Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.2.1870 - 5.9.1944

Saga

Þórarinn Jónsson 6. feb. 1870 - 5. sept. 1944. Fæddur í Geitagerði í Skagafirði. Bóndi á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi, hreppstjóri og alþingismaður á Hjaltabakka á Ásum, A-Hún.

Staðir

Réttindi

Búfræðipróf Hólum 1890.

Starfssvið

Bóndi, hreppstjóri og alþingismaður
Kennari við Hólaskóla 1893–1896. Bústjóri á Hjaltabakka 1896–1899, síðan bóndi þar til æviloka.

Lagaheimild

Sáttamaður í héraði yfir 30 ár, formaður sáttanefndar frá 1937. Hreppstjóri frá 1906 til æviloka. Oddviti Torfalækjarhrepps frá því um aldamót til 1920. Í fræðslunefnd 1908–1930, lengst af formaður. Í stjórn Kvennaskólans á Blönduósi rúm 30 ár, formaður skólastjórnar frá 1920 til æviloka. Yfirskoðunarmaður landsreikninganna 1926. Skipaður 1927 í yfirfasteignamatsnefnd. Kosinn 1927 í milliþinganefnd í landbúnaðarmálum.
Yfirskoðunarmaður landsreikninganna 1926. Skipaður 1927 í yfirfasteignamatsnefnd. Kosinn 1927 í milliþinganefnd í landbúnaðarmálum.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar: Jón Þórarinsson 23.8.1843 [26.8.1843] - 22.8.1881. Tökubarn í Steinum, Bergsstaðasókn, Hún. 1845. Smalamaður á Gili, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Geitagerði, Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1870. Bóndi á Halldórsstöðum á Langholti, Skag. og kona hans 13.10.1866; Margrét Jóhannsdóttir 27. júní 1835 - 26. jan. 1880. Húsfreyja í Geitagerði, Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1870. Húsfreyja á Halldórsstöðum á Langholti, Skag.

Systkini;
1) Ingveldur Jónsdóttir 15.9.1866. Var í Geitagerði, Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1870. Var á Halldórsstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1880. M, 30.7.1889: Martinus Henrik Britonus Mathiesen Fronæs, f. um 1861, frá Noregi.

Kona hans 16.6.1899; Sigríður Þorvaldsdóttir, f. 10. desember 1876 á Hjaltabakka, d. 17. maí 1944. Húsfreyja á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hjaltabakka.

