Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Magnús Danielsson (1909-1993) Syðri-Ey
Parallel form(s) of name
- Magnús Danielsson (1909-1993) Syðri-Ey
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
28.6.1909 - 1.6.1993
History
Magnús Daníelsson bóndi í Syðri-Ey fæddur 28. júní 1909 dáinn 1. júní 1993.
Árið 1930 flutti fjölskyldan að Syðri-Ey og bjó Magnús þar alla tíð síðan. Foreldrar hans, afi minn og amma, voru alla tíð þar á heimilinu og þar ólust systkinin upp og fósturbróðir.
Magnús byggði upp öll hús á Syðri-Ey, jók við tún og ræktun og önnur mannvirki.
Places
Syðri-Ey:
Legal status
Functions, occupations and activities
Jafnframt bústörfum var hann hreppsnefndarmaður í fjölda ára fyrir Vindhælishrepp og einnig hreppstjóri. Þá var hann sláturhússtjóri á Blönduósi frá árinu 1945 til 1979
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Magnús var sonur Daníels Davíðssonar (1872-1967) ljósmyndara og Magneu Aðalbjargar Árnadóttur (1883-1968), en Magnús tók við búi þeirra á Syðri-Ey.
Systkini Magnúsar eru;
1) Árni Davíð Daníelsson 16. maí 1911 - 28. júní 1970. Bóndi í Eyjarkoti í Vindhælishreppi, A-Hún.
2) Páll Kristján Daníelsson 1. nóv. 1913 - 14. des. 2009. Sjómaður á Seltjarnarnesi.
3) Baldvina Ingibjörg Daníelsdóttir Nielsen 7.5.1915 - 24.2.2009.
4) Helga Þuríður Daníelsdóttir 22. nóv. 1917 - 17. jan. 2013. Var í Syðri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og húsvörður í Reykjavík, fékkst síðar við ýmis störf í Blönduóshreppi. Síðast bús. í Hafnarfirði.
5) Ásmundur Friðrik Daníelsson 4. sept. 1919 - 19. des. 2001. Flugvirki og flugvélstjóri, síðast bús. í Reykjavík. Var í Syðri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930.
Fósturbróðir þeirra systkina var;
6) Björn Leví Halldórsson (1931-2015), sem ólst upp á Syðri-Ey.
Hinn 22. nóvember 1952 kvæntist Magnús Filippíu Helgadóttur frá Ísafirði og er hún fædd 7. október 1932. Foreldrar hennar voru Helgi Hólm Halldórsson (1897-1987) og Helga Ragnheiður Hjálmarsdóttir (1904-1985).
Börn þeirra Magnúsar og Filippíu eru sex;
1) Helga Magnea Magnúsdóttir 20.6.1953. Var í Syðri Ey, Vindhælishr., A-Hún. 1957, búsett í Reykjavík, gift Sturlu Snorrasyni;
2) Daníel Halldór Magnússon 11.11.1954. Var í Syðri Ey, Vindhælishr., A-Hún. 1957, bóndi á Syðri-Ey, ókvæntur;
3) Ingibjörg Magnúsdóttir 7.2.1956. Var í Syðri Ey, Vindhælishr., A-Hún. 1957, búsett í Reykjavík, gift Tómasi Gíslasyni;
4) Ragnheiður Magnúsdóttir 16.7.1959 búsett á Skagaströnd, gift Sævari Hallgrímssyni;
5) Árni Geir Magnússon 28.5.1971
6) Helgi Hólm Magnússon 27.4.1973
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Magnús Danielsson (1909-1993) Syðri-Ey
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Magnús Danielsson (1909-1993) Syðri-Ey
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 4.7.2017
Language(s)
- Icelandic