Sæmundsenhús Aðalgata 2 Blönduósi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Sæmundsenhús Aðalgata 2 Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Kiljan Restaurant

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1923 -

History

Sæmundsenhús 1923. Kiljan.

Places

Gamli bærinn: Aðalgata 2.

Legal status

„Norrænn“ byggingarstíll"

Húsið var reist á horni Aðalgötu og Blöndubyggðar árið 1923. Húsið er steinsteypt einnar hæðar hús á kjallara. Inngangur er um steyptar útitröppur og inngönguskúr sem snýr að Blöndubyggð og um steyptar tröppur á austurgafli að Aðalgötu. Húsið stendur á stórri gróinni lóð. Steinsteyptur garður / girðing er á lóðamörkum að Aðalgötu og Blöndubyggð, en vírnetsgirðing á hinar hliðarnar. Inni á lóðinni er síðan afmarkaður minni reitur við húsið garðmegin og er þar hlaðinn veggur á eina hlið, en timburgirðing á aðra. Rúmt er um húsið og vítt útsýni til allra átta.

Functions, occupations and activities

Fyrsti eigandi húss: Evald Sæmundssen
Upphafleg notkun: Íbúðarhús og verslun
Upphafleg gerð húss: Tegund Steinsteypt
Klæðning Ómúrað
Þakgerð Mænisþak
Þakklæðning Bárujárn
Undirstaða Steinsteypt
Útlit Ein hæð, kjallari, ris með kvisti á suðurhlið, steyptur inngangur og steyptar tröppur
Helstu breytingar:
• Kvistur með einhalla þaki settur á norðausturhlið (ártal óvisst)
• Skeljasandur settur á húsið eftir 1930 (áó)
• Gluggarammar og þverpóstar fjarlægðir
• Gluggarbreytingar á norðausturhlið á inngönguskúr og á húshlið

Mandates/sources of authority

16.6.1925 fær Sæmundsen 68 m2 lóðarauka framundan húsi er hann hann hefur byggt á lóð sinni [áður stóð þar Möllers íbúðarhús]. Austanvið lóðina er vegurinn niður að Blöndu. Lóðin er á þann veg 21 metri. Sunnan liggur hús Klemensar Þórðarsonar og að norðan vegur með Blöndu.

Internal structures/genealogy

1922 og 1951- Evald Eilert Pétursson Sæmundsen f. 20. ágúst 1878, d. 19. sept. 1926. Verslunarþjónn í Sæmundsenshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Maki 22. júlí 1917 (sjá Hemmertshús), Þuríður Guðrún Sigurðardóttir Sæmundsen f. 1. maí 1894 Húnsstöðum, d. 27. maí 1967. Kennari á Blönduósi 1930. Kennari og síðar bóksali á Blönduósi. Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Börn þeirra;
1) Þorgerður (1918-2005). Var á Blönduósi 1930. Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Magdalena Margrét (1921-1998). Var á Blönduósi 1930. Verslunarmaður í Reykjavík og á Blönduósi. Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Fósturdóttir: Sigríður Hermannsdóttir og Þorgerðar að ofan. f. 3.3.1955.
3) Ari (1923-1924),
4) Pétur Júlíus (1925-1982). Var á Blönduósi 1930. Bankastjóri. Síðast bús. í Reykjavík.

Hjú og leigjendur 1933;

Hafsteinn Sigurðsson (1872-1948) sparisjóðsstj. Sparisjóðsgjaldkeri á Blönduósi 1930. Sparisjóðsgjaldkeri í Sæmundsenshúsi. Ókvæntur og barnlaus.
Helga Halldóra Stefánsdóttir (1912-1989). Vinnukona á Akureyri 1930. Húsfreyja á Hjaltabakka,Torfalækjahr., A-Hún. Var þar 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Sigurlína Jónsdóttir (1877-1952). Húskona á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Hrauni, Árneshr., Strand.