Börn;
1) Þorvaldur Þórarinsson 16. nóv. 1899 - 2. nóv. 1981, Skrifstofumaður á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930. Skrifstofumaður á Blönduósi, síðar bókari í Reykjavík. Var í Böðvarshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957, kona hans 12.11.1926; Ragnheiður Brynjólfsdóttir frá Ytri-Ey, .au skildu
Bm1, 24.2.1926; Þórey Jónsdóttir 22.6.1900 - 29.12.1966. Ráðskona í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Skála á Skagaströnd. Ógift.
Bm2, 4.4.1926; Hulda Jónsdóttir 4.7.1903 - 19.8.1965. Húsfreyja í Tjarnarhúsum, Akranesssókn, Borg. 1930. Húsfreyja á Akranesi.
Bm3, 15.9.1927; Guðrún Rósa Jóhannsdóttir 3.6.1906 - 26.4.1956. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930.
Bm4, 1.11.1931; Ólöf Björg Guðjónsdóttir 29.9.1911 - 14.2.1986. Þjónustustúlka á Laugavegi 57, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. á Seltjarnarnesi.
Bm5, 11.8.1941; Helga Sigríður Valdimarsdóttir 22.10.1913 - 16.10.1993. Var á Völlum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Ingibjörg Jóninna Þórarinsdóttir 17. okt. 1903 - 7. nóv. 1994. Húskona í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Holtum í Ásum, síðar húsfreyja í Reykjavík, gift Óskari Jakobssyni, bónda, bæði látin; 3) Brynhildur Þórarinsdóttir 14. maí 1905 - 29. ágúst 1994. Húsfreyja á Njálsgötu 79, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík, gift Jóni Loftssyni, stórkaupmanni frá Miðhóli í Skagafirði, bæði látin; 4) Aðalheiður Þórarinsdóttir 14. maí 1905 - 24. apríl 1999. Var á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Ytra-Ósi í Steingrímsfirði, síðast bús. í Reykjavík, ekkja eftir Magnús Gunnlaugsson, hreppstjóra og bónda á Ytra-Ósi, Strandasýslu; 5) Skafti Þórarinsson 1. júlí 1908 - 13. júní 1936. Sjúklingur á Vífilsstöðum, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930. Heimili: Hjaltabakki. Skrifstofumaður í Reykjavík, var kvæntur Sigurbjörgu Sigurðardóttur frá Skuld í Vestmannaeyjum, d. 1992; 6) Sigríður Þórarinsdóttir 10. maí 1910 - 28. mars 1956. Var á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Verkakona og saumakona í Reykjavík. Ógift.
7) Jón Þórarinsson 6. ágúst 1911 - 3. mars 1999. Nemandi á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Bóndi á Hjaltabakka,Torfalækjahr., A-Hún. Var þar 1957. Bóndi. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans Helga Halldóra Stefánsdóttir 10.12.1912 - 22.8.1988
8) Hermann Þórarinsson 2.10.1913 - 24.10.1965. Sparisjóðsstjóri Blönduósi. Kona hans 15.7.1940; Þorgerður Evaldsdóttir Sæmundsen 22. ágúst 1918 - 12. mars 2005. Var á Blönduósi 1930. Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
9) Magnús Þórarinsson 1. júní 1915 - 5. júlí 2009. Var á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Reykjavík 1945. Framkvæmdastjóri í Reykjavík, kvæntur Vilborgu Guðbergsdóttur; 10) Þóra Margrét Þórarinsdóttir 23.10.1916 - 14.8.1947. Var á Hjaltabakka, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Blönduósi. Kvsk á Blönduósi 1938-1939. Maður hennar 26.1.1946; Hans Kristján Snorrason 26.1.1918 - 15.11.1990. Var á Blönduósi 1930. Bifreiðastjóri á Blönduósi. Var í Sandgerði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Barnlaus
11) Hjalti Þórarinsson 23. mars 1920 - 23. apríl 2008, fv. prófessor við Háskóla Íslands og forstöðumaður handlæknisdeildar Landspítalans í Reykjavík, kvæntur Ölmu Thorarensen, lækni.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Helga Valdimarsdóttir (1913-1993) Völlum Blönduósi (22.9.1913 - 16.10.1993)

Identifier of related entity

HAH01417

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1941

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Brynjólfsdóttir (1901-1994) Böðvarshúsi Blönduósi (22.5.1901 - 10.6.1994)

Identifier of related entity

HAH01859

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1926

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alþingishúsið

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1905 - 1926

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bændaskólinn á Hólum

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1890 - 1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka (14.5.1905 - 24.4.1999)

Identifier of related entity

HAH09430

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka

er barn

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka (16.11.1899 - 2.11.1981)

Identifier of related entity

HAH05481

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka

er barn

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1899

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þóra Margrét Þórarinsdóttir (1916-1947) Hjaltabakka (23.10.1916 - 14.8.1947)

Identifier of related entity

HAH07857

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þóra Margrét Þórarinsdóttir (1916-1947) Hjaltabakka

er barn

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1916

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hermann Þórarinsson (1913-1965) Sparisjóðsstjóri Blönduósi (2.10.1913 - 24.10.1965)

Identifier of related entity

HAH05867

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hermann Þórarinsson (1913-1965) Sparisjóðsstjóri Blönduósi

er barn

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1913

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka (6.8.1911 - 3.3.1999)

Identifier of related entity

HAH01596

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka

er barn

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1911

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík (14.5.1905 - 29.8.1994)

Identifier of related entity

HAH01156

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík

er barn

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka (10.12.1876 - 17.5.1944)

Identifier of related entity

HAH08970

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka

er maki

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1899

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bára Þorvaldsdóttir (1941-2022) Völlum Blönduósi (11.8.1941 - 7.2.2022)

Identifier of related entity

HAH06054

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bára Þorvaldsdóttir (1941-2022) Völlum Blönduósi

er barnabarn

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1941

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Þorvaldsdóttir (1927-2001) frá Blönduósi (24.1.1927 - 9.4.2001)

Identifier of related entity

HAH01917

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Þorvaldsdóttir (1927-2001) frá Blönduósi

er barnabarn

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1927

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31 (1901 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31

er stjórnað af

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1913 - 1944

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjaltabakki ((950))

Identifier of related entity

HAH00643

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hjaltabakki

er stjórnað af

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

1896 - 1944

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfalækjarhreppur (1000-2005) (1000-2005)

Identifier of related entity

HAH10061

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Torfalækjarhreppur (1000-2005)

er stjórnað af

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09305

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 11.4.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir