Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.5.1905 - 24.4.1999

Saga

Aðalheiður Þórarinsdóttir 14. maí 1905 - 24. apríl 1999. Var á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Ytra-Ósi í Steingrímsfirði, síðast bús. í Reykjavík.
Útför Aðalheiðar fór fram frá Garðakirkju á Álftanesi miðvikudaginn 12. maí 1999, og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Settust þau að á Ytra-Ósi, þar sem Magnús hóf búskap á móti föður sínum, Gunnlaugi Magnússyni hreppstjóra. Fluttu þau síðan á kirkjujörðina Stað í Steingrímsfirði 1934, þar sem þau bjuggu til 1938, en þá fóru þau aftur að Ytra-Ósi og tók Magnús þar við búi af föður sínum Gunnlaugi.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Sigríður Þorvaldsdóttir, f. 10. desember 1875 á Hjaltabakka, d. 17. maí 1944, og Þórarinn Jónsson, bóndi og alþingismaður, fæddur í Geitagerði í Skagafirði 6. febrúar 1870, d. 5. september 1944.

Systkini;
1) Þorvaldur Þórarinsson f. 1899, kvæntur Ragnheiði Brynjólfsdóttur frá Ytri-Ey, bæði látin.
2) Ingibjörg Þórarinsdóttir f. 1903, ekkja eftir Óskar Jakobsson, bónda, búsett í Reykjavík.
3) Brynhildur Þórarinsdóttir 14.5.1905 - 29.8.1994. Húsfreyja á Njálsgötu 79, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Brynhildur, giftist 18. október 1930 Jóni Loftssyni, stórkaupmanni, f. 11. desember 1891 á Miðhóli í Sléttuhlíð, Skagafirði, d. 27. nóvember 1958. Þau bjuggu allan sinn búskap í Reykjavík, lengst af á Hávallagötu 13. Brynhildur og Jón eignuðust sex börn, þau eru:
4) Skafti Þórarinsson f. 1908, d. 1936, var kvæntur Sigurbjörgu Sigurðardóttur frá Skuld í Vestmannaeyjum.
5) Sigríður Þórarinsdóttir f. 1910, dáin 1957, ógift.
6) Jón Þórarinsson f. 1911, bjó á Hjaltabakka með konu sinni, Helgu Stefánsdóttur sem nú er dáin, búsettur í Reykjavík.
7) Hermann Þórarinsson f. 1913, d. 1965, útibússtjóri Búnaðarbankans á Blönduósi, kvæntur Þorgerði Sæmundsen, Blönduósi.
8) Magnús Þórarinsson f. 1915, listmálari í Reykjavík, kvæntur Vilborgu Guðbergsdóttur.
9) Þóra Þórarinsdóttir f. 1916, d. 1947, var gift Kristjáni Snorrasyni, bifreiðastjóra á Blönduósi.
10) Hjalti Þórarinsson f. 1920, fv. prófessor við Háskóla Íslands og forstöðumaður handlæknisdeildar Landspítalans í Reykjavík, kvæntur Ölmu Thorarensen, lækni.

Maður hennar 6.2.1932; Magnús Guðmundur Gunnlaugsson 28. feb. 1908 - 10. sept. 1987. Var á Ósi, ytri, Staðarsókn, Strand. 1930. Bóndi á Ósi við Steingrímsfjörð.

Börn þeirra;
1) Þóra, f. 19.8. 1932, húsmóðir í Reykjavík, gift Ríkarði Jónatanssyni, flugstjóra, f. 25.12. 1932. Börn þeirra eru Hugrún, f. 1957, og Aðalheiður, f. 1959.
2) Marta Gunnlaug, f. 27.6. 1936, húsmóðir í Reykjavík, gift Svavari Jónatanssyni, verkfræðingi, f. 3.6. 1931. Börn þeirra eru: Jónatan Smári, f. 1960, Magnús Heiðar, f. 1967, og Óskar Tryggvi, f. 1974.
3) Nanna, f. 28.6. 1938, bóndi á Hólmavík, í sambúð með Hrólfi Guðmundssyni, bifreiðastjóra. Börn hennar og Braga Valdimarssonar eru: Magnús, f. 1958, Valur, f. 1959, d. 1981, Elfa Björk, f. 1961, og Valdimar Bragi, f. 1967.
4) Þórarinn, f. 9.11. 1945, verkfræðingur í Reykjavík, kvæntur Sigríði Austmann, hjúkrunarfræðingi, f. 10.10. 1948. Börn þeirra eru Halla Jóhanna, f. 1967, Magnús Gunnlaugur, f. 1976, og Tinna Ósk, f. 1983.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hjaltabakki ((950))

Identifier of related entity

HAH00643

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1921-1930 (1921 - 1930)

Identifier of related entity

HAH00115 -21-30

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka (10.12.1876 - 17.5.1944)

Identifier of related entity

HAH08970

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka

er foreldri

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka (6.2.1870 - 5.9.1944)

Identifier of related entity

HAH09305

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

er foreldri

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þóra Margrét Þórarinsdóttir (1916-1947) Hjaltabakka (23.10.1916 - 14.8.1947)

Identifier of related entity

HAH07857

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þóra Margrét Þórarinsdóttir (1916-1947) Hjaltabakka

er systkini

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1916

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hermann Þórarinsson (1913-1965) Sparisjóðsstjóri Blönduósi (2.10.1913 - 24.10.1965)

Identifier of related entity

HAH05867

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hermann Þórarinsson (1913-1965) Sparisjóðsstjóri Blönduósi

er systkini

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1913

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík (14.5.1905 - 29.8.1994)

Identifier of related entity

HAH01156

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík

er systkini

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka (16.11.1899 - 2.11.1981)

Identifier of related entity

HAH05481

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka

er systkini

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Þórarinsdóttir (1903-1994) Holtum Ásum (17.10.1903 - 7.11.1994)

Identifier of related entity

HAH01487

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Þórarinsdóttir (1903-1994) Holtum Ásum

er systkini

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka (6.8.1911 - 3.3.1999)

Identifier of related entity

HAH01596

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka

er systkini

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka (16.11.1899 - 2.11.1981)

Identifier of related entity

HAH05481

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka

er systkini

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09430

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 11.7.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir