Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.5.1905 - 24.4.1999

History

Aðalheiður Þórarinsdóttir 14. maí 1905 - 24. apríl 1999. Var á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Ytra-Ósi í Steingrímsfirði, síðast bús. í Reykjavík.
Útför Aðalheiðar fór fram frá Garðakirkju á Álftanesi miðvikudaginn 12. maí 1999, og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Settust þau að á Ytra-Ósi, þar sem Magnús hóf búskap á móti föður sínum, Gunnlaugi Magnússyni hreppstjóra. Fluttu þau síðan á kirkjujörðina Stað í Steingrímsfirði 1934, þar sem þau bjuggu til 1938, en þá fóru þau aftur að Ytra-Ósi og tók Magnús þar við búi af föður sínum Gunnlaugi.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Sigríður Þorvaldsdóttir, f. 10. desember 1875 á Hjaltabakka, d. 17. maí 1944, og Þórarinn Jónsson, bóndi og alþingismaður, fæddur í Geitagerði í Skagafirði 6. febrúar 1870, d. 5. september 1944.

Systkini;
1) Þorvaldur Þórarinsson f. 1899, kvæntur Ragnheiði Brynjólfsdóttur frá Ytri-Ey, bæði látin.
2) Ingibjörg Þórarinsdóttir f. 1903, ekkja eftir Óskar Jakobsson, bónda, búsett í Reykjavík.
3) Brynhildur Þórarinsdóttir 14.5.1905 - 29.8.1994. Húsfreyja á Njálsgötu 79, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Brynhildur, giftist 18. október 1930 Jóni Loftssyni, stórkaupmanni, f. 11. desember 1891 á Miðhóli í Sléttuhlíð, Skagafirði, d. 27. nóvember 1958. Þau bjuggu allan sinn búskap í Reykjavík, lengst af á Hávallagötu 13. Brynhildur og Jón eignuðust sex börn, þau eru:
4) Skafti Þórarinsson f. 1908, d. 1936, var kvæntur Sigurbjörgu Sigurðardóttur frá Skuld í Vestmannaeyjum.
5) Sigríður Þórarinsdóttir f. 1910, dáin 1957, ógift.
6) Jón Þórarinsson f. 1911, bjó á Hjaltabakka með konu sinni, Helgu Stefánsdóttur sem nú er dáin, búsettur í Reykjavík.
7) Hermann Þórarinsson f. 1913, d. 1965, útibússtjóri Búnaðarbankans á Blönduósi, kvæntur Þorgerði Sæmundsen, Blönduósi.
8) Magnús Þórarinsson f. 1915, listmálari í Reykjavík, kvæntur Vilborgu Guðbergsdóttur.
9) Þóra Þórarinsdóttir f. 1916, d. 1947, var gift Kristjáni Snorrasyni, bifreiðastjóra á Blönduósi.
10) Hjalti Þórarinsson f. 1920, fv. prófessor við Háskóla Íslands og forstöðumaður handlæknisdeildar Landspítalans í Reykjavík, kvæntur Ölmu Thorarensen, lækni.

Maður hennar 6.2.1932; Magnús Guðmundur Gunnlaugsson 28. feb. 1908 - 10. sept. 1987. Var á Ósi, ytri, Staðarsókn, Strand. 1930. Bóndi á Ósi við Steingrímsfjörð.

Börn þeirra;
1) Þóra, f. 19.8. 1932, húsmóðir í Reykjavík, gift Ríkarði Jónatanssyni, flugstjóra, f. 25.12. 1932. Börn þeirra eru Hugrún, f. 1957, og Aðalheiður, f. 1959.
2) Marta Gunnlaug, f. 27.6. 1936, húsmóðir í Reykjavík, gift Svavari Jónatanssyni, verkfræðingi, f. 3.6. 1931. Börn þeirra eru: Jónatan Smári, f. 1960, Magnús Heiðar, f. 1967, og Óskar Tryggvi, f. 1974.
3) Nanna, f. 28.6. 1938, bóndi á Hólmavík, í sambúð með Hrólfi Guðmundssyni, bifreiðastjóra. Börn hennar og Braga Valdimarssonar eru: Magnús, f. 1958, Valur, f. 1959, d. 1981, Elfa Björk, f. 1961, og Valdimar Bragi, f. 1967.
4) Þórarinn, f. 9.11. 1945, verkfræðingur í Reykjavík, kvæntur Sigríði Austmann, hjúkrunarfræðingi, f. 10.10. 1948. Börn þeirra eru Halla Jóhanna, f. 1967, Magnús Gunnlaugur, f. 1976, og Tinna Ósk, f. 1983.

General context

Relationships area

Related entity

Hjaltabakki ((950))

Identifier of related entity

HAH00643

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1921-1930 (1921 - 1930)

Identifier of related entity

HAH00115 -21-30

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

námsmey þar

Related entity

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka (10.12.1876 - 17.5.1944)

Identifier of related entity

HAH08970

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka

is the parent of

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka

Dates of relationship

14.5.1905

Description of relationship

Related entity

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka (6.2.1870 - 5.9.1944)

Identifier of related entity

HAH09305

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

is the parent of

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka

Dates of relationship

14.5.1905

Description of relationship

Related entity

Þóra Margrét Þórarinsdóttir (1916-1947) Hjaltabakka (23.10.1916 - 14.8.1947)

Identifier of related entity

HAH07857

Category of relationship

family

Type of relationship

Þóra Margrét Þórarinsdóttir (1916-1947) Hjaltabakka

is the sibling of

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka

Dates of relationship

1916

Description of relationship

Related entity

Hermann Þórarinsson (1913-1965) Sparisjóðsstjóri Blönduósi (2.10.1913 - 24.10.1965)

Identifier of related entity

HAH05867

Category of relationship

family

Type of relationship

Hermann Þórarinsson (1913-1965) Sparisjóðsstjóri Blönduósi

is the sibling of

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka

Dates of relationship

1913

Description of relationship

Related entity

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík (14.5.1905 - 29.8.1994)

Identifier of related entity

HAH01156

Category of relationship

family

Type of relationship

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík

is the sibling of

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka

Dates of relationship

14.5.1905

Description of relationship

tvíburi

Related entity

Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka (16.11.1899 - 2.11.1981)

Identifier of related entity

HAH05481

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka

is the sibling of

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka

Dates of relationship

14.5.1905

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Þórarinsdóttir (1903-1994) Holtum Ásum (17.10.1903 - 7.11.1994)

Identifier of related entity

HAH01487

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Þórarinsdóttir (1903-1994) Holtum Ásum

is the sibling of

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka

Dates of relationship

14.5.1905

Description of relationship

Related entity

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka (6.8.1911 - 3.3.1999)

Identifier of related entity

HAH01596

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka

is the sibling of

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka

Dates of relationship

14.5.1905

Description of relationship

Related entity

Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka (16.11.1899 - 2.11.1981)

Identifier of related entity

HAH05481

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka

is the sibling of

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka

Dates of relationship

14.5.1905

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09430

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 11.7.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places