Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Óskar Jakobsson (1892-1935) Holti á Ásum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.9.1892 - 28.8.1935
Saga
Óskar Jakobsson 24. sept. 1892 - 28. ágúst 1935. Bóndi í Holti á Ásum.
Þau höfðu skamman tíma búið að Efra-Holti þegar Óskar fékk lömunarveiki sem á fáum dögum leiddi hann til dauða.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Jakob Guðmundsson 22. sept. 1851 - 7. des. 1934. Vinnumaður á Möðruvöllum, Reynivallasókn, Kjós. 1870. Vinnumaður á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húsmaður á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Lausamaður á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1901. Var á Kornsá 1930. Dvelur hjá barni sínu á Kornsá og kona hans; Guðrún Gróa Jónasdóttir 4. júní 1861 - 17. júní 1932. Húskona á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Hjú á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1901. Var á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Dvelur hjá barni sínu á Kornsá.
Fyrri kona; Sigurlaug Jósefína Jósefsdóttir 14. des. 1860 - 11. okt. 1910. Ógift vinnukona á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Sauðárkróki.
Systkini samfeðra;
1) Ingunn Jakobsdóttir (Ingunn Daniel) 1875. Var á Gilá, Grímstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1886 frá Snæringsstöðum, Áshreppi, Hún. M: John Daniels.
2) Ingibjörg Jakobsdóttir (Ingibjörg Sólmundsson) 19. maí 1879 - 26. maí 1935. Var á Gilá, Grímstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1886 frá Snæringsstöðum, Áshreppi, Hún. Húsfreyja í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1921.
3) Jónas Jakobsson 1885. Var á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Hjú í Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1901.
4) Elínborg Jakobsdóttir 19. feb. 1886 - 25. feb. 1886.
Alsystkini;
5) Júlíus Jakobsson 23. maí 1888 - 1. júní 1888.
6) Ingibjörg Jakobsdóttir 8. júlí 1889 - 4. maí 1936. Var á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Vinnukona á Gilstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1910. Vinnukona á Hofi, Áshreppi, A-Hún. 1920. Var á Hofi 1922. Húsfreyja á Kötlustöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Vinnukona á Kornsá í Vatnsdal. Húsfreyja á Kötlustöðum.
7) Sigurfinnur Jakobsson 2. nóv. 1891 - 21. feb. 1987. Tökubarn í Flögu, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsmaður á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hurðarbaki. Síðast bús. í Reykjavík. Sonur hans; Óskar (1931-2021) Meðalheimi
8) Sigurfljóð Jakobsdóttir 30. okt. 1893 - 15. sept. 1964. Niðursetningur í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Bergþórugötu 20, Reykjavík 1930. Fósturfor.: Valgerður Einarsdóttir og Jón Jónsson, f. 1.3.1861.
9) Brynhildur Jakobsdóttir 26. maí 1897 - 11. júlí 1897.
10) Sigurbjörg Jakobsdóttir 26. maí 1897. Tökubarn á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901. Lausakona á Stóra-Kroppi, Reykholtssókn, Borg. 1930.
11) Stúlka Jakobsdóttir 30. sept. 1900 - 30. sept. 1900. Andvana fædd.
12) Sigrún Kristbjörg Jakobsdóttir 7. júlí 1902 - 8. feb. 1937. Húsfreyja í Skólahúsinu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
Kona hans 26.10.1929; Ingibjörg Jóninna Þórarinsdóttir 17. okt. 1903 - 7. nóv. 1994. Húskona í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Holtum í Ásum, síðar húsfreyja í Reykjavík. Frá Hjaltabakka.
Börn þeirra;
1) Þórarinn Óskarsson f. 21. maí 1930, deildarstjóri hjá varnarliðinu, kvæntur Sjöfn Haraldsdóttur. Börn þeirra eru Kristbjörg og Hjalti. Sonur Þórarins fyrir giftingu er Þórarinn Óskar.
2) Þorvaldur Hannes Óskarsson f. 30. júní 1933, skólastjóri í Reykjavík, kvæntur Karen Vilhjálmsdóttur. Börn þeirra eru Ingibjörg, Marta, Vilhjálmur og Óskar.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 14.2.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 14.2.2023
Íslendingabók
mbl 18.11.1994. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/164345/?item_num=7&searchid=520119a85e5faa895a2f1115ab2fcb4cce75cdef