Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Hólmfríður Jónsdóttir (1903-1967) Undirfelli
Parallel form(s) of name
- Hólmfríður Steinunn Jónsdóttir (1903-1967) Undirfelli
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
1.6.1903 - 20.1.1967
History
Hólmfríður Steinunn Jónsdóttir 1. júní 1903 - 20. janúar 1967. Húsfreyja á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Undirfelli, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Jón Hannesson 14. október 1862 - 28. júlí 1949. Bóndi í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Þórormstungu og Ásta Margrét Bjarnadóttir 12. júní 1864 - 22. janúar 1952. Húsfreyja í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Þórormstungu. Skv. Vesturfaraskrá fór hún til Vesturheims 1884 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún.
Systkini hennar;
1) Bjarni Jónsson 13. ágúst 1892. Fluttist til Vesturheims. Ókvæntur
2) Hannes Jónsson 17. nóvember 1893 - 17. nóvember 1977. Kaupfélagsstjóri og alþingismaður á Hvammstanga 1930. Alþingismaður og kaupfélagsstjóri. Síðast bús. í Áshreppi. Kona hans 17.6.1923; Hólmfríður Ólafía Jónsdóttir 22. október 1900 [3.11.1900] - 11. ágúst 1958. Var í Mæri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1901. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Fædd 3.11.1900 skv. kb.
3) Guðrún Jónsdóttir 10.5.1895 - 1.1980. Var í Þórormstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Seljabrekku I við Vesturgötu, Reykjavík 1920. Saumakona í Chicago, Cook, Illinois, Bandaríkjunum 1930 og 1940.
4) Snæbjörn Jónsson 30. október 1897 - 27. apríl 1985. Bóndi á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Snæringsstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík kona hans 29.8.1920; Herdís Sigríður Emilía Guðmundsdóttir 6. júlí 1898 - 18. desember 1967 Húsfreyja á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Snæringsstöðum í Vatnsdal. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Hólmfríður Jónsdóttir 1. apríl 1899 - 4. apríl 1899. Þórormstungu.
6) Skúli Jónsson 3.8.1901 - 12.7.1999. Vinnumaður í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Þórormstungu, Áshreppi, A-Hún. 1957. Verkamaður og verslunarmaður. Síðast bús. á Selfossi. Kona hans; Ástríður Helga Sigurjónsdóttir 10.7.1909 - 25.6.1997. Var á Tindum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þórormstungu, Áshreppi, A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. á Selfossi.
Maður hennar; 28.6.1924; Hannes Pálsson 18. apríl 1898 - 15. janúar 1978. Bóndi á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Undirfelli, síðar stjórnarráðsfulltrúi í Reykjavík. Þau skildu.
Önnur kona Hannesar 6.8.1949; Katrín Dagmar Þorsteinsdóttir 23. febrúar 1915 - 20. nóvember 1957. Var á Ásvallagötu 5, Reykjavík 1930. Heimili: Seyðisfjörður. Húsfreyja á Undirfelli.
3ja kona Hannesar 8.11.1958; Sigrún Huld Jónsdóttir 8. nóvember 1934 - 16. janúar 2015. Verslunarstarfsmaður og setjari í Reykjavík, síðar bóndi á Hvallátrum í Rauðasandshreppi, starfaði síðast við póstþjónustu í Reykjavík.
Börn Hannesar og Hólmfríðar;
1) Páll Hannesson 6. júlí 1925 - 6. janúar 2002. Verkfræðingur og framkvæmdastjóri, síðast bús. í Kópavogi. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kona hans; Hjördís Pétursdóttir 11. ágúst 1926 - 2. janúar 1989 Húsfreyja og snyrtifræðingur, síðast bús. í Kópavogi. Bókari í Reykjavík 1945.
2) Ásta Hannesdóttir 11. júlí 1926 - 26. september 2000. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kennari. Síðast bús. í Kópavogi 1994 maður hennar 11.10.1952; Gissur Jörundur Kristinsson 17. júlí 1931 - 28. júlí 1993. Trésmiður og framkvæmdastjóri. Síðast bús. í Kópavogi. Foreldrar Hannesar Hólmsteins prófessors og Salvarar lektors.
3) Jón Hannesson 2. júní 1927 - 10. september 2002. Steypustöðvarstjóri á Blönduósi, kona hans 8.10.1954; Ásta Sigurbjörg Magnúsdóttir 8. október 1929. Var í Syðrikvíhólmum, Ásólfsskálasókn, Rang. 1930. Fósturfor: Guðjón Jónsson og Steinunn Sigurðardóttir. Talin fædd í Syðri-Kvíhólma, V-Eyjafjallahreppi skv.
4) Guðrún Hannesdóttir 17. apríl 1931 - 20. júlí 1945
5) Bjarni Guðlaugur Hannesson 5. júlí 1942 Var í Undirfelli, Áshreppi, A-Hún. 1957. Framkvæmdastjóri Laugarbakka og Reykjavík, ókvæntur.
Sonur Hannesar og Sigrúnar;
6) Guðmundur Hannesson 22. september 1960 húsgagnasmiður Vestmannaeyjum, kona hans Kristlaug Sigríður Sveinsdóttir 5. maí 1958 hjúkrunarfræðingur.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Hólmfríður Jónsdóttir (1903-1967) Undirfelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Hólmfríður Jónsdóttir (1903-1967) Undirfelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Hólmfríður Jónsdóttir (1903-1967) Undirfelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Hólmfríður Jónsdóttir (1903-1967) Undirfelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Hólmfríður Jónsdóttir (1903-1967) Undirfelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Hólmfríður Jónsdóttir (1903-1967) Undirfelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Hólmfríður Jónsdóttir (1903-1967) Undirfelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Hólmfríður Jónsdóttir (1903-1967) Undirfelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Minimal
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 31.12.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Niðjatal Björns Eysteinssonar bls. 14 og 15.
http://www.mbl.is/greinasafn/grein/646991/?item_num=5&searchid=f84b374cf58da0db4f94a793849d2095d0c25416
http://www.mbl.is/greinasafn/grein/688999/?item_num=6&searchid=ded5dc0f758e4343ddf6c9fd236c3fb5354627f2