Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Elísabet Magnúsdóttir (1818-1908) Grófargili á Langholti,
Hliðstæð nafnaform
- Elísabet Magnúsdóttir Grófargili á Langholti,
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.8.1818 - 29.12.1908
Saga
Elísabet Magnúsdóttir 10. ágúst 1818 - 29. desember 1908 Húsfreyja á Grófargili á Langholti, Skag. Var í Garði, Rípursókn, Skag. 1835. Vinnuhjú á Steiná, Bergsstaðasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Eiríksstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Var í Geitagerði, Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1870. Var í Hjaltabakka, Blönduóssókn, Hún. 1901.
Staðir
Garður á Hegranesi; Steiná 1945; Eiríksstaðir í Svartárdal 1860; Geitagerði 1870; Grófargil á Langholti; Hjaltabakki 1901;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Magnús Magnússon 14. júlí 1793 - 24. júní 1859 Var á Starrastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1801. Bóndi í Garði í Hegranesi. Bóndi í Grófargili í Glaumbæjarsókn, Skag. 1845 og á sama stað 1850. Síðast bóndi í Ytra-Vallholti í Vallhólmi. Drukknaði á Stokkhólmavaði í Héraðsvötnum og fyrri kona hans 7.10.1815; Margrét Sigurðardóttir 29. október 1794 - 29. október 1846 Var á Egg, Rípursókn, Skag. 1801. Húsfreyja í Grófargili í Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Garði, Ytra-Vallholti og víðar. Fyrri kona Magnúsar Magnússonar. Seinni kona Magnúsar 22.4.1847; Guðbjörg Sveinsdóttir 22. desember 1801 - 13. júní 1862 Húsfreyja í Ytra-Vallholti í Vallhólmi, Skag. Var í Húsey, Víðimýrarsókn, Skag. 1801. Húsfreyja í Ytra-Vallholti 1845. Búandi þar 1860. Fyrri maður hennar 1827; Magnús Þórðarson 1795 - 23. júlí 1846 Bóndi í Ytra-Vallholti í Vallhólmi, Skag. Var í Dæli í Sæmundarhlíð, Skag. 1801. Bóndi í Ytra-Vallholti 1845. Nefndur „markfróði“ skv. Æ.A-Hún. og Skagf.
Stjúpsystkini Elísabetar;
1) Ingibjörg Magnúsdóttir 11. maí 1828 Líklega sú sem var í Ytravallholti, Víðimýrarsókn, Skag. 1835. Vinnukona í Garði í Rípursókn, Skag. 1910. Maður hennar 17.11.1863; Jón Gíslason 22. nóvember 1833 Niðursetningur í Hjaltastaðahvammi, Flugumýrarsókn, Skag. 1845. Ókvæntur vinnumaður í Húsey í Vallhólmi, Skag. 1859. Vinnumaður í Húsey, Víðimýrarsókn, Skag. 1860. Vinnumaður á Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1870. Vinnumaður í Stóru-Gröf í Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Bóndi í Víðimýrarseli og á Stóru-Seylu á Langholti, Skag. Barnsmóðir Jóns; Rannveig Sölvadóttir 30. mars 1833 - 1915 Var með móður sinni í Syðra-Vallholti í Víðimýrarsókn, Skag. 1845. Vinnukona í Húsey, Víðimýrarsókn, Skag. 1860. Húsfreyja í Vaglagerði í Blönduhlíð, Skag. Húsfreyja á Hraunshöfða, Bakkasókn, Eyj. 1890.
2) Jón Magnússon 10. janúar 1831 - 28. apríl 1895 Var í Ytra-Vallholti, Víðimýrarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Löngumýri í Vallhólmi, Skag. Vinnumaður í Glaumbæ á Langholti, Skag. M1 27.7.1858; Þorbjörg Þorvarðardóttir 2. febrúar 1836 - 3. apríl 1865 Var á Botnastöðum, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Glæsibæ, Barnsmóðir hans; Helga Jónsdóttir 16. október 1833 Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1876 frá Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Húsfreyja við Hallson, N-Dakota. M2 21.1.1874; Helga Sigurðardóttir 1832 - fyrir 1880 Var í Holtsmúla, Reynistaðarsókn, Skag. 1845. Fór með Jóni manni sínum að Reynistað 1874, en ekki hefur tekist að rekja feril hennar eftir það. „Helga var talin greindarkona og vel að sér“ segir í Skagf.1850-1890 III.
3) Guðbjörg Magnúsdóttir 16. febrúar 1835 Var í Ytra-Vallholti, Víðimýrarsókn, Skag. 1845. Húsfreyja í Heiðarseli í Gönguskörðum, Skag. Fór til Vesturheims 1874 frá Garði, Rípurhreppi, Skag. Var á lífi í Pembina, N-Dakota 1878. Var í Montrose, Cavalier, N-Dakota, Bandaríkjunum 1920. Barnsfaðir hennar 3.12.1858; Sigurður Jónasson 28. ágúst 1839 - 25. apríl 1887 Var í Hamri í Hegranesi, Skag. 1845. Bóndi á Kjartansstöðum á Langholti, Skag., m.a. 1880. Maður hennar 20.1.1864; Bjarni Jónasson 15.1.1837 Bóndi í Heiðarseli í Gönguskörðum, Skag. Vinnumaður í Garði, Rípursókn, Skag. 1870. Vinnumaður í Garði í Hegranesi, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1874. Var á Lífi í Pembina, N-Dakota 1878. Var í Montrose, Cavalier, N-Dakota, Bandaríkjunum 1920.
