Guðrún Jónasdóttir (1859-1923) Brandstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Jónasdóttir (1859-1923) Brandstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Jónasdóttir Brandstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.8.1859 - 24.9.1923

Saga

Guðrún Jónasdóttir 27. ágúst 1859 - 24. sept. 1923. Þverárdal 1860, tökubarn Botnastöðum 1870. Húsfreyja á Brandsstöðum. Húsfreyja á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Stafni, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1910

Staðir

Þverárdalur 1860; Botnastaðir 1870; Brandsstaðir; Stafn:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Dagbjört Kráksdóttir 28. ágúst 1838 - 31. maí 1895. Var í Steinargerði, Bergsstaðasókn, Hún. 1845. Síðar húsfreyja á sama stað. Vinnukona í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870 og barnsfaðir hennar; Jónas Einarsson 1800 - 8. des. 1859. Hóf búskap á Mörk á Laxárdal, var síðar bóndi og hreppstjóri á Gili í Bólstaðahlíðarsókn, A-Hún. til æviloka.
Fyrrikona Jónasar 10.10.1822; Guðrún Illugadóttir 1799 - 14. nóv. 1855. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Gili, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845.
Systkini Guðrúnar samfeðra;
1) Illugi Jónasson 30. ágúst 1825 - 11. júlí 1900. Var í Gili, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Söðlasmiður og bóndi á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. Var þar 1870. Kona hans 14.6.1853; Ingibjörg Ólafsdóttir 13. okt. 1825 - 14. júní 1885. Sennilega sú sem var vinnuhjú á Auðólfsstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. Var þar 1870.
2) Sigríður Jónasdóttir 26. okt. 1829 - 5. jan. 1893. Var í Gili, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Reykjavík, Gull. 1860. Húskona í Gili, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Var á Sauðanesi, Sauðanessókn, N-Þing. 1890.
3) Björg Jónasdóttir 18.8.1831. Var í Gili, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Maður hennar 14.6.1853; Einar Guðmundsson 25.1.1830. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1835 og 1845. Húsbóndi í Þverárdal 1860. Húsmaður í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Dóttir þeirra; Guðrún Einarsdóttir (1859-1936) Eyrarbakka.
4) Einar Jónasson 1833 - 5. nóv. 1899. Fósturbarn Þverárdal 1845, Gili 1855.
Systkini sammæðra faðir; Björn Guðmundsson 22. apríl 1825 - 14. sept. 1886. Vinnuhjú í Löngumýri syðri, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á Kjartansstöðum á Langholti, Skag. og víðar. Síðast í Steinárgerði í Svartárdal.
5) Sigríður María Björnsdóttir 1869. Vinnukona á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890.
6) Sveinbjörg Ingigerður Björnsdóttir 9. ágúst 1878 - 1. júní 1914. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Maður hennar 20.10.1877. Ólafur Jónsson 18. mars 1844 - 7. jan. 1930. Var í Eyvindargerði, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Bóndi á Brandsstöðum. Húsbóndi á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Bóndi í Stafni, Bergsstaðasókn, A-Hún.
Börn þeirra;
1) Jónas Björn Ólafsson 2. feb. 1879 - 6. apríl 1908. Sonur þeirra á Brandsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Vann á búi foreldra sinna alla tíð. Ókvæntur og barnlaus.
2) Kristín Albertína Ólafsdóttir 4. feb. 1884 - 16. júní 1906; Var í Valabjörg, Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Vann á búi foreldra sinna alla tíð. Bjó síðast hjá þeim í Steinárgerði. Ógift og barnlaus.
3) Ingibjörg Dagbjört Ólafsdóttir 8. sept. 1886 - 3. apríl 1976. Húsfreyja á Skeggstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Skeggsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Tóvinnukona. Ógift og barnlaus.
4) Halldór Guðmundur Ólafsson 21. nóv. 1891 - 3. apríl 1945. Vefari og bókbindari á Skeggstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bókbindari á Skeggsstöðum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Solveig Sigurbjörg Jónsdóttir (1862-1927) fósturd Brún 1870. Syðra-Vatni (27.11.1862 - 4.11.1927)

Identifier of related entity

HAH06605

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1877

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Jónsdóttir (1861-1929) frá Eyvindarstaðagerði í Blöndudal (16.9.1861 - 15.10.1929)

Identifier of related entity

HAH03258

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Ólafsdóttir (1886-1976) Skeggstöðum í Svartárdal (8.9.1886 - 3.4.1976)

Identifier of related entity

HAH05358

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Ólafsdóttir (1886-1976) Skeggstöðum í Svartárdal

er barn

Guðrún Jónasdóttir (1859-1923) Brandstöðum

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Ólafsson (1891-1945) Skeggstöðum (21.11.1891 - 3.4.1945)

Identifier of related entity

HAH04651

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Ólafsson (1891-1945) Skeggstöðum

er barn

Guðrún Jónasdóttir (1859-1923) Brandstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinbjörg Björnsdóttir (1875-1914) Reykjavík (9.8.1875 - 1.6.1914)

Identifier of related entity

HAH09342

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sveinbjörg Björnsdóttir (1875-1914) Reykjavík

er systkini

Guðrún Jónasdóttir (1859-1923) Brandstöðum

Dagsetning tengsla

1875

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Illugi Jónasson (1825-1900) Gili (30.8.1825 - 11.7.1900)

Identifier of related entity

HAH09044

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Illugi Jónasson (1825-1900) Gili

er systkini

Guðrún Jónasdóttir (1859-1923) Brandstöðum

Dagsetning tengsla

1859

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Einarsdóttir (1859-1936) Þverárdal (2.11.1859 - 21.12.1936)

Identifier of related entity

HAH04279

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Einarsdóttir (1859-1936) Þverárdal

is the cousin of

Guðrún Jónasdóttir (1859-1923) Brandstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brandsstaðir í Blöndudal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00076

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Brandsstaðir í Blöndudal

er stjórnað af

Guðrún Jónasdóttir (1859-1923) Brandstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stafn í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00172

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Stafn í Svartárdal

er stjórnað af

Guðrún Jónasdóttir (1859-1923) Brandstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04352

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 26.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 757.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir