Óskar Jakobsson (1892-1935) Holti á Ásum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Óskar Jakobsson (1892-1935) Holti á Ásum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

24.9.1892 - 28.8.1935

History

Óskar Jakobsson 24. sept. 1892 - 28. ágúst 1935. Bóndi í Holti á Ásum.
Þau höfðu skamman tíma búið að Efra-Holti þegar Óskar fékk lömunarveiki sem á fáum dögum leiddi hann til dauða.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Jakob Guðmundsson 22. sept. 1851 - 7. des. 1934. Vinnumaður á Möðruvöllum, Reynivallasókn, Kjós. 1870. Vinnumaður á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húsmaður á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Lausamaður á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1901. Var á Kornsá 1930. Dvelur hjá barni sínu á Kornsá og kona hans; Guðrún Gróa Jónasdóttir 4. júní 1861 - 17. júní 1932. Húskona á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Hjú á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1901. Var á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Dvelur hjá barni sínu á Kornsá.
Fyrri kona; Sigurlaug Jósefína Jósefsdóttir 14. des. 1860 - 11. okt. 1910. Ógift vinnukona á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Sauðárkróki.

Systkini samfeðra;
1) Ingunn Jakobsdóttir (Ingunn Daniel) 1875. Var á Gilá, Grímstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1886 frá Snæringsstöðum, Áshreppi, Hún. M: John Daniels.
2) Ingibjörg Jakobsdóttir (Ingibjörg Sólmundsson) 19. maí 1879 - 26. maí 1935. Var á Gilá, Grímstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1886 frá Snæringsstöðum, Áshreppi, Hún. Húsfreyja í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1921.
3) Jónas Jakobsson 1885. Var á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Hjú í Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1901.
4) Elínborg Jakobsdóttir 19. feb. 1886 - 25. feb. 1886.
Alsystkini;
5) Júlíus Jakobsson 23. maí 1888 - 1. júní 1888.
6) Ingibjörg Jakobsdóttir 8. júlí 1889 - 4. maí 1936. Var á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Vinnukona á Gilstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1910. Vinnukona á Hofi, Áshreppi, A-Hún. 1920. Var á Hofi 1922. Húsfreyja á Kötlustöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Vinnukona á Kornsá í Vatnsdal. Húsfreyja á Kötlustöðum.
7) Sigurfinnur Jakobsson 2. nóv. 1891 - 21. feb. 1987. Tökubarn í Flögu, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsmaður á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hurðarbaki. Síðast bús. í Reykjavík. Sonur hans; Óskar (1931-2021) Meðalheimi
8) Sigurfljóð Jakobsdóttir 30. okt. 1893 - 15. sept. 1964. Niðursetningur í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Bergþórugötu 20, Reykjavík 1930. Fósturfor.: Valgerður Einarsdóttir og Jón Jónsson, f. 1.3.1861.
9) Brynhildur Jakobsdóttir 26. maí 1897 - 11. júlí 1897.
10) Sigurbjörg Jakobsdóttir 26. maí 1897. Tökubarn á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901. Lausakona á Stóra-Kroppi, Reykholtssókn, Borg. 1930.
11) Stúlka Jakobsdóttir 30. sept. 1900 - 30. sept. 1900. Andvana fædd.
12) Sigrún Kristbjörg Jakobsdóttir 7. júlí 1902 - 8. feb. 1937. Húsfreyja í Skólahúsinu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.

Kona hans 26.10.1929; Ingibjörg Jóninna Þórarinsdóttir 17. okt. 1903 - 7. nóv. 1994. Húskona í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Holtum í Ásum, síðar húsfreyja í Reykjavík. Frá Hjaltabakka.

Börn þeirra;
1) Þórarinn Óskarsson f. 21. maí 1930, deildarstjóri hjá varnarliðinu, kvæntur Sjöfn Haraldsdóttur. Börn þeirra eru Kristbjörg og Hjalti. Sonur Þórarins fyrir giftingu er Þórarinn Óskar.
2) Þorvaldur Hannes Óskarsson f. 30. júní 1933, skólastjóri í Reykjavík, kvæntur Karen Vilhjálmsdóttur. Börn þeirra eru Ingibjörg, Marta, Vilhjálmur og Óskar.

General context

Relationships area

Related entity

Guðný Þórarinsdóttir (1943-2021) Meðalheimi (1.8.1943 - 29.11.2021)

Identifier of related entity

HAH04188

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Óskar maður hennar var bróðursonur Óskars í Holti

Related entity

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal (4.9.1862 - 20.8.1940)

Identifier of related entity

HAH03448

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigurfljóð systir hans var uppeldisdóttir Valgerðar

Related entity

Valgerður Einarsdóttir (1862-1940) Hofi í Vatnsdal (4.9.1862 - 20.8.1940)

Identifier of related entity

HAH03448

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigurfljóð systir hans var uppeldisdóttir Valgerðar

Related entity

Marðarnúpur í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00052

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Kornsá í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00051

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Ingibjörg Þórarinsdóttir (1903-1994) Holtum Ásum (17.10.1903 - 7.11.1994)

Identifier of related entity

HAH01487

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Þórarinsdóttir (1903-1994) Holtum Ásum

is the spouse of

Óskar Jakobsson (1892-1935) Holti á Ásum

Dates of relationship

26.10.1929

Description of relationship

Related entity

Holt á Ásum ((1250))

Identifier of related entity

HAH00552

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Holt á Ásum

is controlled by

Óskar Jakobsson (1892-1935) Holti á Ásum

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar frá um 1932 -1935

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09236

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 14.2.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places