4) Gunnlaugur Gísli Magnússon 9. ágúst 1839 - 5. maí 1900. Bóndi og vefari á Kirkjuhóli hjá Víðimýri, Skag. Var í Ytra-Vallholti í Vallhólmi, Skag. 1845 og 1860. Bóndi á Kirkjuhóli 1880. Sambýliskona hans; Ragnheiður Sölvadóttir 25.2.1832 - 1894 Húsfreyja í Geitagerði í Staðarhr., Skag. og á Kirkjuhóli hjá Víðimýri. Var í Stóru-Seylu á Langholti, Skag. 1860. Húsfreyja á Kirkjuhóli 1880.
5) Elín Sigurlaug Magnúsdóttir 21. febrúar 1840 - 9. mars 1922 Húsfreyja á Læk í Viðvíkursveit, Skag. Barnsfaðir hennar 6.12.1869; Þorgrímur Einarsson 20. janúar 1841 - 13. febrúar 1870 Vinnumaður í Tumabrekku í Óslandshlíð. Var í Kálfsárkoti, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1845. Maður hennar 4.10.1890; Jón Jónsson 1840 - 13. janúar 1909 Var í Tumabrekku, Miklabæjarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Læk í Viðvíkursveit, Skag. Fyrri kona hans 5.10.1867; Jón Jónsson 1840 - 13. janúar 1909 Var í Tumabrekku, Miklabæjarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Læk í Viðvíkursveit, Skag.
Alsystkini hennar;
1) Magnús Magnússon 28. október 1821 - 15. apríl 1881 Bóndi í Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Eiríksstöðum. M1 19.10.1843; Margrét Jónsdóttir 11. september 1814 - 7. júní 1862 Húsfreyja í Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Eiríksstöðum. M2 25.10.1864; Sigríður Björnsdóttir 1822 - 1895 Var á Veturliðastöðum, Hálsasókn, S-Þing. 1845. Húsfreyja í Litladal í Svínavatnshreppi.
2) Rannveig Magnúsdóttir 30. mars 1836 - 23. desember 1885 Húsfreyja á Hafsteinsstöðum og Reynistað í Staðarhr., Skag. Var í Grófargili, Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Húsmóðir á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Barnsfaðir hennar 21.6.1859; Jakob Benjamínsson 4. júlí 1829 - 23. október 1908 Var í Hvammi í Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1835. Húsmaður í Finnstungu í Blöndudal, A-Hún. Bóndi Syðra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. og víðar. Maður hennar 10.11.1864; Pétur Björnsson 4. júlí 1829 - 4. mars 1872 Bóndi á Hafsteinsstöðum og Reynistað í Staðarhr., Skag. Ólst upp frá 9 ára aldri hjá Jóni Markússyni bónda á Utanverðunesi í Hegranesi og Sigurlaugu Gísladóttur konu hans. Húsmaður í Utanverðunesi
3) Stefán Magnússon 3. júní 1838 - 11. júní 1925 Var með foreldrum sínum í Grófargili í Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Flögu í Vatnsdal, Reykjavöllum á Neðribyggð, Skag. og víðar. Stefán og Ingibjörg áttu að auki börnin Rannveigu og Pétur sem bæði fæddust einhvern tímann á árunum 1875-1885 og létust kornung. Kona hans 4.11.1869; Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir 3. júlí 1848 - 29. apríl 1932 Var í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Reykjavöllum á Neðribyggð, Skag. Húsfreyja á Flögu í Vatnsdal. Sonur þeirra Magnús Stefánsson (1870-1940) kaupmaður á Blönduósi.
Maður hennar; Þórarinn Jónsson 15. júlí 1818. Bóndi og smiður á Grófargili á Langholti.
Börn þeirra;
1) Stefán Þórarinsson 1842 - 25.7.1843
2) Jón Þórarinsson 23. ágúst 1843 [26.8.1843]- 22. ágúst 1881 Tökubarn í Steinum, Bergsstaðasókn, Hún. 1845. Smalamaður á Gili, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Geitagerði, Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1870. Bóndi á Halldórsstöðum á Langholti, Skag. Kona hans 13.10.1866; Margrét Jóhannsdóttir 27. júní 1835 - 26. janúar 1880 Húsfreyja í Geitagerði, Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1870. Húsfreyja á Halldórsstöðum á Langholti, Skag. Sonur þeirra Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka.
3) Margrét Þórarinsdóttir 8.10.1848 -31.8.1850
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Elísabet Magnúsdóttir (1818-1908) Grófargili á Langholti,
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Elísabet Magnúsdóttir (1818-1908) Grófargili á Langholti,
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði