Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Þórarinsdóttir (1903-1994) Holtum Ásum
Hliðstæð nafnaform
- Ingibjörg Jóninna Þórarinsdóttir (1903-1994) Holtum Ásum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.10.1903 - 7.11.1994
Saga
Ingibjörg Jóninna Þórarinsdóttir fæddist á Hjaltabakka í Torfalækjarhreppi hinn 17. október 1903. Hún lést í Hátúni 10b hinn 7. nóv. Útför Ingibjargar var gerð frá Árbæjarkirkju.
Staðir
Hjaltabakki: Efra-Holt á Ásum: Reykjavík 1949:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Sigríður Þorvaldsdóttir, f. 10. des. 1875 á Hjaltabakka, og Þórarinn Jónsson, bóndi og alþingismaður, f. 6. feb. 1870 í Geitagerði í Skagafirði.
Ingibjörg var næstelst ellefu systkina. Systkini Ingibjargar eru: Þorvaldur, f. 1899, kvæntur Ragnheiði Brynjólfsdóttur frá Ytri-Ey í Austur-Húnavatnssýslu, bæði látin; Aðalheiður, f. 1905, ekkja eftir Magnús Gunnlaugsson bónda og hreppstjóra á Ytra-Ósi í Strandasýslu; Brynhildur, f. 1905, gift Jóni Loftssyni stórkaupmanni frá Miðhóli í Skagafirði, bæði látin; Skafti, f. 1908, d. 1936, kvæntur Sigurbjörgu Sigurðardóttur frá Skuld í Vestmannaeyjum, nú látin; Sigríður, f. 1910, d. 1956, ógift; Jón, f. 1911, bjó á Hjaltabakka með konu sinni Helgu Stefánsdóttur, sem nú er látin, búsettur í Reykjavík; Hermann, f. 1913, d. 1965, útibússtjóri Búnaðarbankans á Blönduósi, kvæntur Þorgerði Sæmundsen; Magnús, f. 1915, listmálari í Reykjavík, kvæntur Vilborgu Guðbergsdóttur; Þóra, f. 1918, d. 1947, var gift Kristjáni Snorrasyni, bifreiðarstjóra á Blönduósi; Hjalti, f. 1920, prófessor og forstöðumaður á Landspítalanum, kvæntur Ölmu Thorarensen lækni. Ingibjörg giftist 26. okt. 1929 Óskari Jakobssyni, f. 24. sept. 1892, frá Marðanúpi í Vatnsdal.
Fyrstu árin voru þau í húsmennsku, en tóku síðan á leigu jörðina Efra-Holt í Ásum. Þau höfðu skamman tíma búið að Efra-Holti þegar Óskar fékk lömunarveiki sem á fáum dögum leiddi hann til dauða 28. ágúst 1935.
Eftir andlát hans vann Ingibjörg ýmis störf í sýslunni, en flutti til Reykjavíkur 1949, þar sem hún vann mest við afgreiðslustörf.
Ingibjörg og Óskar eignuðust tvo syni:
1) Þórarinn, f. 21. maí 1930, deildarstjóri hjá varnarliðinu, kvæntur Sjöfn Haraldsdóttur. Börn þeirra eru Kristbjörg og Hjalti. Sonur Þórarins fyrir giftingu er Þórarinn Óskar.
2) Þorvaldur Hannes, f. 30. júní 1933, skólastjóri í Reykjavík, kvæntur Karen Vilhjálmsdóttur. Börn þeirra eru Ingibjörg, Marta, Vilhjálmur og Óskar.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingibjörg Þórarinsdóttir (1903-1994) Holtum Ásum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingibjörg Þórarinsdóttir (1903-1994) Holtum Ásum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingibjörg Þórarinsdóttir (1903-1994) Holtum Ásum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ingibjörg Þórarinsdóttir (1903-1994) Holtum Ásum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.6.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 18.11.1994. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/164345/?item_num=0&searchid=438a9d2467cf0fc8d4535acd8b7329972f746442