Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Halldór Stefánsson (1894-1987) Sólbakka innan ár
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
17.8.1894 - 14.11.1987
History
Halldór Stefánsson 17. ágúst 1894 - 14. nóv. 1987. Niðursetningur Móbergi 1901. Vm Brún 1910 og Eyvindarstöðum 1920. Lausamaður á Bergsstöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Bakka [Sólbakka innan ár], Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkamaður. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Ókvæntur, barnlaus.
Places
Refsstaðir á Laxárdal; Móberg; Bergstaðir; Eyvindarstaðir; Sólbakki innan ár;
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Stefán Guðmundsson 13. okt. 1860 - 16. feb. 1952. Var á Syðrihóli, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Verkamaður á Brekku [Brekkubæ] Blönduósi og kona hans 23.1.1891; Sesselja Guðmundsdóttir 14. nóv. 1857 - 2. júní 1909. Niðurseta í Valagerði, Víðimýrarsókn, Skag. 1860. Vinnukona á Öngulsstöðum, Munkaþverársókn, Eyj. 1880. Fór 1881 frá Öngulsstöðum í Munkaþverársókn að Kálfskinni. Fór 1883 frá Syðri-Haga í Stærri-Árskógssókn að Ytra Krossanesi. Fóru 1884 frá Ytra Krossanesi í Lögmannshlíðarsókn að Lýtingsstöðum í Mælifellssókn. Bústýra á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. Húsfreyja í Brekku. Vinnukona á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901.
Systkini Halldórs;
1) Ingibjörg Stefánsdóttir 21. ágúst 1890 - 5. nóv. 1974. Vinnukona á Páfastöðum á Langholti. Síðast bús. í Staðarhreppi. Ógift.
2) Valdimar Stefánsson 1. ágúst 1896 - 25. apríl 1988. Niðursetningur á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Vitavörður í Látravík 1932-36. Múrari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Guðrún Vilhjálmsdóttir 13. feb. 1901 - 2. sept. 1935. Húsfreyja í Garðastræti 13, Reykjavík 1930. Vitavarðarfrú í Látravík.
3) Guðmundur Stefánsson 29. apríl 1899 - 16. júní 1980. Niðursetningur á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Vinnumaður á Páfastöðum á Langholti. Síðast bús. í Staðarhreppi. Ókvæntur.
4) Sigurlína Stefánsdóttir 1. okt. 1901 - 11. apríl 1989. Húsfreyja á Sauðárkróki. Húsfreyja á Ingveldarstöðum, syðri bær, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Fyrri maður hennar; Gunnar Guðmundsson 27. júní 1898 - 30. júlí 1976. Rafiðnaðarfræðingur á Sæbóli í Viðey í Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Bóndi og rafvirki á Reykjum á Reykjaströnd, Skag. Síðast bús. á Sauðárkróki. Þau skildu. Seinni maður hennar; Sigurður Þorkelsson 5. des. 1904 - 17. mars 1989. Hús- og sjómaður á Ingveldarstöðum, syðri bær, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Verkamaður á Sauðárkróki.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Halldór Stefánsson (1894-1987) Sólbakka innan ár
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Halldór Stefánsson (1894-1987) Sólbakka innan ár
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 13.2.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1241 og 1397