Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.2.1870 - 5.9.1944

History

Þórarinn Jónsson 6. feb. 1870 - 5. sept. 1944. Fæddur í Geitagerði í Skagafirði. Bóndi á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, hreppstjóri og alþingismaður á Hjaltabakka á Ásum, A-Hún.

Places

Legal status

Búfræðipróf Hólum 1890.

Functions, occupations and activities

Bóndi, hreppstjóri og alþingismaður
Kennari við Hólaskóla 1893–1896. Bústjóri á Hjaltabakka 1896–1899, síðan bóndi þar til æviloka.

Mandates/sources of authority

Sáttamaður í héraði yfir 30 ár, formaður sáttanefndar frá 1937. Hreppstjóri frá 1906 til æviloka. Oddviti Torfalækjarhrepps frá því um aldamót til 1920. Í fræðslunefnd 1908–1930, lengst af formaður. Í stjórn Kvennaskólans á Blönduósi rúm 30 ár, formaður skólastjórnar frá 1920 til æviloka. Yfirskoðunarmaður landsreikninganna 1926. Skipaður 1927 í yfirfasteignamatsnefnd. Kosinn 1927 í milliþinganefnd í landbúnaðarmálum.
Yfirskoðunarmaður landsreikninganna 1926. Skipaður 1927 í yfirfasteignamatsnefnd. Kosinn 1927 í milliþinganefnd í landbúnaðarmálum.

Internal structures/genealogy

Foreldrar: Jón Þórarinsson 23.8.1843 [26.8.1843] - 22.8.1881. Tökubarn í Steinum, Bergsstaðasókn, Hún. 1845. Smalamaður á Gili, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Geitagerði, Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1870. Bóndi á Halldórsstöðum á Langholti, Skag. og kona hans 13.10.1866; Margrét Jóhannsdóttir 27. júní 1835 - 26. jan. 1880. Húsfreyja í Geitagerði, Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1870. Húsfreyja á Halldórsstöðum á Langholti, Skag.

Systkini;
1) Ingveldur Jónsdóttir 15.9.1866. Var í Geitagerði, Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1870. Var á Halldórsstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1880. M, 30.7.1889: Martinus Henrik Britonus Mathiesen Fronæs, f. um 1861, frá Noregi.

Kona hans 16.6.1899; Sigríður Þorvaldsdóttir, f. 10. desember 1876 á Hjaltabakka, d. 17. maí 1944. Húsfreyja á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hjaltabakka.

Börn;
1) Þorvaldur Þórarinsson 16. nóv. 1899 - 2. nóv. 1981, Skrifstofumaður á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930. Skrifstofumaður á Blönduósi, síðar bókari í Reykjavík. Var í Böðvarshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957, kona hans 12.11.1926; Ragnheiður Brynjólfsdóttir frá Ytri-Ey, .au skildu
Bm1, 24.2.1926; Þórey Jónsdóttir 22.6.1900 - 29.12.1966. Ráðskona í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Skála á Skagaströnd. Ógift.
Bm2, 4.4.1926; Hulda Jónsdóttir 4.7.1903 - 19.8.1965. Húsfreyja í Tjarnarhúsum, Akranesssókn, Borg. 1930. Húsfreyja á Akranesi.
Bm3, 15.9.1927; Guðrún Rósa Jóhannsdóttir 3.6.1906 - 26.4.1956. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930.
Bm4, 1.11.1931; Ólöf Björg Guðjónsdóttir 29.9.1911 - 14.2.1986. Þjónustustúlka á Laugavegi 57, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. á Seltjarnarnesi.
Bm5, 11.8.1941; Helga Sigríður Valdimarsdóttir 22.10.1913 - 16.10.1993. Var á Völlum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Ingibjörg Jóninna Þórarinsdóttir 17. okt. 1903 - 7. nóv. 1994. Húskona í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Holtum í Ásum, síðar húsfreyja í Reykjavík, gift Óskari Jakobssyni, bónda, bæði látin; 3) Brynhildur Þórarinsdóttir 14. maí 1905 - 29. ágúst 1994. Húsfreyja á Njálsgötu 79, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík, gift Jóni Loftssyni, stórkaupmanni frá Miðhóli í Skagafirði, bæði látin; 4) Aðalheiður Þórarinsdóttir 14. maí 1905 - 24. apríl 1999. Var á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Ytra-Ósi í Steingrímsfirði, síðast bús. í Reykjavík, ekkja eftir Magnús Gunnlaugsson, hreppstjóra og bónda á Ytra-Ósi, Strandasýslu; 5) Skafti Þórarinsson 1. júlí 1908 - 13. júní 1936. Sjúklingur á Vífilsstöðum, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930. Heimili: Hjaltabakki. Skrifstofumaður í Reykjavík, var kvæntur Sigurbjörgu Sigurðardóttur frá Skuld í Vestmannaeyjum, d. 1992; 6) Sigríður Þórarinsdóttir 10. maí 1910 - 28. mars 1956. Var á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Verkakona og saumakona í Reykjavík. Ógift.
7) Jón Þórarinsson 6. ágúst 1911 - 3. mars 1999. Nemandi á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Bóndi á Hjaltabakka,Torfalækjahr., A-Hún. Var þar 1957. Bóndi. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans Helga Halldóra Stefánsdóttir 10.12.1912 - 22.8.1988
8) Hermann Þórarinsson 2.10.1913 - 24.10.1965. Sparisjóðsstjóri Blönduósi. Kona hans 15.7.1940; Þorgerður Evaldsdóttir Sæmundsen 22. ágúst 1918 - 12. mars 2005. Var á Blönduósi 1930. Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
9) Magnús Þórarinsson 1. júní 1915 - 5. júlí 2009. Var á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Reykjavík 1945. Framkvæmdastjóri í Reykjavík, kvæntur Vilborgu Guðbergsdóttur; 10) Þóra Margrét Þórarinsdóttir 23.10.1916 - 14.8.1947. Var á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Blönduósi. Kvsk á Blönduósi 1938-1939. Maður hennar 26.1.1946; Hans Kristján Snorrason 26.1.1918 - 15.11.1990. Var á Blönduósi 1930. Bifreiðastjóri á Blönduósi. Var í Sandgerði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Barnlaus
11) Hjalti Þórarinsson 23. mars 1920 - 23. apríl 2008, fv. prófessor við Háskóla Íslands og forstöðumaður handlæknisdeildar Landspítalans í Reykjavík, kvæntur Ölmu Thorarensen, lækni.

General context

Relationships area

Related entity

Helga Valdimarsdóttir (1913-1993) Völlum Blönduósi (22.9.1913 - 16.10.1993)

Identifier of related entity

HAH01417

Category of relationship

family

Dates of relationship

11.8.1941

Description of relationship

bf hennar var Þorvaldur sonur Þórarins

Related entity

Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi (22.5.1901 - 10.6.1994)

Identifier of related entity

HAH01859

Category of relationship

family

Dates of relationship

12.11.1926

Description of relationship

Maður henna rvar Þorvaldur sonur Þórarins

Related entity

Alþingishúsið

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1905-1926

Description of relationship

Konungkjörinn alþingismaður 1905–1908, alþingismaður Húnvetninga 1911–1913 og 1916–1923, alþingismaður Vestur-Húnvetninga 1923–1927 (Heimastjórnarflokkurinn, Sambandsflokkurinn, Bændaflokkurinn eldri, Heimastjórnarflokkurinn, Utanflokkabandalagið, Sparnaðarbandalagið, Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn). Sagði af sér þingmennsku 1908. Varaforseti sameinaðs þings 1924–1926.

Related entity

Bændaskólinn á Hólum

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1890-1896

Description of relationship

Búfræðipróf Hólum 1890. Kennari við Hólaskóla 1893–1896.

Related entity

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka (14.5.1905 - 24.4.1999)

Identifier of related entity

HAH09430

Category of relationship

family

Type of relationship

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka

is the child of

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

Dates of relationship

14.5.1905

Description of relationship

Related entity

Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka (16.11.1899 - 2.11.1981)

Identifier of related entity

HAH05481

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka

is the child of

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

Dates of relationship

16.11.1899

Description of relationship

Related entity

Þóra Margrét Þórarinsdóttir (1916-1947) Hjaltabakka (23.10.1916 - 14.8.1947)

Identifier of related entity

HAH07857

Category of relationship

family

Type of relationship

Þóra Margrét Þórarinsdóttir (1916-1947) Hjaltabakka

is the child of

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

Dates of relationship

23.10.1916

Description of relationship

Related entity

Hermann Þórarinsson (1913-1965) Sparisjóðsstjóri Blönduósi (2.10.1913 - 24.10.1965)

Identifier of related entity

HAH05867

Category of relationship

family

Type of relationship

Hermann Þórarinsson (1913-1965) Sparisjóðsstjóri Blönduósi

is the child of

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

Dates of relationship

2.10.1913

Description of relationship

Related entity

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka (6.8.1911 - 3.3.1999)

Identifier of related entity

HAH01596

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka

is the child of

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

Dates of relationship

6.8.1911

Description of relationship

Related entity

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík (14.5.1905 - 29.8.1994)

Identifier of related entity

HAH01156

Category of relationship

family

Type of relationship

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík

is the child of

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

Dates of relationship

14.5.1905

Description of relationship

Related entity

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka (10.12.1876 - 17.5.1944)

Identifier of related entity

HAH08970

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka

is the spouse of

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

Dates of relationship

16.6.1899

Description of relationship

Related entity

Bára Þorvaldsdóttir (1941-2022) Völlum Blönduósi (11.8.1941 - 7.2.2022)

Identifier of related entity

HAH06054

Category of relationship

family

Type of relationship

Bára Þorvaldsdóttir (1941-2022) Völlum Blönduósi

is the grandchild of

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

Dates of relationship

11.8.1941

Description of relationship

Related entity

Sigríður Þorvaldsdóttir (1927-2001) frá Blönduósi (24.1.1927 - 9.4.2001)

Identifier of related entity

HAH01917

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Þorvaldsdóttir (1927-2001) frá Blönduósi

is the grandchild of

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

Dates of relationship

24.1.1927

Description of relationship

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31 (1901 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31

is controlled by

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

Dates of relationship

1913-1944

Description of relationship

Í stjórn Kvennaskólans á Blönduósi rúm 30 ár, formaður skólastjórnar frá 1920 til æviloka.

Related entity

Hjaltabakki ((950))

Identifier of related entity

HAH00643

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hjaltabakki

is controlled by

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

Dates of relationship

1896-1944

Description of relationship

Bústjóri á Hjaltabakka 1896–1899, síðan bóndi þar til æviloka.

Related entity

Torfalækjarhreppur (1000-2005) (1000-2005)

Identifier of related entity

HAH10061

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Torfalækjarhreppur (1000-2005)

is controlled by

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

Dates of relationship

Description of relationship

Oddviti Torfalækjarhrepps frá því um aldamót til 1920. Í fræðslunefnd 1908–1930, lengst af formaður.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09305

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 11.4.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places