Ingibjörg Þórarinsdóttir (1903-1994) Holtum Ásum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingibjörg Þórarinsdóttir (1903-1994) Holtum Ásum

Parallel form(s) of name

  • Ingibjörg Jóninna Þórarinsdóttir (1903-1994) Holtum Ásum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.10.1903 - 7.11.1994

History

Ingibjörg Jóninna Þórarinsdóttir fæddist á Hjaltabakka í Torfalækjarhreppi hinn 17. október 1903. Hún lést í Hátúni 10b hinn 7. nóv. Útför Ingibjargar var gerð frá Árbæjarkirkju.

Places

Hjaltabakki: Efra-Holt á Ásum: Reykjavík 1949:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Sigríður Þorvaldsdóttir, f. 10. des. 1875 á Hjaltabakka, og Þórarinn Jónsson, bóndi og alþingismaður, f. 6. feb. 1870 í Geitagerði í Skagafirði.
Ingibjörg var næstelst ellefu systkina. Systkini Ingibjargar eru: Þorvaldur, f. 1899, kvæntur Ragnheiði Brynjólfsdóttur frá Ytri-Ey í Austur-Húnavatnssýslu, bæði látin; Aðalheiður, f. 1905, ekkja eftir Magnús Gunnlaugsson bónda og hreppstjóra á Ytra-Ósi í Strandasýslu; Brynhildur, f. 1905, gift Jóni Loftssyni stórkaupmanni frá Miðhóli í Skagafirði, bæði látin; Skafti, f. 1908, d. 1936, kvæntur Sigurbjörgu Sigurðardóttur frá Skuld í Vestmannaeyjum, nú látin; Sigríður, f. 1910, d. 1956, ógift; Jón, f. 1911, bjó á Hjaltabakka með konu sinni Helgu Stefánsdóttur, sem nú er látin, búsettur í Reykjavík; Hermann, f. 1913, d. 1965, útibússtjóri Búnaðarbankans á Blönduósi, kvæntur Þorgerði Sæmundsen; Magnús, f. 1915, listmálari í Reykjavík, kvæntur Vilborgu Guðbergsdóttur; Þóra, f. 1918, d. 1947, var gift Kristjáni Snorrasyni, bifreiðarstjóra á Blönduósi; Hjalti, f. 1920, prófessor og forstöðumaður á Landspítalanum, kvæntur Ölmu Thorarensen lækni. Ingibjörg giftist 26. okt. 1929 Óskari Jakobssyni, f. 24. sept. 1892, frá Marðanúpi í Vatnsdal.
Fyrstu árin voru þau í húsmennsku, en tóku síðan á leigu jörðina Efra-Holt í Ásum. Þau höfðu skamman tíma búið að Efra-Holti þegar Óskar fékk lömunarveiki sem á fáum dögum leiddi hann til dauða 28. ágúst 1935.
Eftir andlát hans vann Ingibjörg ýmis störf í sýslunni, en flutti til Reykjavíkur 1949, þar sem hún vann mest við afgreiðslustörf.
Ingibjörg og Óskar eignuðust tvo syni:
1) Þórarinn, f. 21. maí 1930, deildarstjóri hjá varnarliðinu, kvæntur Sjöfn Haraldsdóttur. Börn þeirra eru Kristbjörg og Hjalti. Sonur Þórarins fyrir giftingu er Þórarinn Óskar.
2) Þorvaldur Hannes, f. 30. júní 1933, skólastjóri í Reykjavík, kvæntur Karen Vilhjálmsdóttur. Börn þeirra eru Ingibjörg, Marta, Vilhjálmur og Óskar.

General context

Relationships area

Related entity

Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi (22.5.1901 - 10.6.1994)

Identifier of related entity

HAH01859

Category of relationship

family

Dates of relationship

12.11.1926

Description of relationship

systir Þorvalds manns Ragnheiðar.

Related entity

Hjaltabakki ((950))

Identifier of related entity

HAH00643

Category of relationship

associative

Dates of relationship

17.10.1903

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík (14.5.1905 - 29.8.1994)

Identifier of related entity

HAH01156

Category of relationship

family

Type of relationship

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík

is the sibling of

Ingibjörg Þórarinsdóttir (1903-1994) Holtum Ásum

Dates of relationship

1905

Description of relationship

Related entity

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka (14.5.1905 - 24.4.1999)

Identifier of related entity

HAH09430

Category of relationship

family

Type of relationship

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka

is the sibling of

Ingibjörg Þórarinsdóttir (1903-1994) Holtum Ásum

Dates of relationship

14.5.1905

Description of relationship

Related entity

Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka (16.11.1899 - 2.11.1981)

Identifier of related entity

HAH05481

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka

is the sibling of

Ingibjörg Þórarinsdóttir (1903-1994) Holtum Ásum

Dates of relationship

17.10.1903

Description of relationship

Related entity

Óskar Jakobsson (1892-1935) Holti á Ásum (24.9.1892 - 28.8.1935)

Identifier of related entity

HAH09236

Category of relationship

family

Type of relationship

Óskar Jakobsson (1892-1935) Holti á Ásum

is the spouse of

Ingibjörg Þórarinsdóttir (1903-1994) Holtum Ásum

Dates of relationship

26.10.1929

Description of relationship

Related entity

Þór Þorvaldsson (1937-2001) Sauðárkróki (2.4.1937 - 8.4.2001)

Identifier of related entity

HAH02162

Category of relationship

family

Type of relationship

Þór Þorvaldsson (1937-2001) Sauðárkróki

is the cousin of

Ingibjörg Þórarinsdóttir (1903-1994) Holtum Ásum

Dates of relationship

Description of relationship

Ingibjörg var föðursystir Þórs

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01487

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 21.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places