1940-
Garðar Björnsson (1921-2012) frá Holti á Ásum. Bóndi í Neðra-Ási. Síðast bús. í Hólahr. Líklega ritaður Gestur í manntalið 1930. Var á Narfastöðum, Viðvíkursókn, Skag. 1930.
Guðmundur Jóhannesson (1914-1976) sjá Þorsteinshús. Var á Ísafirði 1930. Málarameistari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Sigríður Jónína Kristín Sigurbjörnsdóttir (1909-2006). Var í Reykjavík 1910, síðast bús. á Akureyri. Fullt nafn: Sigríður Jónína Kristín.

1933 og 1957- Sigurlaug Stefánsdóttir f. 21. júlí 1884, d. 18. mars 1962, ráðskona, óg barnlaus, frá Hjallalandi. Möllershúsi 1880, Sýslumannshúsi 1910.

1933 og 1946- Ari Jónsson sýsluskr. f. 8. maí 1906 d. 3. des. 1979, maki 18. okt. 1930; Guðríður Björnsdóttir f. 21. sept. 1897, Holti á Ásum d. 18. maí 1990. Sjá Pétursborg.
Börn;
1) Björn Kristófer (1931),
2) Ingibjörg (1935).

1940 og 1951- Halldór Leví Björnsson f. 6. nóv. 1898 Bíldudal, d. 2. febr. 1954, sjá Kristófershús 1920 og Lárusarhús [Zophoníasarhús] 1933. Verslunarmaður á Blönduósi. Drukknaði í Blöndu. Maki II, (slitu samv), Helga Árnadóttir, f. 1. febr. 1898, d. 4. febr. 1985. frá S-Mallandi á Skaga. Hjúkrunarkona á sjúkrahúsinu á Blönduósi 1930. Bús. í Neðra-Nesi og síðar Ásbúðum í Skagahreppi.

Barn þeirra;
1) Björn Leví (1931-2015). Var í Syðri Ey, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Lögfræðingur, gegndi ýmsum störfum hjá Skólaskrifstofu Reykjavíkurborgar. Fósturfor: Daníel Davíðsson f. 4.5.1872 og k.h. Magnea Aðalbjörg Árnadóttir f. 28.9.1883.

Fyrrikona Halldórs; 15. jan. 1922; Herdís Antonía Ólafsdóttir f. 17. sept. 1896, d. 28. jan. 1926. Var á Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Kennari á Blönduósi.
Barn hennar;
1) Ebba Sigurbjörg (1926-1991). Var í Bolungarvík 1930. Fósturfor: Eggert Reginbaldsson og Halldóra Júlíana Haraldsdóttir í Bolungarvík. Síðast bús. í Bolungarvík.
Faðir hennar Þórður kfstj Borgarnesi, Pálmason Þóroddssonar (1899-1991) sjá Pósthúsið.

1941- Valdimar Pétursson f. 10. ágúst 1911 Rvík, d. 22. okt. 1994. Bakaranemi á Akureyri 1930. Bakari í Sæmundsenshúsi á Blönduósi, Akureyri og í Reykjavík. Maki 31. ág. 1939, Anna María Sigurbjörnsdóttir f. 17. sept. 1913, d. 30. júlí 2005, frá Féeggsstöðum Barkárdal. Klemenzarhúsi 1940, Valdimarshúsi 1946.
Börn þeirra;
1) Reynir Steingrímur Valdimarsson (1932),
2) Halla Björg Smith (1938),
3) Gunnbjörn (1939),
4) Valdimar Gunnar (1945) Blönduósi.

1941 og 1951- Hermann Þórarinsson f. 2. okt. 1913 Hjaltabakka, d. 24. okt. 1965, maki 15. júlí 1940, Þorgerður Evaldsdóttir Sæmundsen f. 22. ágúst 1918, d. 12. mars 2005, sjá hér að ofan.
Börn þeirra;
1) Ari (1941-1973). Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Gjaldkeri, síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Ólafur Ingi (1944). Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957
3) Þuríður (1946). Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957
4) Sigurlaug Þóra (1947). Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957
5) Sigurður (1950). Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957
6) Sigríður (1955). Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957
7) Magdalena Margrét (1958).

General context

SAGA
Húsið reisti Evald Sæmundsen og Þuríður Sæmundsen árið 1923 og hefur húsið verið kallað Sæmundsenhús eða Verslunarhús Þuríðar Sæmundsen. Upphaflega er það reist sem verslunarog íbúðarhús, en er nú skráð sem veitinga- og þjónustuhús.

BYGGINGARLAG, EFNI og ÁSTAND
Húsið er byggt 1923. Það er steinsteypt einnar hæðar hús á kjallara með portbyggðu risi og kvisti með risþaki á garðhlið og stórum kvisti (ekki upprunalegum) með einhalla þaki að Blöndubyggð.
Um skeið var húsið ómúrað að utan sbr. mynd frá 1930 og 1976. En nú eru húshliðar skeljasandshúðaðar. Aðal breytingar á útliti eru á norðausturhliðinni að Blöndubyggð og er þá átt við kvistinn, sem þyngir ásýnd þeirrar hliðar töluvert. Gluggar á kvistinum eru einnig frábrugðnir öðrum gluggum hússins. Gluggar hússins voru og eru enn með krosspóstum en neðri fögum var skipt með fínlegum þverpóstum. Gluggarammar hafa verið fjarlægðir nema í opnanlegum fögum, sömuleiðis hafa fyrrnefndir neðri þverpóstar verið fjarlægðir í flestum gluggum. Inngönguskúr er á norðurhlið og er gengið upp á hæðina um steyptar handriðslausar tröppur. Annar inngangur er á austurgafli um steintröppur með nýlegu handriði. Ástand hússins er þokkalegt en greinilega mun brátt verða þörf á viðhaldi, sprungur eru sýnilegar í gegnum skjeljasandshúðina. Í garðinum hefur verið komið upp veitingarekstri með borðum og bekkjum, en veitingasalurinn er á fyrstu hæð.

Relationships area

Related entity

Aðalgata 4 Blönduósi /Klemensarhús / Blönduósbakarí (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00661

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1922

Description of relationship

Sameiginleg lóðarmörk

Related entity

Aðalgata Blönduósi (1876-)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1922

Description of relationship

Aðalgata nr 2

Related entity

Sigurlaug Þóra Hermannsdóttir (1947) Sæmundsenhúsi Blönduósi (10.10.1947 -)

Identifier of related entity

HAH06824

Category of relationship

associative

Dates of relationship

10.10.1947

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Ingibjörg Aradóttir (1935) Blönduósi (23.8.1935 -)

Identifier of related entity

HAH05979

Category of relationship

associative

Dates of relationship

23.8.1935

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Þuríður Hermannsdóttir (1946) Blönduósi (6.5.1946 -)

Identifier of related entity

HAH06852

Category of relationship

associative

Dates of relationship

6.5.1946

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Sigríður Hermannsdóttir (1955) Hjallalandi (3.3.1955 -)

Identifier of related entity

HAH06872

Category of relationship

associative

Dates of relationship

3.3.1955

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1923

Description of relationship

Related entity

Magdalena Margrét Hermannsdóttir (1958) Sæmundsenhúsi (4.3.1958 -)

Identifier of related entity

HAH06034

Category of relationship

associative

Dates of relationship

5.5.1958

Description of relationship

fædd þar og uppalin

Related entity

Halla Valdimarsdóttir Smith (1938) sjúkraliði í Bandaríkjunum. (8.3.1938 -)

Identifier of related entity

HAH04619

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Hafsteinn Sigurðsson (1872-1948) Blönduósi (23.5.1872 - 30.11.1948)

Identifier of related entity

HAH04613

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Leigjandi þar 1933

Related entity

Þorsteinn Húnfjörð (1933) bakari Blönduósi (3.2.1933 -)

Identifier of related entity

HAH04986

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

bakaði þar í kjallaranum

Related entity

Gunnbjörn Valdemarsson (1939) flugstjóri frá Blönduósi (2.6.1939 -)

Identifier of related entity

HAH04544

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Björn Leví Halldórsson (1931-2015) frá Blönduósi (8.10.1931 - 22.6.2015)

Identifier of related entity

HAH02864

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Björn Arason (1931-2002) kennari Borgarnesi (15.12.1931 - 22.2.2002)

Identifier of related entity

HAH01140

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Garðar Björnsson (1921-2012) Hnjúkum (4.7.1921 - 27.3.2012)

Identifier of related entity

HAH03707

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar í mt 1940

Related entity

Helga Stefánsdóttir (1912-1989) Hjaltabakka (10.12.1912 - 22.8.1989)

Identifier of related entity

HAH01408

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

hjú þar 1933

Related entity

Pétur Sæmundsen (1925-1982) Bankastjóri Reykjavík (13.2.1925 - 5.2.1982)

Identifier of related entity

HAH10027

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1925

Description of relationship

Fæddur þar

Related entity

Magdalena Sæmundsen (1921-1998) Blönduósi (27.5.1921 - 31.10.1998)

Identifier of related entity

HAH01724

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1922

Description of relationship

barn þar

Related entity

Þorgerður Sæmundsen (1918-2005) Sæmundsenhúsi Blönduósi (22.8.1918 - 12.3.2005)

Identifier of related entity

HAH01075

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1922

Description of relationship

Barn þar, síðar húsmóðir 1941 og 1951

Related entity

Hermann Þórarinsson (1913-1965) Sparisjóðsstjóri Blönduósi (2.10.1913 - 24.10.1965)

Identifier of related entity

HAH05867

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hermann Þórarinsson (1913-1965) Sparisjóðsstjóri Blönduósi

controls

Sæmundsenhús Aðalgata 2 Blönduósi

Dates of relationship

1940-1965

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Baldur Valgeirsson (1945) framkvæmdastjóri Blönduósi (24.6.1945 -)

Identifier of related entity

HAH02548

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Baldur Valgeirsson (1945) framkvæmdastjóri Blönduósi

controls

Sæmundsenhús Aðalgata 2 Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Byrjuðu sinn búskap þar

Related entity

Evald Eilert Pétursson Sæmundsen (1878-1926) Sæmundsenhúsi Blönduósi (20.8.1878 - 19.9.1926)

Identifier of related entity

HAH03372

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Evald Eilert Pétursson Sæmundsen (1878-1926) Sæmundsenhúsi Blönduósi

is the owner of

Sæmundsenhús Aðalgata 2 Blönduósi

Dates of relationship

1922

Description of relationship

Byggði húsið var þar til æviloka 1926

Related entity

Anna María Sigurbjörnsdóttir (1913-2005) Blönduósi (17.9.1913 - 30.7.2005)

Identifier of related entity

HAH01028

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Anna María Sigurbjörnsdóttir (1913-2005) Blönduósi

controls

Sæmundsenhús Aðalgata 2 Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

var þar í mt 1941

Related entity

Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum (21.9.1897 - 18.5.1990)

Identifier of related entity

HAH01301

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum

controls

Sæmundsenhús Aðalgata 2 Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Bjó þar í mt 1933 og 1946

Related entity

Ari Jónsson (1906-1979) sýsluskrifari Blönduósi (8.5.1906 - 3.12.1979)

Identifier of related entity

HAH01543

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ari Jónsson (1906-1979) sýsluskrifari Blönduósi

controls

Sæmundsenhús Aðalgata 2 Blönduósi

Dates of relationship

Description of relationship

Bjó þar í mt 1933 og 1946

Related entity

Þuríður Sæmundsen (1894-1967) Sæmundsenhúsi (1.5.1894 - 22.5.1967)

Identifier of related entity

HAH06418

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þuríður Sæmundsen (1894-1967) Sæmundsenhúsi

is the owner of

Sæmundsenhús Aðalgata 2 Blönduósi

Dates of relationship

1923-1967

Description of relationship

Húsfreyja þar frá 1923

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00135

Institution identifier

IS HAH-Blö

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.5.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ Býlaskrá Blönduóss
file:///C:/Users/Notandi/OneDrive%20-%20Bl%C3%B6ndu%C3%B3sb%C3%A6r/Husakonnun-a-Blonduosi-2015-lokahefti.pdf

Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places