Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi

Parallel form(s) of name

  • Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.8.1901 - 12.7.1999

History

Skúli Jónsson fæddist í Þórormstungu í Vatnsdal 3. ágúst 1901. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi, 12. júlí síðastliðinn. Árið 1959 brugðu þau Skúli og Ásta búi og fluttust til Selfoss.
Skúli á Undirfelli var í framvarðarliði ungra manna í dalnum á þessu tímabili. Hann varð harðskeyttur fundarmaður, annar besti skautamaður sveitarinnar og einmitt á þessum árum átti hann atgerfis gæðinginn Létti, sem var svifléttur klárhestur með tölti.
Útför Skúla fer fram frá Selfosskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Places

Þórormstunga í Vatnsdal og aftur síðar: Undirfell 1907: Tindar um1930: Selfoss 1959:

Legal status

Functions, occupations and activities

Skúli gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum fyrir Áshrepp í Vatnsdal. Hann sat í hreppsnefnd í 12 ár, í sáttanefnd í áratug og var formaður lestrarfélags sveitarinnar. Á Selfossi var hann við verslunarstörf hjá Kaupfélagi Árnesinga til 1974. Síðast starfaði hann í átta sumur sem umsjónarmaður rjómabúsins á Baugsstöðum.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Jón Hannesson 14. október 1862 - 28. júlí 1949. Bóndi í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Þórormstungu og Ásta Margrét Bjarnadóttir 12. júní 1864 - 22. janúar 1952 Húsfreyja í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Þórormstungu. Skv. Vesturfaraskrá fór hún til Vesturheims 1884 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún. Hann var næst yngstur þeirra sex systkina sem komust á legg.
Eldri voru: Guðrún, Bjarni, Hannes Jónsson 17. nóvember 1893 - 17. nóvember 1977. Kaupfélagsstjóri og alþingismaður á Hvammstanga 1930. Alþingismaður og kaupfélagsstjóri. Síðast bús. í Áshreppi og Snæbjörn en Hólmfríður Steinunn f. 1. júní 1903 - 20. janúar 1967. Húsfreyja á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Undirfelli, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Þau eru nú öll látin.
Skúli ólst upp í Þórormstungu til sex ára aldurs. Þá fluttist hann með foreldrum sínum að Undirfelli í sama dal og átti þar heima næstu 20 árin.
Árið 1939 kvæntist Skúli Ástríði Helgu Sigurjónsdóttur frá Tindum í Svínavatnshreppi, 10. júlí 1909 - 25. júní 1997 Var á Tindum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þórormstungu, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. á Selfossi.
Þau eignuðust einn son,
1) Sigurjón, skrifstofustjóra hjá Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Kona hans er Arnþrúður Kristín Ingvadóttir, verslunarmaður. Börn þeirra eru: Bryndís, leikskólakennari, búsett á Akranesi, gift sr. Eðvarði Ingólfssyni, sóknarpresti og rithöfundi; Skúli Heimir, bifvélavirki í Reykjavík, í sambúð með Lindu Ólafsdóttur, og Ingvi Arnar, iðnrekstrarfræðingur. Langafabörnin eru fjögur.

General context

Relationships area

Related entity

Guðni Ágústsson (1949) frá Brúnastöðum (9.4.1949 -)

Identifier of related entity

HAH04154

Category of relationship

associative

Type of relationship

Guðni Ágústsson (1949) frá Brúnastöðum

is the friend of

Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurjón Skúlason (1940) Hveragerði, frá Þórormstungu (16.5.1940 -)

Identifier of related entity

HAH05730

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurjón Skúlason (1940) Hveragerði, frá Þórormstungu

is the child of

Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi

Dates of relationship

16.5.1940

Description of relationship

Related entity

Ásta Bjarnadóttir (1864-1952) frá Þórormstungu (12.6.1864 - 22.1.1952)

