Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Björn Leví Halldórsson (1931-2015) frá Blönduósi
Parallel form(s) of name
- Björn Leví (1931-2015)
- Björn Halldórsson (1931-2015)
- Björn Leví Halldórsson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
8.10.1931 - 22.6.2015
History
Björn Leví Halldórsson 8. október 1931 - 22. júní 2015 Var í Syðri Ey, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Lögfræðingur, gegndi ýmsum störfum hjá Skólaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Björn var jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 30. júní 2015.
Places
Syðri-Ey; Reykjavík:
Legal status
Björn vildi snemma mennta sig og fór í Menntaskólann á Akureyri eftir nám á Reykjaskóla. Hann lauk stúdentsprófi 1953 og hóf nám í Háskóla íslands, fyrst í viðskiptafræði en skipti fljótlega yfir í lögfræði og lauk lagaprófi 1958.
Functions, occupations and activities
Lögfræðingur; Björn hóf strax að loknu laganámi störf á Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur. Þar starfaði hann allan sinn starfsaldur sem fulltrúi, skrifstofustjóri og síðan sem forstöðumaður Skólaskrifstofu Reykjavíkurborgar.
Hann sat í fjölda nefnda sem fjölluðu um málefni skóla og menntunar, bæði á vegum ríkis og sveitarfélaga. Eftir að hann fór á eftirlaun starfaði hann við framkvæmdastjórn vegna byggingar Borgarholtsskóla.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Fósturfor: Daníel Davíðsson f. 4.5.1872 og k.h. Magnea Aðalbjörg Árnadóttir f. 28.9.1883. Halldór Leví Björnsson 6. nóvember 1898 - 2. febrúar 1954 [2.2.1952]. Verslunarmaður á Blönduósi. Drukknaði í Blöndu og fyrrum sambýliskona hans; og Helga Árnadóttir 1. febrúar 1898 - 4. febrúar 1985 Hjúkrunarkona á sjúkrahúsinu á Blönduósi 1930. Bús. í Neðra-Nesi og síðar Ásbúðum í Skagahreppi.
Systir hans sammæðra;
1) Ebba Sigurbjörg Þórðardóttir 18. júní 1926 - 15. febrúar 1991. Var í Bolungarvík 1930. Fósturfor: Eggert Reginbaldsson og Halldóra Júlíana Haraldsdóttir í Bolungarvík. Síðast bús. í Bolungarvík. Maður hennar; Kristján Högni Pétursson 23. október 1911 - 19. október 1998. Var í Bolungarvík 1930. Bóndi á Ósi í Bolungarvík. Síðast bús. í Bolungarvík.
Kona hans; Ingibjörg Dröfn Sigríksdóttir 9. febrúar 1933 - 16.4.2023.
1) Halldór Leví Björnsson 3. ágúst 1956 , sambýliskona hans er Hjálmey Einarsdóttir 7. maí 1942 og eiga þau eina dóttur, Ingibjörgu Dröfn, auk þess sem Hjálmey átti fimm dætur áður; Agnesi, Margréti, Eyrúnu, Sigríði Helgu og Elísabetu.
2) Margrét Gunnlaug Björnsdóttir 23. september 1959
3) Birna Ósk Björnsdóttir 29. júlí 1961 maður hennar; Jón Þór Víglundsson 4. júlí 1964, bróðir Þorsteins Víglundssonar fyrrum ráðherra, og eiga þau tvo syni, Björn Inga og Egil Gauta.
4) Helgi Björnsson 20. júlí 1968, kona hans; Maria C. Mayböck 20. október 1967. Þau eiga þrjú börn; Anton Björn, Elísabetu Maríu og Emmu Dís.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Björn Leví Halldórsson (1931-2015) frá Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Björn Leví Halldórsson (1931-2015) frá Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Björn Leví Halldórsson (1931-2015) frá Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Björn Leví Halldórsson (1931-2015) frá Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandparent of
Björn Leví Halldórsson (1931-2015) frá Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 10.1.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók