Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum
Hliðstæð nafnaform
- Þorsteinn Jónsson Fornastöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.8.1904 - 15.7.1958
Saga
Þorsteinn Jónsson 14. ágúst 1904 - 15. júlí 1958 Lausamaður á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Fornastöðum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Búfræðingur og bóndi á Gili í Svartárdal og síðar sýsluskrifari og organisti Fornastöðum 1946 og 1956, Blönduósi.
Staðir
Eyvindarstaðir; Gil í Svartárdal; Fornastaðir Blönduósi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Jónsson 21. október 1869 - 23. janúar 1962 Bóndi á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Eyvindarstöðum í Blöndudal, A-Hún. og kona hans 13.6.1897; Ósk Gísladóttir 28. júní 1868 - 29. janúar 1956 Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Eyvindarstöðum í Blöndudal. Fornastöðum 1946 og 1956.
Barnsmóðir Jóns 15.4.1903; Elísabet Gísladóttir 6. júlí 1874 - 14. október 1949 Ógift lausakona á Sauðárkróki 1903. Vinnukona á Eyvindarstöðum.
Alsystkini Þorsteins;
1) Emelía Jónsdóttir Bergmann 12. desember 1897 - 7. apríl 1988 Húsfreyja í Bentshúsi, Flatey, Flateyjarsókn, A-Barð. 1930. Húsfreyja á Flatey á Breiðafirði. Síðast bús. á Seltjarnarnesi.
2) Gísli Blöndal Jónsson 15. maí 1902 - 7. janúar 1937 Bóndi á Eyvindarstöðum í Blöndudal, A-Hún. Bóndi þar 1930.
3) Björn Kristján Jónsson 28. maí 1907 - 27. september 1911.
4) Guðmunda Jónsdóttir 19. október 1908 - 30. júlí 1937 Var á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Eiríksstöðum. Maður Guðmundu 13.6.1931; Guðmundur Sigfússon 20. maí 1906 - 27. mars 1993 Bóndi á Eiríksstöðum. Bóndi á Eiríksstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Eiríksstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Samfeðra;
5) Elenóra Lovísa Jónsdóttir 15. apríl 1903 - 20. desember 1992 Húsfreyja í Hólkoti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Birkihlíð , Staðarhr., Skag. Síðast bús. í Staðarhreppi. Maður hennar 10.5.1924; Steindór Marelíus Benediktsson 12. júní 1897 - 17. júlí 1978 Var á Kimbastöðum, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Bóndi á Gili í Borgarsveit og í Birkihlíð , Staðarhr., Skag. Bóndi í Hólkoti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Staðarhreppi. „Steindór var ágætlega greindur, skapfestumaður, heitur til lundar en prúður og hæglátur... kostarýr jörð varð í höndum hans að rismiklu góðbýli“ segir í Skagf. 1910- 1950 I.
Kona hans 12.6.1932; Ingibjörg Stefánsdóttir 8. maí 1907 - 11. apríl 1997 Var í Gili, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Fornastöðum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Ljósmóðir í A-Hún., síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Þorsteinn Hængur Þorsteinsson, tannlæknir, f. 3.2. 1938, giftur Hönnu Láru Köhler og eiga þau fjögur börn, þau eru Carola Ida, f. 1961, Þorsteinn Páll, f. 1964, Dagný og Linda, f. 1966.
2) Elísabet Þorsteinsdóttir [Lissý] 1. maí 1944, meinatæknir Kiel Þýskalandi, gift Klaus Holm, arkitekt, og eiga þau tvo syni, Stefán, f. 1975, og Jóhannes, f. 1978.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Þorsteinn Jónsson (1904-1958) Fornastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 6.7.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 133