María Sigvaldadóttir (1935-2013) Barkarstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

María Sigvaldadóttir (1935-2013) Barkarstöðum

Parallel form(s) of name

  • Birna María Sigvaldadóttir (1935-2013) Barkarstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.2.1935 - 23.4.2013

History

Birna María Sigvaldadóttir fæddist í Stafni í Svartárdal, A-Hún. 28. febrúar 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 23. apríl 2013.
Útför Birnu Maríu fór fram frá Bergsstaðakirkju 4. maí 2013.

Places

Stafn í Svartárdal. Blönduós

Legal status

Functions, occupations and activities

Á sínum yngri árum vann Birna María ýmis störf í Reykjavík en hún var lengst af húsfreyja á Barkarstöðum í Svartárdal.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Steinunn Elísabet Björnsdóttir, húsfreyja í Stafni, f. 4.1. 1899, d. 7.2. 1994, og Sigvaldi Halldórsson, bóndi í Stafni, f. 30.9. 1897, d. 16.5. 1979.
Systkini:
1) Sigurður Fanndal Sigvaldason f. 6. júlí 1923 - 24. apríl 1981, var á Kúfustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kúfustöðum.
2) Þórir Hólm Sigvaldason f. 30. janúar 1925 - 11. júní 1992, var á Kúfustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Stafni.
3) Guðrún Halldóra Sigvaldadóttir f. 3. júlí 1927 - 30. apríl 2014 Var á Kúfustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og saumakona í Kópavogi.
4) Erna Sólveig Sigvaldadóttir f. 21. júní 1938 - 1. febrúar 1985 Síðast bús. í Saurbæjarhreppi.
5) Jón Björgvin Sigvaldason 25. mars 1942
Synir Birnu Maríu eru:
1) Sigursteinn Bjarnason, bóndi í Stafni, f. 5.2. 1960. Faðir hans Bjarni Ágústsson f 19. maí 1932 - 30. júlí 2005, Reykjavík
2) Ari Grétar Björnsson, leigubílstjóri í Reykjavík, f. 23.11. 1963, kvæntur Jóhönnu Líndal Jónsdóttur iðjuþjálfa, f. 2.7. 1968. Dóttir þeirra er Lilja Petrea Líndal, f. 24.12. 2007. Dóttir Ara Grétars er Svanhvít Mjöll, f. 11.10. 1998. Faðir hans Sigurður Björn Arason f 14. apríl 1930 - 25. febrúar 2007, var á Örlygsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930.
Foreldrar Björna Arasonar voru Ari Einarsson f. 5. desember 1896 - 20. febrúar 1959 Bóndi í Kálfshamri á Skagaströnd og á Selnesi og í Hvammkoti á Skaga, Skag. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930 og Margrét Björnsdóttir f. 13. febrúar 1904 - 4. júní 1984 Var á Örlygsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Hvammkoti á Skaga, Skag. Síðast bús. í Reykjavík.

Birna María giftist hinn 20. des. 1969 Þorkeli Sigurðssyni f. 23. mars 1933 - 7. október 2008. Bóndi á Barkarstöðum í Svartárdal, A-Hún. Var á Barkarstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Foreldrar hans voru Halldóra Bjarnadóttir frá Hallfreðarstöðum, N-Múl., húsfreyja á Barkarstöðum, f. 26.8. 1903, d. 6.8. 1960, og Sigurður Þorkelsson, bóndi á Barkarstöðum, f. 27.3. 1888, d. 12.12. 1976.
Synir Birnu Maríu og Þorkels eru:
3) Sigurður, skrifstofumaður á Blönduósi, f. 5.8. 1970. Sambýliskona hans er Anna Margret Sigurðardóttir kennari, f. 22.6. 1984. Sonur þeirra er Þorkell, f. 24.11. 2010.
4) Halldór, rafvirkjameistari í Reykjavík, f. 8.2. 1972, kvæntur Margréti Sigurðardóttur sjúkraþjálfara, f. 11.12. 1968. Dætur þeirra eru þrjár: Sigríður Þóra, f. 14.7. 1997, Þórkatla María, f. 7.1. 1999, og Freyja Hrönn, f. 23.9. 2006.

General context

Relationships area

Related entity

Halldór Þorkelsson (1972) rafvirki frá Barkarstöðum í Svartárdal (8.2.1972)

Identifier of related entity

HAH04695

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Þorkelsson (1972) rafvirki frá Barkarstöðum í Svartárdal

is the child of

María Sigvaldadóttir (1935-2013) Barkarstöðum

Dates of relationship

8.2.1972

Description of relationship

Related entity

Elsa Heiðdal (1928) (26.6.1928 -)

Identifier of related entity

HAH03292

Category of relationship

family

Type of relationship

Elsa Heiðdal (1928)

is the sibling of

María Sigvaldadóttir (1935-2013) Barkarstöðum

Dates of relationship

28.2.1935

Description of relationship

Elsa var uppeldissystir Maríu

Related entity

Sólveig Sigvaldadóttir (1938-1985) Kúfustöðum (21.6.1938 - 1.2.1985)

Identifier of related entity

HAH03358

Category of relationship

family

Type of relationship

Sólveig Sigvaldadóttir (1938-1985) Kúfustöðum

is the sibling of

María Sigvaldadóttir (1935-2013) Barkarstöðum

Dates of relationship

21.6.1938

Description of relationship

Related entity

Guðrún Sigvaldadóttir (1927-2014) frá Kúfustöðum (3.7.1927 - 30.4.2014)

Identifier of related entity

HAH04313

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigvaldadóttir (1927-2014) frá Kúfustöðum

is the sibling of

María Sigvaldadóttir (1935-2013) Barkarstöðum

Dates of relationship

28.2.1935

Description of relationship

Related entity

Þorkell Sigurðsson (1933-2008) Barkarstöðum (23.3.1933 - 7.10.2008)

Identifier of related entity

HAH02145

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorkell Sigurðsson (1933-2008) Barkarstöðum

is the spouse of

María Sigvaldadóttir (1935-2013) Barkarstöðum

Dates of relationship

20.12.1969

Description of relationship

Synir Þorkels og Birnu Maríu eru: 1) Sigurður, bóndi á Barkarstöðum, f. 5.8. 1970. 2) Halldór, rafvirkjameistari í Reykjavík, f. 8.2. 1972, Synir Birnu Maríu eru: 1) Sigursteinn Bjarnason, bóndi í Stafni, f. 5.2. 1960. Faðir hans var Bjarni Ágústsson f. 19. maí 1932 - 30. júlí 2005 frá Urðarbaki (Hurðarbaki) 2) Ari Grétar Björnsson, leigubílstjóri í Reykjavík, f. 23.11. 1963, faðir hans er Sigurður Björn Arason f. 14. apríl 1930 - 25. febrúar 2007 Örlygsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930, sonur Ara Einarssonar (1896-1959) Kálfshamri og Hvammkoti á Skaga

Related entity

Guðrún Gísladóttir (1863-1951) Eldjárnsstöðum í Blöndudal og í Kálfárdal á Skörðum (30.12.1863 - 11.6.1951)

Identifier of related entity

HAH04292

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Gísladóttir (1863-1951) Eldjárnsstöðum í Blöndudal og í Kálfárdal á Skörðum

is the grandchild of

María Sigvaldadóttir (1935-2013) Barkarstöðum

Dates of relationship

28.2.1935

Description of relationship

Sigvaldi faðir Maríu var sonur Guðrúnar

Related entity

Barkarstaðir Svartárdal (1921)

Identifier of related entity

HAH00152

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Barkarstaðir Svartárdal

is owned by

María Sigvaldadóttir (1935-2013) Barkarstöðum

Dates of relationship

1960

Description of relationship

1960

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01116

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places