Ríkey Magnúsdóttir (1911-2005) Eyvindarstöðum

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ríkey Magnúsdóttir (1911-2005) Eyvindarstöðum

Parallel form(s) of name

  • Ríkey Kristín Magnúsdóttir (1911-2005) Eyvindarstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.7.1911 - 9.9.2005

History

Ríkey Kristín Magnúsdóttir fæddist á Ásmundarnesi í Bjarnarfirði 11. júlí 1911. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjóli 9. september síðastliðinn.
Útför Ríkeyjar verður gerð frá Áskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15.

Places

Ásmundarnes í Bjarnarfirði: Kleifar: Kambur: Torfustaður í Svartárdal 1932: Eyvindarstaðir í Blöndudal 1948: Reykjavík 1966:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Efemía Bóasdóttir, f. 14. apríl 1875, d. 2. janúar 1957, og Magnús Andrésson, f. 23. september 1874, d. 29. janúar 1918, sjómaður og bóndi á Kleifum.
Ríkey átti 11 systkini og eru þau öll látin. Þegar faðir hennar deyr er Ríkey sjö ára og við þetta sundrast heimilið og fjölskyldan. Hún dvaldi þá hjá frændum sínum Magnúsi á Kleifum, Guðbrandi í Veiðileysu og Kristni á Kambi. Um 12 ára aldur fór hún með móður sinni og Önnu systur sinni austur í Húnavatnssýslu.
Hinn 14. maí 1932 giftist Ríkey Steingrími B. Magnússyni frá Njálsstöðum, f. 15. júní 1908, d. 13. mars 1975. Árið 1932 hófu þau búskap á Torfustöðum í Svartárdal. 1948 fluttust þau að Eyvindarstöðum í Blöndudal og bjuggu þar til 1966 en þá fluttu þau til Reykjavíkur. Þau bjuggu fyrst í Miðtúni 15 en eftir lát Steingríms flutti Ríkey að Mánagötu 18. Þar bjó hún þar til heilsu hennar hrakaði og hún flutti á hjúkrunarheimilið Skjól þar sem hún bjó til dánardags.
Ríkey og Steingrímur eignuðust fimm börn, þau eru:
1) Guðrún Þórunn Steingrímsdóttir, f. 9. október 1932, maki Ingólfur Bjarnason, f. 15. mars 1921, látinn. Börn þeirra eru: a) Birgir Þór Ingólfsson, f. 14. júlí 1951, maki Ragna Björnsdóttir. Þau eiga eitt barn og son sem er látinn. b) Bjarni B. Ingólfsson, f. 1. janúar 1956, maki Margrét Guðfinnsdóttir, þau skildu. Bjarni á þrjú börn.
2) María Karólína Steingrímsdóttir, f. 19. október 1933, maki Sigurjón Ólafsson, f. 8. október 1922, látinn. Þau eiga eina dóttur: a) Guðrún Sigurjónsdóttir, f. 22. apríl 1956, maki Kristmundur Valberg, þau skildu. Þau eiga þrjú börn og tvö barnabörn. Seinni maður Maríu var Sigurður Sigurðsson, f. 28. desember 1926, látinn.
3) Magney Efemía Steingrímsdóttir, f. 1.maí 1935, maki Bernharður Sturluson, f. 17. júní 1934, þau skildu.
4) Bragi Bergmann Steingrímsson, f. 15. september 1948, maki Elín Guðrún Magnúsdóttir, f. 25. nóvember 1946. Börn þeirra eru: a) Steingrímur M. Bragason, f. 23. maí 1969, maki Sylvía Þórarinsdóttir, þau eiga þrjá syni. b) Ríkharður S. Bragason, f. 22. júní 1971, maki Oddný Baldvinsdóttir, þau eiga þrjú börn. c) Magney Ósk Bragadóttir, f. 30. september 1981, sambýlismaður Birgir Þór Birgisson.
5) Steingrímur Magnús Steingrímsson, f. 2.júní 1951, maki Lilja Kristín Pálsdóttir, f. 15. janúar 1948. Börn þeirra eru: a) Sigurjón Hólm Magnússon, f. 31. júlí 1971, maki Arna María Smáradóttir. Þau eiga tvo syni. b) Ingibjörg Magnúsdóttir, f. 28. desember 1972, maki Ragnar Róbertsson. Þau eiga þrjú börn. c) Ríkey Huld Magnúsdóttir, f. 8. apríl 1979, sambýlismaður Ólafur Jóhann Jónsson.

General context

Relationships area

Related entity

Sigurjón Ólafsson (1922-1971) Brandsstöðum (8.10.1922 - 13.1.1971)

Identifier of related entity

HAH01966

Category of relationship

family

Dates of relationship

15.11.1952

Description of relationship

Sigurjón var giftur Maríu dóttur hennar.

Related entity

Þorleifur Skagfjörð Jóhannesson (1913-1988) Hvammi í Svartárdal (23.5.1913 - 6.11.1988)

Identifier of related entity

HAH02148

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ríkey var móðir Maríu K Steingrímsdóttur svilkonu Þorleifs en hún var gift Sigurði bróður Þóru

Related entity

Guðrún Jónasdóttir (1889-1958) Eiríksstöðum (23.5.1889 - 16.10.1958)

Identifier of related entity

HAH04354

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Dóttir Ríkeyjar er María Karólína Steingrímsdóttir (1933) kona Sigurjóns Ólafssonar (1922-1971) sonar Guðrúnar

Related entity

Magney Steingrímsdóttir (1935) Eyvindarstöðum (1.5.1935 -)

Identifier of related entity

HAH03055

Category of relationship

family

Type of relationship

Magney Steingrímsdóttir (1935) Eyvindarstöðum

is the child of

Ríkey Magnúsdóttir (1911-2005) Eyvindarstöðum

Dates of relationship

1.5.1935

Description of relationship

Related entity

Guðrún Steingrímsdóttir (1932-2018) Bollastöðum (9.10.1932 - 4.9.2018)

Identifier of related entity

HAH04490

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Steingrímsdóttir (1932-2018) Bollastöðum

is the child of

Ríkey Magnúsdóttir (1911-2005) Eyvindarstöðum

Dates of relationship

9.10.1932

Description of relationship

Related entity

Bóas Magnússon (1908-1991) (11.4.1908 - 17.12.1991)

Identifier of related entity

HAH01151

Category of relationship

family

Type of relationship

Bóas Magnússon (1908-1991)

is the sibling of

Ríkey Magnúsdóttir (1911-2005) Eyvindarstöðum

Dates of relationship

11.4.1908

Description of relationship

Related entity

Guðrún Magnúsdóttir (1899-1988) Austurhlíð (24.4.1899 - 26.6.1988)

Identifier of related entity

HAH04283

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Magnúsdóttir (1899-1988) Austurhlíð

is the sibling of

Ríkey Magnúsdóttir (1911-2005) Eyvindarstöðum

Dates of relationship

11.7.1911

Description of relationship

Related entity

Steingrímur Bergmann Magnússon (1908-1975) Eyvindarstöðum (15.6.1908 - 13.3.1975)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Steingrímur Bergmann Magnússon (1908-1975) Eyvindarstöðum

is the spouse of

Ríkey Magnúsdóttir (1911-2005) Eyvindarstöðum

Dates of relationship

14.5.1932

Description of relationship

Related entity

Guðrún Sigurjónsdóttir (1956) Auðkúlu (22.4.1956 -)

Identifier of related entity

HAH04453

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigurjónsdóttir (1956) Auðkúlu

is the grandchild of

Ríkey Magnúsdóttir (1911-2005) Eyvindarstöðum

Dates of relationship

22.4.1956

Description of relationship

móðuramma Guðrúnar

Related entity

Eyvindarstaðir í Blöndudal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00078

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Eyvindarstaðir í Blöndudal

is controlled by

Ríkey Magnúsdóttir (1911-2005) Eyvindarstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01873

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 14.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places