Identifier of related entity

HAH03676

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Bjarnadóttir (1864-1952) frá Þórormstungu

is the parent of

Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi

Dates of relationship

3.8.1901

Description of relationship

Related entity

Hólmfríður Jónsdóttir (1903-1967) Undirfelli (1.6.1903 - 20.1.1967)

Identifier of related entity

HAH07199

Category of relationship

family

Type of relationship

Hólmfríður Jónsdóttir (1903-1967) Undirfelli

is the sibling of

Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi

Dates of relationship

1.6.1903

Description of relationship

Related entity

Snæbjörn Jónsson (1897-1985) Snæringsstöðum í Vatnsdal (30.10.1897 - 27.4.1985)

Identifier of related entity

HAH07200

Category of relationship

family

Type of relationship

Snæbjörn Jónsson (1897-1985) Snæringsstöðum í Vatnsdal

is the sibling of

Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi

Dates of relationship

3.8.1901

Description of relationship

Related entity

Hannes Jónsson (1893-1977) Þórormstungu (17.11.1893 - 17.11.1977)

Identifier of related entity

HAH04780

Category of relationship

family

Type of relationship

Hannes Jónsson (1893-1977) Þórormstungu

is the sibling of

Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi

Dates of relationship

3.8.1901

Description of relationship

Related entity

Bjarni Jónsson (13.8.1892) vesturheimi, frá Þórormstungu (13.8.1892 -)

Identifier of related entity

HAH02684

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Jónsson (13.8.1892) vesturheimi, frá Þórormstungu

is the sibling of

Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi

Dates of relationship

3.8.1901

Description of relationship

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1895-1980) frá Undirfelli (10.5.1895 - jan. 1980)

Identifier of related entity

HAH04361

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1895-1980) frá Undirfelli

is the sibling of

Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi

Dates of relationship

3.8.1901

Description of relationship

Related entity

Ástríður Sigurjónsdóttir (1909-1997) Þórormstungu og Selfossi (10.7.1909 - 25.6.1996)

Identifier of related entity

HAH01096

Category of relationship

family

Type of relationship

Ástríður Sigurjónsdóttir (1909-1997) Þórormstungu og Selfossi

is the spouse of

Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi

Dates of relationship

1939

Description of relationship

Sonur þeirra Sigurjón f. 16. maí 1940

Related entity

Bjarni Hannesson (1942) frá Undirfelli (5.7.1942 -)

Identifier of related entity

HAH02666

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Hannesson (1942) frá Undirfelli

is the cousin of

Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi

Dates of relationship

5.7.1942

Description of relationship

Skúli var bróðir Hólmfríðar (1903-1967) móður Bjarna.

Related entity

Hannes Hannesson (1866-1954) Ytra-Felli á Fellsströnd ov, frá Haukagili (1.10.1866 - 11.11.1954)

Identifier of related entity

HAH04776

Category of relationship

family

Type of relationship

Hannes Hannesson (1866-1954) Ytra-Felli á Fellsströnd ov, frá Haukagili

is the cousin of

Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi

Dates of relationship

1901

Description of relationship

Föðurbróði Skúla

Related entity

Ásta Pálsdóttir (1920-1980) Ameríku (25.4.1920 - 6.1980)

Identifier of related entity

HAH03668

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Pálsdóttir (1920-1980) Ameríku

is the cousin of

Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi

Dates of relationship

25.4.1920

Description of relationship

Skúlli var bróðir Guðrúnar (1895-1980) móður Ástu

Related entity

Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu (2.7.1829 - 14.5.1894)

Identifier of related entity

HAH02702

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu

is the grandparent of

Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi

Dates of relationship

1901

Description of relationship

Skúli var sonur Ástu Margrétar (1864-1952) dóttur Nkarna

Related entity

Þórormstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00059

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þórormstunga í Vatnsdal

is controlled by

Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi

Dates of relationship

1944

Description of relationship

1944-1959

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01998

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 25.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places