Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Hríslan í Hvammsurðum
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
(1960)
History
Í grein Sigurðar Blöndals um reynivið árið 2000 segir frá hríslunni í Hvammsurðinni:
„Í Syðri-Hvammsurð er merkileg hrísla. Hallgrímur Guðjónsson, sem lengi bjó í Hvammi, segir svo frá í apríl sl.: Hvammsnibba heitir í fjallinu utan við Hvamm. Kippkorn neðan við
bjargið í stórgrýtisurð vex stök hrísla af reyni, gömul orðin. Hallgrímur afi minn Hallgrímsson, keypti Hvamm af Benedikt Gísla Blöndal [langafa mínum S. Bl.] skömmu eftir aldamótin. Hann lét bera skít að hríslunni einhvern tíma á fyrri búskaparárum sínum. Nú eru smáplöntur af reyni að koma upp í urðinni norðar í áttina að Fossgili.“
Enn fremur segir: „Jón Gíslason á Hofi í Vatnsdal kveðst hafa komið að hríslunni ekki alls fyrir löngu. Hún sé um ein mannhæð og skammt frá henni kvað hann vera 2-3 lágvaxnar hríslur (munnleg heimild).“
Niðurstaða
Helgi Hallgrímsson ritaði grein í Skógræktarritið árið 2003 um reynipísl, dvergform af reyniviði. Mér sýnist reyniviðurinn í Hvammsurðinni ekki falla undir þá skilgreiningu, bæði eru blöðin stærri og plönturnar hávaxnari. Hér er því eflaust um að ræða hefðbundinn íslenskan reynivið, sem lifað hefur af þrengingar fyrri alda. Máltilfinning mín segir mér að munur sé á hríslu og tré. Hrísla er hálfgerður runni, marggreindur, en tré er hávaxið, oft með einum stofni og krónu.
Reyniviðurinn í Hvammsurðinni er dæmigerð hrísla.
Places
Hvammur í Vatnsdal; Hvammsnibba:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Nat
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 18.2.2019
Language(s)
- Icelandic