanada

is the cousin of

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

Dates of relationship

1890

Description of relationship

bróðursonur hennar

Related entity

Árni Hallgrímsson (1863-1954) Sæunnarstöðum (6.11.1863 - 4.5.1954)

Identifier of related entity

HAH03548

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Hallgrímsson (1863-1954) Sæunnarstöðum

is the cousin of

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

Dates of relationship

1890

Description of relationship

Bróðir Árna var Hallgrímur (1854-1927) faðir Guðjóns

Related entity

Margrét Magnúsdóttir (1850-1945) Gilsstöðum (30.6.1850 - 9.5.1945)

Identifier of related entity

HAH06138

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Magnúsdóttir (1850-1945) Gilsstöðum

is the cousin of

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

Dates of relationship

1890

Description of relationship

Margrét var ömmu systir hans

Related entity

Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli (19.6.1853 - 8.1.1947)

Identifier of related entity

HAH04315

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Hallgrímsdóttir (1853-1947) Kagaðarhóli

is the cousin of

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

Dates of relationship

17.11.1890

Description of relationship

Hallgrímur faðir Guðjóns var bróðir Guðrúnar

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1887-1968) frá Kötlustöðum (27.7.1887 - 7.7.1968)

Identifier of related entity

HAH04423

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1887-1968) frá Kötlustöðum

is the cousin of

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

Dates of relationship

1890

Description of relationship

kona Guðjóns var Rósa dóttir Ívars Jóhannessonar (1853-1891) maður Ingibjargar Kristmundsdóttur, konu Jóns Baldvinssonar föður Guðrúnar

Related entity

Guðjón Auðunsson (1962) frá Marðarnúpi (28.11.1962)

Identifier of related entity

HAH8960

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðjón Auðunsson (1962) frá Marðarnúpi

is the grandchild of

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

Dates of relationship

1962

Description of relationship

Related entity

Hvammur í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00049

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hvammur í Vatnsdal

is controlled by

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

Dates of relationship

1916

Description of relationship

1916-1946

Related entity

Hríslan í Hvammsurðum ((1960))

Identifier of related entity

HAH00304

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hríslan í Hvammsurðum

is controlled by

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Marðarnúpur í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00052

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Marðarnúpur í Vatnsdal

is controlled by

Guðjón Hallgrímsson (1890-1982) Marðarnúpi

Dates of relationship

1946

Description of relationship

1946-1970

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03896

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 30.7.2018

Language(s)

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún. bls; 988

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places