Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Helga Stefánsdóttir (1912-1989) Hjaltabakka
Parallel form(s) of name
- Helga Halldóra Stefánsdóttir Hjaltabakka
- Helga Halldóra Stefánsdóttir Hjaltabakka
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
10.12.1912 - 22.8.1989
History
Minning: Helga Stefánsdóttir frá Hjaltabakka Með örfáum orðum langar mig til að minnast Helgu Stefánsdóttur frá Hjaltabakka sem hefði orðið 77 ára 10. desember en hún lést 22. ágúst sl. og var jarðsungin 26. ágúst.
Helga fæddist árið 1912 í Kambakoti í Vindhælishreppi og var næstelst 12 systkina. Helga var aðeins í foreldrahúsum til 5 ára aldurs. Þá brenndist hún illa og þurfti að vera lengi undir læknishendi á Akureyri í umsjá föðursystur sinnar, Sigurlaugar. Eftir það var hún tekin í fóstur af Þuríði Sæmundssen á Blönduósi. Leit hún síðan alltaf á þá fjölskyldu sem sína eigin.
Helga gekk í Kvennaskólann á Blönduósi og vann eftir það viðsauma á Akureyri en hélt síðan til Reykjavíkur. Vann hún í 6 ár á heimili Sigurðar Sigurðssonar þáverandi landlæknis og konu hans og var síðan ætíð mjög hlýtt samband milli hennar og fjölskyldu hans.
Hún réðst árið 1947 sem ráðskona til Jóns Þórarinssonar bónda á Hjaltabakka í Austur-Húnavatnssýslu sem hafði þá hafið búskap á ættarjörð sinni. Þau urðu síðan hjón.
Jón og Helga brugðu búi árið 1981 og keyptu sér hús í Hvammsgerði 4 í Reykjavík. Þar var jafngott að koma og á Hjaltabakka og enn var boðið upp á uppáhaldssmá kökur mínar með kaffinu, einkum um jólin. Jón byggði þeim síðar lítinn sumarbústað á fögrum stað niður við sjóinn í landi Hjaltabakka og dvöldu þau þar flest sumur.
Places
Kambakot í Vindhælishreppi; Sæmundsenhús Blönduósi; Kvsk Blönduósi: Akureyri: Hjaltabakki: Reykjavík:
Legal status
Húsmóðir
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar voru hjónin Stefán Stefánsson bóndi í Kambakoti og kona hans, Salóme Jósefsdóttir.
Jón Þórarinsson bóndi á Hjaltabakka í Austur-Húnavatnssýslu sem hafði þá hafið búskap á ættarjörð sinni. Þau urðu síðan hjón og eignuðust 5 börn. Elsta barnið lést í fæðingu. Þau sem upp komust eru:
1) Þorvaldur Stefán verkfræðingur sem á einn son og fósturson með sambýliskonu sinni, Sigríði Guðjónsdóttur,
2) Sigríður Hrefna skrifstofumaður sem á eina dóttur,
3) Þóra Þuríður hjúkrunarfræðingur gift Finnboga Guðmundssyni. Eiga þau hjón 3 börn. Yngst barna þeirra Helgu og Jóns er
4) Hildur Hansína sem á eina dóttur.
Þrjú barnabörn Helgu bera nafn hennar.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Helga Stefánsdóttir (1912-1989) Hjaltabakka
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 19.6.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði