Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Anna María Sigurbjörnsdóttir (1913-2005) Blönduósi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
17.9.1913 - 30.7.2005
History
Anna María Sigurbjörnsdóttir fæddist á Féeggstöðum í Barkárdal 17. september 1913. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 30. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurbörn Ingimar Þorleifsson bóndi, f. 16. apríl 1875, d. 9. maí 1924, og Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, f. 15. apríl 1886, d. 25. september 1927. Systkini Önnu voru Herbert, Kári, Þorleifur, Þráinn og Sigurbjörn, sem allir eru látnir, og Kristín, sem er 96 ára gömul á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri. Hálfsystkini Önnu, börn Sigurbjörns og fyrri konu hans, Jónínu Bjarnadóttur, f. 15. sept. 1878, d. 23. des. 1904, voru Sigríður, Þorleifur og Jónas, þau létust öll úr tæringu af völdum bráðaberkla. Fjölskylda Önnu Maríu bjó í Baugaseli í Barkárdal þegar faðir hennar lést og heimilið leystist upp vegna veikinda móðurinnar. Framtíðarheimili Önnu varð í Auðbrekku í Hörgárdal hjá hjónunum Önnu Einarsdóttur og Valgeiri Árnasyni.
Anna giftist Valdimari Péturssyni bakarameistara, f. 10. ágúst 1911, d. 22. október 1994. Foreldrar hans voru Pétur Guðjónsson, f. 7. sept. 1860, d. 19. febrúar 1919, og Guðrún Friðriksdóttir, f. 2. nóvember 1877, d. 7. mars 1934. Börn Önnu og Valdimars eru: 1) Reynir Steingrímur læknir, kvæntur Ingu Sigurpálsdóttur, 2) Halla Björg sjúkraliði í Bandaríkjunum, gift Ronald Smith, 3) Gunnbjörn flugstjóri, var kvæntur Margréti Magnúsdóttur, látin. 4) Gunnar Valdimar framkvæmdastjóri, sambýliskona Soffía Jónasdóttir. Fyrrverandi eiginkona er Vigdís Óskarsdóttir.
Anna og Valdimar ráku brauðgerð og verslun víða um landið, s.s. í Hrísey, á Blönduósi, Akureyri, í Reykjavík og Stykkishólmi. Í Reykjavík vann hún í 9 ár við sælgætisgerð, lengst af sem verkstjóri. Síðustu æviárin voru þau hjón búsett á Blönduósi, en eftir andlát Valdimars vistaðist hún á sjúkradeild Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi.
Útför Önnu fór fram í kyrrþey frá Höfðakapellu á Akureyri 10. ágúst 2005.
Places
Hrísey: Blönduós: Akureyri: Reykjavík: Stykkishólmur.
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Anna María Sigurbjörnsdóttir (1913-2005) Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Anna María Sigurbjörnsdóttir (1913-2005) Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Anna María Sigurbjörnsdóttir (1913-2005) Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 15.5.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 18.7.2022
Íslendingabók
mbl 12.3.1995. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/182673/?item_num=7&searchid=d4ec9158158bb56c762968a00f95ddac3928ae99
mbl 5.9.2005; https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1036603/?item_num=3&searchid=d5bdefd9121545c0cacbd151fa470eb1e8b375b0
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
Anna_Mar__a_Sigurbjrnsdttir1913-2005Blndusi.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg