Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi
Parallel form(s) of name
- Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
3.8.1901 - 12.7.1999
History
Skúli Jónsson fæddist í Þórormstungu í Vatnsdal 3. ágúst 1901. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi, 12. júlí síðastliðinn. Árið 1959 brugðu þau Skúli og Ásta búi og fluttust til Selfoss.
Skúli á Undirfelli var í framvarðarliði ungra manna í dalnum á þessu tímabili. Hann varð harðskeyttur fundarmaður, annar besti skautamaður sveitarinnar og einmitt á þessum árum átti hann atgerfis gæðinginn Létti, sem var svifléttur klárhestur með tölti.
Útför Skúla fer fram frá Selfosskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.
Places
Þórormstunga í Vatnsdal og aftur síðar: Undirfell 1907: Tindar um1930: Selfoss 1959:
Legal status
Functions, occupations and activities
Skúli gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum fyrir Áshrepp í Vatnsdal. Hann sat í hreppsnefnd í 12 ár, í sáttanefnd í áratug og var formaður lestrarfélags sveitarinnar. Á Selfossi var hann við verslunarstörf hjá Kaupfélagi Árnesinga til 1974. Síðast starfaði hann í átta sumur sem umsjónarmaður rjómabúsins á Baugsstöðum.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans voru Jón Hannesson 14. október 1862 - 28. júlí 1949. Bóndi í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Þórormstungu og Ásta Margrét Bjarnadóttir 12. júní 1864 - 22. janúar 1952 Húsfreyja í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Þórormstungu. Skv. Vesturfaraskrá fór hún til Vesturheims 1884 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún. Hann var næst yngstur þeirra sex systkina sem komust á legg.
Eldri voru: Guðrún, Bjarni, Hannes Jónsson 17. nóvember 1893 - 17. nóvember 1977. Kaupfélagsstjóri og alþingismaður á Hvammstanga 1930. Alþingismaður og kaupfélagsstjóri. Síðast bús. í Áshreppi og Snæbjörn en Hólmfríður Steinunn f. 1. júní 1903 - 20. janúar 1967. Húsfreyja á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Undirfelli, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Þau eru nú öll látin.
Skúli ólst upp í Þórormstungu til sex ára aldurs. Þá fluttist hann með foreldrum sínum að Undirfelli í sama dal og átti þar heima næstu 20 árin.
Árið 1939 kvæntist Skúli Ástríði Helgu Sigurjónsdóttur frá Tindum í Svínavatnshreppi, 10. júlí 1909 - 25. júní 1997 Var á Tindum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þórormstungu, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. á Selfossi.
Þau eignuðust einn son,
1) Sigurjón, skrifstofustjóra hjá Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Kona hans er Arnþrúður Kristín Ingvadóttir, verslunarmaður. Börn þeirra eru: Bryndís, leikskólakennari, búsett á Akranesi, gift sr. Eðvarði Ingólfssyni, sóknarpresti og rithöfundi; Skúli Heimir, bifvélavirki í Reykjavík, í sambúð með Lindu Ólafsdóttur, og Ingvi Arnar, iðnrekstrarfræðingur. Langafabörnin eru fjögur.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the friend of
Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandparent of
Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 25.7.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 247
mbl 3.8.1991. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/71920/?item_num=15&searchid=6ab55cfe63d2b0a1b2d8a9435465aa4841eb7a6c