Magnús Danielsson (1909-1993) Syðri-Ey

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Magnús Danielsson (1909-1993) Syðri-Ey

Parallel form(s) of name

  • Magnús Danielsson (1909-1993) Syðri-Ey

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.6.1909 - 1.6.1993

History

Magnús Daníelsson bóndi í Syðri-Ey fæddur 28. júní 1909 dáinn 1. júní 1993.
Árið 1930 flutti fjölskyldan að Syðri-Ey og bjó Magnús þar alla tíð síðan. Foreldrar hans, afi minn og amma, voru alla tíð þar á heimilinu og þar ólust systkinin upp og fósturbróðir.
Magnús byggði upp öll hús á Syðri-Ey, jók við tún og ræktun og önnur mannvirki.

Places

Syðri-Ey:

Legal status

Functions, occupations and activities

Jafnframt bústörfum var hann hreppsnefndarmaður í fjölda ára fyrir Vindhælishrepp og einnig hreppstjóri. Þá var hann sláturhússtjóri á Blönduósi frá árinu 1945 til 1979

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Magnús var sonur Daníels Davíðssonar (1872-1967) ljósmyndara og Magneu Aðalbjargar Árnadóttur (1883-1968), en Magnús tók við búi þeirra á Syðri-Ey.

Systkini Magnúsar eru;
1) Árni Davíð Daníelsson 16. maí 1911 - 28. júní 1970. Bóndi í Eyjarkoti í Vindhælishreppi, A-Hún.
2) Páll Kristján Daníelsson 1. nóv. 1913 - 14. des. 2009. Sjómaður á Seltjarnarnesi.
3) Baldvina Ingibjörg Daníelsdóttir Nielsen 7.5.1915 - 24.2.2009.
4) Helga Þuríður Daníelsdóttir 22. nóv. 1917 - 17. jan. 2013. Var í Syðri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og húsvörður í Reykjavík, fékkst síðar við ýmis störf í Blönduóshreppi. Síðast bús. í Hafnarfirði.
5) Ásmundur Friðrik Daníelsson 4. sept. 1919 - 19. des. 2001. Flugvirki og flugvélstjóri, síðast bús. í Reykjavík. Var í Syðri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930.
Fósturbróðir þeirra systkina var;
6) Björn Leví Halldórsson (1931-2015), sem ólst upp á Syðri-Ey.

Hinn 22. nóvember 1952 kvæntist Magnús Filippíu Helgadóttur frá Ísafirði og er hún fædd 7. október 1932. Foreldrar hennar voru Helgi Hólm Halldórsson (1897-1987) og Helga Ragnheiður Hjálmarsdóttir (1904-1985).

Börn þeirra Magnúsar og Filippíu eru sex;
1) Helga Magnea Magnúsdóttir 20.6.1953. Var í Syðri Ey, Vindhælishr., A-Hún. 1957, búsett í Reykjavík, gift Sturlu Snorrasyni;
2) Daníel Halldór Magnússon 11.11.1954. Var í Syðri Ey, Vindhælishr., A-Hún. 1957, bóndi á Syðri-Ey, ókvæntur;
3) Ingibjörg Magnúsdóttir 7.2.1956. Var í Syðri Ey, Vindhælishr., A-Hún. 1957, búsett í Reykjavík, gift Tómasi Gíslasyni;
4) Ragnheiður Magnúsdóttir 16.7.1959 búsett á Skagaströnd, gift Sævari Hallgrímssyni;
5) Árni Geir Magnússon 28.5.1971
6) Helgi Hólm Magnússon 27.4.1973

General context

Relationships area

Related entity

Syðri-Ey á Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00545

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1930

Description of relationship

Related entity

Björn Leví Halldórsson (1931-2015) frá Blönduósi (8.10.1931 - 22.6.2015)

Identifier of related entity

HAH02864

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Fóstbróðir

Related entity

Daníel Halldór Magnússon (1954) (11.11.1954 -)

Identifier of related entity

HAH03007

Category of relationship

family

Type of relationship

Daníel Halldór Magnússon (1954)

is the child of

Magnús Danielsson (1909-1993) Syðri-Ey

Dates of relationship

11.11.1954

Description of relationship

Related entity

Daníel Davíðsson (1872-1967) ljósmyndari Syðri-Ey (4.5.1872 - 26.3.1967)

Identifier of related entity

HAH08880

Category of relationship

family

Type of relationship

Daníel Davíðsson (1872-1967) ljósmyndari Syðri-Ey

is the parent of

Magnús Danielsson (1909-1993) Syðri-Ey

Dates of relationship

28.6.1909

Description of relationship

Related entity

Helga Þuríður Daníelsdóttir (1917-2013) frá Breiðstöðum í Skagafirði (22.11.1917 - 17.1.2013)

Identifier of related entity

HAH01422

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Þuríður Daníelsdóttir (1917-2013) frá Breiðstöðum í Skagafirði

is the sibling of

Magnús Danielsson (1909-1993) Syðri-Ey

Dates of relationship

22.11.1917

Description of relationship

Related entity

Filippía Helgadóttir (1932) (7.10.1932 -)

Identifier of related entity

HAH03411

Category of relationship

family

Type of relationship

Filippía Helgadóttir (1932)

is the spouse of

Magnús Danielsson (1909-1993) Syðri-Ey

Dates of relationship

22.11.1952

Description of relationship

Börn þeirra Magnúsar og Filippíu eru sex; 1) Helga Magnea Magnúsdóttir 20.6.1953. Var í Syðri Ey, Vindhælishr., A-Hún. 1957, búsett í Reykjavík, gift Sturlu Snorrasyni; 2) Daníel Halldór Magnússon 11.11.1954. Var í Syðri Ey, Vindhælishr., A-Hún. 1957, bóndi á Syðri-Ey, ókvæntur; 3) Ingibjörg Magnúsdóttir 7.2.1956. Var í Syðri Ey, Vindhælishr., A-Hún. 1957, búsett í Reykjavík, gift Tómasi Gíslasyni; 4) Ragnheiður Magnúsdóttir 16.7.1959 búsett á Skagaströnd, gift Sævari Hallgrímssyni; 5) Árni Geir Magnússon 28.5.1971 6) Helgi Hólm Magnússon 27.4.1973. Kona hans; Valgerður Karlotta Sverrisdóttir 1. ágúst 1975

Related entity

Guðmundur Davíðsson (1874-1953) Kennari (8.11.1874 - 13.9.1953)

Identifier of related entity

HAH03989

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Davíðsson (1874-1953) Kennari

is the cousin of

Magnús Danielsson (1909-1993) Syðri-Ey

Dates of relationship

1909

Description of relationship

Faðir Magnúsar var Daníel (1872-1967) ljósmyndari bróðir Guðmundar

Related entity

Sláturhús SAH

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sláturhús SAH

is controlled by

Magnús Danielsson (1909-1993) Syðri-Ey

Dates of relationship

1945-1979

Description of relationship

Sláturhússtjóri þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01731

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places