Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi
Hliðstæð nafnaform
- Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.8.1901 - 12.7.1999
Saga
Skúli Jónsson fæddist í Þórormstungu í Vatnsdal 3. ágúst 1901. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi, 12. júlí síðastliðinn. Árið 1959 brugðu þau Skúli og Ásta búi og fluttust til Selfoss.
Skúli á Undirfelli var í framvarðarliði ungra manna í dalnum á þessu tímabili. Hann varð harðskeyttur fundarmaður, annar besti skautamaður sveitarinnar og einmitt á þessum árum átti hann atgerfis gæðinginn Létti, sem var svifléttur klárhestur með tölti.
Útför Skúla fer fram frá Selfosskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Þórormstunga í Vatnsdal og aftur síðar: Undirfell 1907: Tindar um1930: Selfoss 1959:
Réttindi
Starfssvið
Skúli gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum fyrir Áshrepp í Vatnsdal. Hann sat í hreppsnefnd í 12 ár, í sáttanefnd í áratug og var formaður lestrarfélags sveitarinnar. Á Selfossi var hann við verslunarstörf hjá Kaupfélagi Árnesinga til 1974. Síðast starfaði hann í átta sumur sem umsjónarmaður rjómabúsins á Baugsstöðum.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Jón Hannesson 14. október 1862 - 28. júlí 1949. Bóndi í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Þórormstungu og Ásta Margrét Bjarnadóttir 12. júní 1864 - 22. janúar 1952 Húsfreyja í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Þórormstungu. Skv. Vesturfaraskrá fór hún til Vesturheims 1884 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún. Hann var næst yngstur þeirra sex systkina sem komust á legg.
Eldri voru: Guðrún, Bjarni, Hannes Jónsson 17. nóvember 1893 - 17. nóvember 1977. Kaupfélagsstjóri og alþingismaður á Hvammstanga 1930. Alþingismaður og kaupfélagsstjóri. Síðast bús. í Áshreppi og Snæbjörn en Hólmfríður Steinunn f. 1. júní 1903 - 20. janúar 1967. Húsfreyja á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Undirfelli, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Þau eru nú öll látin.
Skúli ólst upp í Þórormstungu til sex ára aldurs. Þá fluttist hann með foreldrum sínum að Undirfelli í sama dal og átti þar heima næstu 20 árin.
Árið 1939 kvæntist Skúli Ástríði Helgu Sigurjónsdóttur frá Tindum í Svínavatnshreppi, 10. júlí 1909 - 25. júní 1997 Var á Tindum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þórormstungu, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. á Selfossi.
Þau eignuðust einn son,
1) Sigurjón, skrifstofustjóra hjá Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Kona hans er Arnþrúður Kristín Ingvadóttir, verslunarmaður. Börn þeirra eru: Bryndís, leikskólakennari, búsett á Akranesi, gift sr. Eðvarði Ingólfssyni, sóknarpresti og rithöfundi; Skúli Heimir, bifvélavirki í Reykjavík, í sambúð með Lindu Ólafsdóttur, og Ingvi Arnar, iðnrekstrarfræðingur. Langafabörnin eru fjögur.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Skúli Jónsson (1901-1999) Þórormstugu og Selfossi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 25.7.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 247
mbl 3.8.1991. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/71920/?item_num=15&searchid=6ab55cfe63d2b0a1b2d8a9435465aa4841eb7a6c