Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka

Parallel form(s) of name

  • Jón Þórarinsson Hjaltabakka

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.8.1911 - 3.3.1999

History

Jón Þórarinsson fæddist á Hjaltabakka í Austur-Húnavatnssýslu 6. ágúst 1911. Hann lést á Vífilsstöðum 3. mars síðastliðinn. Eftir að Jón lauk barnaskólaprófi hóf hann nám við Bændaskólann á Hvanneyri og útskrifaðist þaðan sem búfræðingur árið 1931. Þá hófst starfsferill hans á jörðinni Hjaltabakka, fyrst með foreldrum sínum en hann tók síðan við búinu á Hjaltabakka sem hann byggði upp er árin liðu, m.a. 35 hektara nýrækt, 1000 hesta hlöðu, 240 kinda fjárhús o.fl. Auk þess var hann með veðurlýsingar fyrir Veðurstofu Íslands í 13 ár. Árið 1981 hætti Jón sveitastörfum og fluttist til Reykjavíkur og starfaði við bókband fram á síðasta ár. Jón sinnti ýmsum félagsstörfum í sínu sveitarfélagi, var m.a. gjaldkeri slysavarnadeildarinnar Ása í Torfalækjarhreppi 1954-72, gjaldkeri sjúkrasamlagsins 1945-70, í skattanefnd 1955-61 og í hreppsnefnd 1951-62.
Útför Jóns fer fram frá Blönduóskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Places

Hjaltabakki Torfalækjarhrepp, bóndi þar 1931-1981: Reykjavík 1981:

Legal status

Búfræðingur frá Hvanneyri 1931:

Functions, occupations and activities

Bóndi:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Sigríður Þorvaldsdóttir, f. 10. desember 1875 á Hjaltabakka, d. 17. maí 1944, og Þórarinn Jónsson, bóndi og alþingismaður, f. í Geitagerði í Skagafirði 6. febrúar 1870, d. 5. september 1944.
Systkini Jóns eru:
1) Þorvaldur, f. 1899, skrifstofum., kvæntur Ragnheiði Brynjólfsdóttur frá Ytri-Ey, bæði látin;
2) Ingibjörg, f. 1903, gift Óskari Jakobssyni, bónda, bæði látin;
3) Brynhildur, f. 1905, gift Jóni Loftssyni, stórkaupmanni frá Miðhóli í Skagafirði, bæði látin;
4) Aðalheiður, f. 1905, ekkja eftir Magnús Gunnlaugsson, hreppstjóra og bónda á Ytra-Ósi, Strandasýslu;
5) Skafti, f. 1908, skrifstofum., d. 1936, var kvæntur Sigurbjörgu Sigurðardóttur frá Skuld í Vestmannaeyjum, d. 1992;
6) Sigríður, f. 1910, dáin 1956, ógift;
7) Hermann, f. 1913, d. 1965, útibússtjóri Búnaðarbankans á Blönduósi, kvæntur Þorgerði Sæmundsen, Blönduósi;
8) Magnús, f. 1915, listmálari í Reykjavík, kvæntur Vilborgu Guðbergsdóttur;
9) Þóra, f. 1916, d. 1947, var gift Kristjáni Snorrasyni, bifreiðastjóra á Blönduósi, d. 1990;
10) Hjalti, f. 1920, fv. prófessor við Háskóla Íslands og forstöðumaður handlæknisdeildar Landspítalans í Reykjavík, kvæntur Ölmu Thorarensen, lækni.

Jón kvæntist Helgu Halldóru Stefánsdóttur, f. 10. des. 1912 í Kambakoti í Vindhælishreppi í A-Hún., d. 22. ágúst 1989. Foreldrar hennar voru Stefán Stefánsson, bóndi í Kambakoti, og Salóme Jósefsdóttir. Fósturforeldrar Helgu Halldóru voru Þuríður og Evald Sæmundsen á Blönduósi.
Jón og Helga eignuðust fimm börn. Þau eru:
1) drengur, f. 31. júlí 1948, d. sama dag.
2) Þorvaldur Stefán, f. 6. des. 1949, verkfræðingur, kvæntur Arnþrúði Einarsdóttur. Barn þeirra er Eiríkur, fósturbörn eru Magnús, Baldur og Guðný Ella. Sonur hans af fyrra hjónabandi er Stefán Svan.
3) Sigríður Hrefna, f. 6. des. 1950, skrifstofumaður, dóttir hennar er Helga Berglind Snæbjörnsdóttir; unnusti Vilberg Tryggvason.
4) Þóra Þuríður, f. 6.júlí 1953, hjúkrunarfræðingur, gift Finnboga O. Guðmundssyni. Börn þeirra eru Jón Þór, Ingibjörg og Guðmundur Helgi.
5) Hildur H., f. 29. sept. 1955, íslenskufræðingur, dóttir er Helga Theódóra Jónasdóttir.

General context

Relationships area

Related entity

Gunnar Árnason (1883-1969) Æsustöðum (24.10.1883 - 22.3.1969)

Identifier of related entity

HAH04505

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Bróðir Jóns var Hjalti, kona hans Alma Anna Thorarensen, móðir hennar Hólmfríður systir Gunnars.

Related entity

Hildur Jónsdóttir (1955) Hjaltabakka (29.9.1955 -)

Identifier of related entity

HAH07262

Category of relationship

family

Type of relationship

Hildur Jónsdóttir (1955) Hjaltabakka

is the child of

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka

Dates of relationship

29.9.1955

Description of relationship

Related entity

Þóra Jónsdóttir (1953) Hjaltabakka (6.7.1953 -)

Identifier of related entity

HAH07258

Category of relationship

family

Type of relationship

Þóra Jónsdóttir (1953) Hjaltabakka

is the child of

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka

Dates of relationship

6.7.1953

Description of relationship

Related entity

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka (6.2.1870 - 5.9.1944)

Identifier of related entity

HAH09305

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

is the parent of

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka

Dates of relationship

6.8.1911

Description of relationship

Related entity

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka (10.12.1876 - 17.5.1944)

Identifier of related entity

HAH08970

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Þorvaldsdóttir (1876-1944) Hjaltabakka

is the parent of

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka

Dates of relationship

6.8.1911

Description of relationship

Related entity

Þóra Margrét Þórarinsdóttir (1916-1947) Hjaltabakka (23.10.1916 - 14.8.1947)

Identifier of related entity

HAH07857

Category of relationship

family

Type of relationship

Þóra Margrét Þórarinsdóttir (1916-1947) Hjaltabakka

is the sibling of

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka

Dates of relationship

23.10.1916

Description of relationship

Related entity

Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka (16.11.1899 - 2.11.1981)

Identifier of related entity

HAH05481

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorvaldur Þórarinsson (1899-1981) frá Hjaltabakka

is the sibling of

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka

Dates of relationship

6.8.1911

Description of relationship

Related entity

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka (14.5.1905 - 24.4.1999)

Identifier of related entity

HAH09430

Category of relationship

family

Type of relationship

Aðalheiður Þórarinsdóttir (1905-1999) frá Hjaltabakka

is the sibling of

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka

Dates of relationship

14.5.1905

Description of relationship

Related entity

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík (14.5.1905 - 29.8.1994)

Identifier of related entity

HAH01156

Category of relationship

family

Type of relationship

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík

is the sibling of

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hermann Þórarinsson (1913-1965) Sparisjóðsstjóri Blönduósi (2.10.1913 - 24.10.1965)

Identifier of related entity

HAH05867

Category of relationship

family

Type of relationship

Hermann Þórarinsson (1913-1965) Sparisjóðsstjóri Blönduósi

is the sibling of

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka

Dates of relationship

2.10.1913

Description of relationship

Related entity

Helga Stefánsdóttir (1912-1989) Hjaltabakka (10.12.1912 - 22.8.1989)

Identifier of related entity

HAH01408

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Stefánsdóttir (1912-1989) Hjaltabakka

is the spouse of

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þór Þorvaldsson (1937-2001) Sauðárkróki (2.4.1937 - 8.4.2001)

Identifier of related entity

HAH02162

Category of relationship

family

Type of relationship

Þór Þorvaldsson (1937-2001) Sauðárkróki

is the cousin of

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka

Dates of relationship

Description of relationship

Jón var föðurbróðir Þórs

Related entity

Þorsteinn Þórðarson (1873-1962) Sauðárkróki (27.8.1873 - 19.3.1962)

Identifier of related entity

HAH04149

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Þórðarson (1873-1962) Sauðárkróki

is the cousin of

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka

Dates of relationship

Description of relationship

Kona Jóns var Halldóra (1912-1989) dóttir Salóme systur Þorsteins, sammæðra.

Related entity

Elísabet Magnúsdóttir (1818-1908) Grófargili á Langholti, (10.8.1818 - 29.12.1908)

Identifier of related entity

HAH03263

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Magnúsdóttir (1818-1908) Grófargili á Langholti,

is the grandparent of

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka

Dates of relationship

6.8.1911

Description of relationship

Sonur Elísabetar var Jón (1843-1881) faðir Þórarins á Hjaltabakka föður Jóns yngra

Related entity

Hjaltabakki ((950))

Identifier of related entity

HAH00643

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hjaltabakki

is controlled by

Jón Þórarinsson (1911-1999) Hjaltabakka

Dates of relationship

1941

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01596

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places