Haukur Blöndals Gíslason (1923-2004)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Haukur Blöndals Gíslason (1923-2004)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.11.1923 - 21.7.2004

History

Haukur Blöndals Gíslason fæddist á Siglufirði 11. nóvember 1923. Hann lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði miðvikudaginn 21. júlí síðastliðinn.
Haukur ólst upp á Eyvindarstöðum í Blöndudal, en dvaldist einnig hjá föðurfólki sínu á Gili og á Eiríksstöðum í Svartárdal. Fram undir tvítugsaldur var hann mest við almenn sveitastörf. Árið 1946 flytja þau Haukur og Sigríður til Sauðárkróks og stofna þar heimili og bjuggu lengst af á Freyjugötu 19. Starfaði hann m.a. hjá Trésmiðjunni Hlyn og Vélaverkstæði K.S. og við Barnaskóla Sauðárkróks. Árið 1968 flytja þau til Hafnarfjarðar þar sem hann bjó til æviloka. Í Hafnarfirði starfaði hann hjá Vélsmiðjunni Kletti og í Norðurstjörnunni þar sem hann lauk starfsævi sinni.
Haukur verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Siglufjörður: Eyvindarstaðir og Eiríksstaðir í Svartárdal A-Hún: Sauðárkrókur: Hafnarfjörður:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Friðbjörg Ísaksdóttir frá Lambanesreykjum í Fljótum, f. 25.7. 1903, d. 15.3. 1972 og Gísli Blöndal Jónsson frá Eyvindarstöðum í Blöndudal í A-Hún., f. 15.5. 1902, d. 26.4. 1937.
Systkini Hauks eru, samfeðra: Ragnheiður Elsa, f. 6.11. 1927, Gíslína Hlíf, f. 11.10. 1935, Svanhildur, f. 22.2. 1937,
sammæðra Magnús Helgi, f. 25.11. 1929, Benedikt Þór, f. 12.12. 1939.

Eftirlifandi eiginkona Hauks er Sigríður R. Eiríksdóttir frá Vatnshlíð í A-Húnavatnssýslu, f. 1.6. 1928. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Karólína Vermundsdóttir, f. 20.7. 1898, d. 11.11. 1973 og Eiríkur Sigurgeirsson bóndi í Vatnshlíð, f. 24.9. 1891, d. 13.5. 1974. Haukur og Sigríður hófu búskap á Sauðárkróki árið 1946 og eignuðust fimm börn. Þau eru:
1) Kristín Alda, f. 21.9. 1945, maki Guðmundur Tr. Ólafsson, þau eiga fjögur börn;
2) Gísli, f. 22.8. 1947 sambýliskona Guðbjörg Björnsdóttir, hann á þrjú börn;
3) Jón Óskar, f. 12.10. 1959, maki Björk Friðfinnsdóttir, þau eiga tvö börn; Kolbrún, f. 30.9. 1963, maki Valgeir Eyjólfsson, þau eiga þrjú börn; og
4) Ólafur Geir, f. 30.9. 1963, d. 19.6. 1981.

General context

Relationships area

Related entity

Haukur Hlíðdal (1936) Vatnshlíð (27.2.1936 -)

Identifier of related entity

HAH04843

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigríður Regína kona Hauks er systir Hauks Hlíðdals

Related entity

Eiríkur Sigurgeirsson (1891-1974) Vatnshlíð (24.9.1891 - 13.5.1974)

Identifier of related entity

HAH03158

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Kona Hauks var Sigríður dóttir Eiríks

Related entity

Eyvindarstaðir í Blöndudal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00078

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1930

Related entity

Gil í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00163

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar

Related entity

Eiríksstaðir Bólstaðarhlíðarhreppi. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00157

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar

Related entity

Magnús Sveinbjörnsson (1929-2016) Hrísum í Fitjárdal (25.11.1929 - 30.4.2016)

Identifier of related entity

HAH01733

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Sveinbjörnsson (1929-2016) Hrísum í Fitjárdal

is the sibling of

Haukur Blöndals Gíslason (1923-2004)

Dates of relationship

25.111929

Description of relationship

sammæðra

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01390

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

24.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places