Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Elísabet Magnúsdóttir (1818-1908) Grófargili á Langholti,
Parallel form(s) of name
- Elísabet Magnúsdóttir Grófargili á Langholti,
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
10.8.1818 - 29.12.1908
History
Elísabet Magnúsdóttir 10. ágúst 1818 - 29. desember 1908 Húsfreyja á Grófargili á Langholti, Skag. Var í Garði, Rípursókn, Skag. 1835. Vinnuhjú á Steiná, Bergsstaðasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Eiríksstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Var í Geitagerði, Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1870. Var í Hjaltabakka, Blönduóssókn, Hún. 1901.
Places
Garður á Hegranesi; Steiná 1945; Eiríksstaðir í Svartárdal 1860; Geitagerði 1870; Grófargil á Langholti; Hjaltabakki 1901;
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Magnús Magnússon 14. júlí 1793 - 24. júní 1859 Var á Starrastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1801. Bóndi í Garði í Hegranesi. Bóndi í Grófargili í Glaumbæjarsókn, Skag. 1845 og á sama stað 1850. Síðast bóndi í Ytra-Vallholti í Vallhólmi. Drukknaði á Stokkhólmavaði í Héraðsvötnum og fyrri kona hans 7.10.1815; Margrét Sigurðardóttir 29. október 1794 - 29. október 1846 Var á Egg, Rípursókn, Skag. 1801. Húsfreyja í Grófargili í Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Garði, Ytra-Vallholti og víðar. Fyrri kona Magnúsar Magnússonar. Seinni kona Magnúsar 22.4.1847; Guðbjörg Sveinsdóttir 22. desember 1801 - 13. júní 1862 Húsfreyja í Ytra-Vallholti í Vallhólmi, Skag. Var í Húsey, Víðimýrarsókn, Skag. 1801. Húsfreyja í Ytra-Vallholti 1845. Búandi þar 1860. Fyrri maður hennar 1827; Magnús Þórðarson 1795 - 23. júlí 1846 Bóndi í Ytra-Vallholti í Vallhólmi, Skag. Var í Dæli í Sæmundarhlíð, Skag. 1801. Bóndi í Ytra-Vallholti 1845. Nefndur „markfróði“ skv. Æ.A-Hún. og Skagf.
Stjúpsystkini Elísabetar;
1) Ingibjörg Magnúsdóttir 11. maí 1828 Líklega sú sem var í Ytravallholti, Víðimýrarsókn, Skag. 1835. Vinnukona í Garði í Rípursókn, Skag. 1910. Maður hennar 17.11.1863; Jón Gíslason 22. nóvember 1833 Niðursetningur í Hjaltastaðahvammi, Flugumýrarsókn, Skag. 1845. Ókvæntur vinnumaður í Húsey í Vallhólmi, Skag. 1859. Vinnumaður í Húsey, Víðimýrarsókn, Skag. 1860. Vinnumaður á Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1870. Vinnumaður í Stóru-Gröf í Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Bóndi í Víðimýrarseli og á Stóru-Seylu á Langholti, Skag. Barnsmóðir Jóns; Rannveig Sölvadóttir 30. mars 1833 - 1915 Var með móður sinni í Syðra-Vallholti í Víðimýrarsókn, Skag. 1845. Vinnukona í Húsey, Víðimýrarsókn, Skag. 1860. Húsfreyja í Vaglagerði í Blönduhlíð, Skag. Húsfreyja á Hraunshöfða, Bakkasókn, Eyj. 1890.
2) Jón Magnússon 10. janúar 1831 - 28. apríl 1895 Var í Ytra-Vallholti, Víðimýrarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Löngumýri í Vallhólmi, Skag. Vinnumaður í Glaumbæ á Langholti, Skag. M1 27.7.1858; Þorbjörg Þorvarðardóttir 2. febrúar 1836 - 3. apríl 1865 Var á Botnastöðum, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Glæsibæ, Barnsmóðir hans; Helga Jónsdóttir 16. október 1833 Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1876 frá Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Húsfreyja við Hallson, N-Dakota. M2 21.1.1874; Helga Sigurðardóttir 1832 - fyrir 1880 Var í Holtsmúla, Reynistaðarsókn, Skag. 1845. Fór með Jóni manni sínum að Reynistað 1874, en ekki hefur tekist að rekja feril hennar eftir það. „Helga var talin greindarkona og vel að sér“ segir í Skagf.1850-1890 III.
3) Guðbjörg Magnúsdóttir 16. febrúar 1835 Var í Ytra-Vallholti, Víðimýrarsókn, Skag. 1845. Húsfreyja í Heiðarseli í Gönguskörðum, Skag. Fór til Vesturheims 1874 frá Garði, Rípurhreppi, Skag. Var á lífi í Pembina, N-Dakota 1878. Var í Montrose, Cavalier, N-Dakota, Bandaríkjunum 1920. Barnsfaðir hennar 3.12.1858; Sigurður Jónasson 28. ágúst 1839 - 25. apríl 1887 Var í Hamri í Hegranesi, Skag. 1845. Bóndi á Kjartansstöðum á Langholti, Skag., m.a. 1880. Maður hennar 20.1.1864; Bjarni Jónasson 15.1.1837 Bóndi í Heiðarseli í Gönguskörðum, Skag. Vinnumaður í Garði, Rípursókn, Skag. 1870. Vinnumaður í Garði í Hegranesi, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1874. Var á Lífi í Pembina, N-Dakota 1878. Var í Montrose, Cavalier, N-Dakota, Bandaríkjunum 1920.
4) Gunnlaugur Gísli Magnússon 9. ágúst 1839 - 5. maí 1900. Bóndi og vefari á Kirkjuhóli hjá Víðimýri, Skag. Var í Ytra-Vallholti í Vallhólmi, Skag. 1845 og 1860. Bóndi á Kirkjuhóli 1880. Sambýliskona hans; Ragnheiður Sölvadóttir 25.2.1832 - 1894 Húsfreyja í Geitagerði í Staðarhr., Skag. og á Kirkjuhóli hjá Víðimýri. Var í Stóru-Seylu á Langholti, Skag. 1860. Húsfreyja á Kirkjuhóli 1880.
5) Elín Sigurlaug Magnúsdóttir 21. febrúar 1840 - 9. mars 1922 Húsfreyja á Læk í Viðvíkursveit, Skag. Barnsfaðir hennar 6.12.1869; Þorgrímur Einarsson 20. janúar 1841 - 13. febrúar 1870 Vinnumaður í Tumabrekku í Óslandshlíð. Var í Kálfsárkoti, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1845. Maður hennar 4.10.1890; Jón Jónsson 1840 - 13. janúar 1909 Var í Tumabrekku, Miklabæjarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Læk í Viðvíkursveit, Skag. Fyrri kona hans 5.10.1867; Jón Jónsson 1840 - 13. janúar 1909 Var í Tumabrekku, Miklabæjarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Læk í Viðvíkursveit, Skag.
Alsystkini hennar;
1) Magnús Magnússon 28. október 1821 - 15. apríl 1881 Bóndi í Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Eiríksstöðum. M1 19.10.1843; Margrét Jónsdóttir 11. september 1814 - 7. júní 1862 Húsfreyja í Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Eiríksstöðum. M2 25.10.1864; Sigríður Björnsdóttir 1822 - 1895 Var á Veturliðastöðum, Hálsasókn, S-Þing. 1845. Húsfreyja í Litladal í Svínavatnshreppi.
2) Rannveig Magnúsdóttir 30. mars 1836 - 23. desember 1885 Húsfreyja á Hafsteinsstöðum og Reynistað í Staðarhr., Skag. Var í Grófargili, Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Húsmóðir á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Barnsfaðir hennar 21.6.1859; Jakob Benjamínsson 4. júlí 1829 - 23. október 1908 Var í Hvammi í Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1835. Húsmaður í Finnstungu í Blöndudal, A-Hún. Bóndi Syðra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. og víðar. Maður hennar 10.11.1864; Pétur Björnsson 4. júlí 1829 - 4. mars 1872 Bóndi á Hafsteinsstöðum og Reynistað í Staðarhr., Skag. Ólst upp frá 9 ára aldri hjá Jóni Markússyni bónda á Utanverðunesi í Hegranesi og Sigurlaugu Gísladóttur konu hans. Húsmaður í Utanverðunesi
3) Stefán Magnússon 3. júní 1838 - 11. júní 1925 Var með foreldrum sínum í Grófargili í Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Flögu í Vatnsdal, Reykjavöllum á Neðribyggð, Skag. og víðar. Stefán og Ingibjörg áttu að auki börnin Rannveigu og Pétur sem bæði fæddust einhvern tímann á árunum 1875-1885 og létust kornung. Kona hans 4.11.1869; Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir 3. júlí 1848 - 29. apríl 1932 Var í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Reykjavöllum á Neðribyggð, Skag. Húsfreyja á Flögu í Vatnsdal. Sonur þeirra Magnús Stefánsson (1870-1940) kaupmaður á Blönduósi.
Maður hennar; Þórarinn Jónsson 15. júlí 1818. Bóndi og smiður á Grófargili á Langholti.
Börn þeirra;
1) Stefán Þórarinsson 1842 - 25.7.1843
2) Jón Þórarinsson 23. ágúst 1843 [26.8.1843]- 22. ágúst 1881 Tökubarn í Steinum, Bergsstaðasókn, Hún. 1845. Smalamaður á Gili, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Geitagerði, Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1870. Bóndi á Halldórsstöðum á Langholti, Skag. Kona hans 13.10.1866; Margrét Jóhannsdóttir 27. júní 1835 - 26. janúar 1880 Húsfreyja í Geitagerði, Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1870. Húsfreyja á Halldórsstöðum á Langholti, Skag. Sonur þeirra Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka.
3) Margrét Þórarinsdóttir 8.10.1848 -31.8.1850
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Elísabet Magnúsdóttir (1818-1908) Grófargili á Langholti,
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Elísabet Magnúsdóttir (1818-1908) Grófargili á Langholti,
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 20.3.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði