Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðlaug Sveinsdóttir (1869-1935) Tilraun
Parallel form(s) of name
- Guðlaug Sigríður Sveinsdóttir (1869-1935) Tilraun
- Guðlaug Sigríður Sveinsdóttir Tilraun
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
6.6.1869 - 24.5.1935
History
Guðlaug Sigríður Sveinsdóttir 6. júní 1869 - 24. maí 1935 Húsfreyja á Tilraun á Blönduósi 1920 [Levíhúsi].
Places
Gunnfríðarstaðir; Lýtingsstaðir í Tungusveit; Tilraun á Blönduósi:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Sveinn Arason 12. júlí 1830 - 5. janúar 1914 Bóndi á Gunnfríðarstöðum og á Lýtingsstöðum í Tungusveit, Skag. og Efri-Lækjardal. Fór til Vesturheims 1892 [1890], Thingvalla 1910 og Mountain, Pembina, North Dakota USA og kona hans 9.11.1859; Guðbjörg Benjamínsdóttir 10. apríl 1840 - 10. janúar 1885 Var með foreldrum sínum á Lýtingsstöðum í Mælifellssókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Gunnfríðarstöðum, síðar húskona víða. Yfirsetukona á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Ljósmóðir. Fyrri kona Sveins Arasonar.
Seinni kona Sveins 23.11.1889; Gróa Margrét Bjarnadóttir 12.9.1860 - 7. júlí 1936 Fór til Vesturheims 1892, Mountain USA.
Alsystkini;
1) Torfi Sveinsson 8. ágúst 1860 - 1861
2) Benjamín Sveinsson 15. febrúar 1862 - 1866
3) Jónas Sveinsson 25. september 1869 - 7. mars 1871 Var á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1870.
Jónas Sveinsson 6.7.1872 - 26.7.1872
4) Hildur Solveig Sveinsdóttir 22. október 1874 - 14. ágúst 1931 Var á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja í Geitaskarði í Langadal, Engihlíðarhr., A-Hún. Maður hennar 2.6.1893; Árni Ásgrímur Þorkelsson 17. desember 1852 - 2. desember 1940 Var á Sauðárkróki 1930. Hreppstjóri og bóndi í Geitaskarði í Langadal, Engihlíðarhr., A-Hún. Börn þeirra ma; Sigurður Örn (1916-2002) Geitaskarði og Hildur Sólveig (1924-2006) kona Agnars B. Tryggvasonar (1919-2012).
5) Torfi Sveinsson 27.9.1877 - 9.10.1877
6) Jakobína Sveinsdóttir 15. febrúar 1879 - 13. janúar 1947 Var á Hafurstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Sveinsstöðum í Tungusveit, Skag. Var á Sauðárkróki 1930. Heimili: Sveinsst., Lýtingsstaðahr. Barnsfaðir hennar 12.6.1909; Helgi Daníelsson 1. febrúar 1888 - 28. janúar 1973 Bóndi á Sléttu, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Bóndi í Flugumýrarhvammi í Akrahr. og víðar í Skag., síðar á Siglufirði. Kjörsonur: Daníel, f. 4.5.1924.
Maður Jakobínu 13.10.1904; Egill Benediktsson 13. maí 1877 - 23. febrúar 1960 Búfræðingur frá Ólafsdal. Bóndi á Sveinsstöðum í Tungusveit, Skag.
7) Andvana fædd dóttir 24.5.1884
Joe Sveinsson 1878 sagður fæddur á Íslandi, 33 ára í Census 1910, þá sagður leigjandi hjá Sveini Arasyni
Maður hennar 3.11.1888; Björn Leví Guðmundsson 25. september 1863 - 15. febrúar 1923 Skósmiður á Bíldudal og Tilraun á Blönduósi. Símstjóri á Blönduósi.
Börn þeirra;
1) Guðbjörg Guðlaug Sveinsína Björnsdóttir 20. maí 1889 - 22. maí 1969 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Blönduósi, síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Sveinsína Guðlaug Björnsdóttir í Vigurætt. Maður hennar: Stefán Guðmundur Stefánsson 2. september 1887 - 23. september 1971 Skósmiður á Blönduósi, síðast bús. í Reykjavík Kjörbarn skv. Vigurætt: Ástvaldur Stefán Stefánsson, f. 1.6.1922. Sjá Stefánshús 1920 og 1930,
2) Elísabet Karólína Björnsdóttir Berndsen 26. maí 1891 - 17. júlí 1974 Húsfreyja á Brávallargötu 10, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Björnsdóttir Leví í Æ.A-Hún. Maður hennar; Fritz Hendrik Berndsen 20. september 1896 - 8. ágúst 1966 Verslunarstjóri í Reykjavík. Kjörbarn skv. Thorarens.: Friðrik Hendrik Berndsen, f. 16.8.1944.
3) Ásta Anna Björnsdóttir Leví 26. júlí 1897 - 13. desember 1977 Vinnukona á Brávallargötu 10, Reykjavík 1930. Hnífsdal,
4) Halldór Leví Björnsson 6. nóvember 1898 - 2. febrúar 1954 Verslunarmaður á Blönduósi. Drukknaði í Blöndu. Kona hans 15.1.1922; Herdís Antonía Ólafsdóttir 17. september 1896 - 28. janúar 1926 Var á Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Kennari á Blönduósi. Barnsfaðir hennar 18.6.1926; Þórður Pálmason 23. apríl 1899 - 10. mars 1991 Kaupfélagsstjóri í Víkurkauptúni, Víkursókn, V-Skaft. 1930. Kaupfélagsstjóri í Borgarnesi. Síðast bús. í Reykjavík. Sambýliskona Halldórs var; Helga Árnadóttir 1. febrúar 1898 - 4. febrúar 1985 Hjúkrunarkona á sjúkrahúsinu á Blönduósi 1930. Bús. í Neðra-Nesi og síðar Ásbúðum í Skagahreppi. Þau slitu sambúð
Samkvæmt Íslendingabók og legstaðaskrá Blönduóskirkjugarðs drukknaði hann 2.2.1954. Einnig nefnir Sigurður J Ágústsson það að hann hafi drukknað 1954 í Útfirðinga annál sínum 2009. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6454623
http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1292983
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Guðlaug Sveinsdóttir (1869-1935) Tilraun
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Guðlaug Sveinsdóttir (1869-1935) Tilraun
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðlaug Sveinsdóttir (1869-1935) Tilraun
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Guðlaug Sveinsdóttir (1869-1935) Tilraun
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Guðlaug Sveinsdóttir (1869-1935) Tilraun
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 31.7.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði