Guðrún Gísladóttir (1863-1951) Eldjárnsstöðum í Blöndudal og í Kálfárdal á Skörðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Gísladóttir (1863-1951) Eldjárnsstöðum í Blöndudal og í Kálfárdal á Skörðum

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Gísladóttir Eldjárnsstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.12.1863 - 11.6.1951

History

Guðrún „yngri“ Gísladóttir 30. des. 1863 - 11. júní 1951. Húsfreyja á Eldjárnsstöðum í Blöndudal og í Kálfárdal á Skörðum. Guðrún „var skapmikil og bersögul, kjarkmikil og trygglynd, glaðvær og skemmtileg“ segir í Skagf.1910-1950 I.

Places

Tindar í Geiradal; Eldjárnsstaðir í Blöndudal; Kálfárdalur á Skörðum:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Gísli Gíslason 7. sept. 1819 - 30. maí 1866. Bóndi í Hlíð í Kollafirði 1855, Tindum í Geiradal og víðar bóndi eða húsmaður í Stranda- og Húnavatnssýslum. Var á Þambárvöllum, Óspakseyrarsókn, Strand. 1835. „Gísli var mikið glæsimenni, glaðsinna, skemmtilegur í umgengni og naut hylli hjá kvenþjóðinni. Hann var vel greindur og mjög hagur til smíða“ segir í Skagf.1850-1890 II og sambýliskona hans; Helga „fagra“ Guðmundsdóttir 8. júlí 1842 - 18. jan. 1913. Húsmóðir í Kóngsgerði í Svartárdal og víðar. Þriðja kona Jóhanns hnútur Guðmundssonar. Var „glæsileg kona og hafði með afbrigðum fagra söngrödd... dugnaðarkona var hún, sem hún átti kyn til“ segir í Skagf.1850-1890 II.
Maður Helgu 28.4.1878; Jóhann „hnútur“ Guðmundsson 10. júní 1821 - 22. apríl 1895. Bóndi á Neðri-Fitjum og víðar, m.a. á Hryggjum á Staðarfjöllum, Skag. og á Snæfellsnesi, síðast húsmaður í Auðkúluseli í Svínavatnshr., A-Hún. Var á Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Stórahlíðarhjáleigu, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. „Jóhann var allra manna skeggprúðastur. Hann hafði herðakistil og festist því við hann viðurnefnið “hnútur„. Hefur hann á margan hátt verið mikilhæfur maður...“ segir í Skagf.1850-1890 II. Bóndi í Kóngsgarði, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Fjarverandi.
Kona Gísla 5.8.1849; Þóra Bjarnadóttir 6.1.1825 - 1889. Var á Saurhóli, Staðarhólssókn, Dal. 1835. Húsfreyja Hlíð 1850, vinnukona á Þambárvöllum, Óspakeyrarsókn, Strand. 1860.
Bm1 24.11.1850; Helga Egilsdóttir 1826 - 30. ágúst 1880. Kom að Múla í Garpsdalssókn frá Gufuskálum 1828. Tökubarn á Múla, Garpsdalssókn, Barð. 1835. Fer úr Saurbæjarþingum, Dal. í Staðarsókn 1844. Vinnuhjú á Víðidalsá, Staðarsókn í Steingrímsfirði, Strand. 1845. Vinnukona í Hlíð í Kollafirði 1850. Vinnukona í Felli, Fellssókn, Strand. 1860.
Bm2 22.2.1853; Valgerður „Varalausa“ Guðmundsdóttir um 1807 - 1873. Vinnukona í Hlíð í Kollafirði 1853. Vinnukona á Hyrningsstöðum, Reykhólasókn. Barð. 1860.
Bm3 15.11.1859; Guðný Jónsdóttir 1819 - 17. okt. 1892. Var í Asparvík, Kaldrananessókn, Strand. 1835. Vinnukona í Skálholtsvík 1859.
Systkini Guðrúnar með 1. konu;
1) Sigurrós Gísladóttir 21. apríl 1848. Dó ung
2) Gísli Gíslason 25. maí 1849 - 7. okt. 1881. Bóndi í Sælingsdalstungu í Hvammssveit, Dal. 1878-81.
3) Rósmundur Gíslason 10.10.1850 - 1858. Var síðast í Stóra-Fjarðarhorni.
4) Guðrún Gísladóttir 28.10.1853 - 22. júní 1893. Húsfreyja í Litlubrekku í Geiradal. Vinnukona í Kambi, Reykhólasókn, Barð. 1870.
5) Sigríður Gísladóttir 19.1.1855 - 17. ágúst 1895. Var á Þambárvöllum, Óspakeyrarsókn, Strand. 1860. Húsfreyja á Hofakri í Hvammssveit, Dal.
6) Jónína Ingveldur Gísladóttir 20.12.1858 - 27.12.1858
Alsystkini;
1) Guðmundur Gíslason 18. des. 1864 - 25. okt. 1954. Verkamaður á Sauðárkróki.
2) Sigurbjörg Gísladóttir 31. mars 1866 - 8. júlí 1939. Með móður í Kóngsgarði, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Var í húsmennsku og vinnumennsku víða í Húnaþingi. Leigjandi á Litla-Búrfelli, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930.
Systir, með Helgu Egils;
1) Ingibjörg Gísladóttir 24. nóv. 1850 - 2. mars 1925. Var í Felli, Fellssókn, Strand. 1860. Húsfreyja ekkja, í Kálfanesi 2, Staðarsókn, Strand. 1880. Maður hennar 22.9.1877; Jón Einarsson

  1. sept. 1855 - 17. maí 1909. Vinnumaður og húsmaður í Strandasýslu. Sonur þeirra; Jón Jónsson 20. ágúst 1878. Var í Kálfanesi 2, Staðarsókn, Strand. 1880. Síðar sjómaður í Noregi. Talinn hafa farist á leið til Íslands um 1940. Skv. ættingja í Ameríku fórst hann þegar Þjóðverjar sökktu norsku skipi sem hann var á 1916.
    Bróðir hennar með Valgerði;
    2) Árni Gíslason 22. feb. 1853 - 15. nóv. 1926. Niðursetningur í Hafrafelli, Reykhólasókn. Barð. 1860. Vestanpóstur í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
    Systir hennar með Guðnýju;
    3) Helga Gísladóttir 12.11.1859 - 3.5.1860.

Maður Guðrúnar 29.9.1894; Halldór Jóhannes Halldórsson 22. maí 1862 - 28. júní 1940. Bóndi á Eldjárnsstöðum í Blöndudal og í Kálfárdal á Skörðum. Húsmaður á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, Skag. Halldór „var greindur og glöggur, fróður um margt og áreiðanlegur í frásögnum, hneigður til lestrar og hafði afar fagra rithönd“ segir í Skagf.1910-1950 I.
Börn þeirra;
1) Hólmfríður Halldórsdóttir 30. júlí 1895 - 4. júlí 1942 Vinnukona á Guðlaugsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Vinnukona á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, A-Hún. Ógift og barnlaus.
2) Sigvaldi Halldórsson 30. september 1897 - 16. maí 1979 Bóndi á Kúfustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Stafni í Svartárdal, A-Hún. kona hans 18.4.1921; Steinunn Elísabet Björnsdóttir 4. janúar 1899 - 7. febrúar 1994 Húsfreyja á Kúfustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930.
3) Bjarni Halldórsson 30. ágúst 1901 - 29. ágúst 1983 Bóndi á Eiðsstöðum í Blöndudal, Litladal, Sléttárdal, Hamri, síðar verkamaður á Blönduósi. Var í Brautarholti, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

  1. ágúst 1901 - 29. ágúst 1983 Bóndi á Eiðsstöðum í Blöndudal, Litladal, Sléttárdal, Hamri, síðar verkamaður á Blönduósi. Var í Brautarholti, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona Bjarna 20.10.1937; Kristbjörg Róselía Sigurðardóttir 5. apríl 1911 - 19. ágúst 1981 Vinnumaður í Hólmavík 1930. Var í Brautarholti, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
    4) Sólveig Guðrún Halldórsdóttir 8. nóvember 1908 - 2. maí 2006 Hjúkrunarkona, deildarhjúkrunarkona á Kleppspítala og aðstoðarforstöðukona, síðast bús. í Reykjavík. Ógift.
    5) Ragnheiður Halldórsdóttir 8. nóvember 1908 - 17. júní 1909

General context

Relationships area

Related entity

Bjarni Halldórsson (1901-1983) Eiðsstöðum ov (30.8.1901 - 29.8.1983)

Identifier of related entity

HAH02670

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Halldórsson (1901-1983) Eiðsstöðum ov

is the child of

Guðrún Gísladóttir (1863-1951) Eldjárnsstöðum í Blöndudal og í Kálfárdal á Skörðum

Dates of relationship

30.8.1901

Description of relationship

Related entity

Halldór Halldórsson (1862-1940) Eldjárnsstöðum (22.5.1862 - 28.6.1940)

Identifier of related entity

HAH04663

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Halldórsson (1862-1940) Eldjárnsstöðum

is the spouse of

Guðrún Gísladóttir (1863-1951) Eldjárnsstöðum í Blöndudal og í Kálfárdal á Skörðum

Dates of relationship

29.9.1894

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Hólmfríður Halldórsdóttir 30. júlí 1895 - 4. júlí 1942. Vinnukona á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, A-Hún. Ógift og barnlaus. 2) Sigvaldi Halldórsson 30. september 1897 - 16. maí 1979 Bóndi á Kúfustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930, kona hans 18.4.1921; Steinunn Elísabet Björnsdóttir 4. janúar 1899 - 7. febrúar 1994 Húsfreyja á Kúfustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. 3) Bjarni Halldórsson 30. ágúst 1901 - 29. ágúst 1983 Bóndi á Eiðsstöðum í Blöndudal, 30. ágúst 1901 - 29. ágúst 1983. Kona Bjarna 20.10.1937; Kristbjörg Róselía Sigurðardóttir 5. apríl 1911 - 19. ágúst 1981 Vinnumaður í Hólmavík 1930. Var í Brautarholti, Blönduóshr., A-Hún. 1957. 4) Sólveig Guðrún Halldórsdóttir 8. nóvember 1908 - 2. maí 2006 Hjúkrunarkona, deildarhjúkrunarkona á Kleppspítala. Ógift. 5) Ragnheiður Halldórsdóttir 8. nóvember 1908 - 17. júní 1909

Related entity

María Sigvaldadóttir (1935-2013) Barkarstöðum (28.2.1935 - 23.4.2013)

Identifier of related entity

HAH01116

Category of relationship

family

Type of relationship

María Sigvaldadóttir (1935-2013) Barkarstöðum

is the grandparent of

Guðrún Gísladóttir (1863-1951) Eldjárnsstöðum í Blöndudal og í Kálfárdal á Skörðum

Dates of relationship

28.2.1935

Description of relationship

Sigvaldi faðir Maríu var sonur Guðrúnar

Related entity

Guðrún Sigvaldadóttir (1927-2014) frá Kúfustöðum (3.7.1927 - 30.4.2014)

Identifier of related entity

HAH04313

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigvaldadóttir (1927-2014) frá Kúfustöðum

is the grandchild of

Guðrún Gísladóttir (1863-1951) Eldjárnsstöðum í Blöndudal og í Kálfárdal á Skörðum

Dates of relationship

3.7.1927

Description of relationship

Föðuramma hennar:

Related entity

Sólveig Sigvaldadóttir (1938-1985) Kúfustöðum (21.6.1938 - 1.2.1985)

Identifier of related entity

HAH03358

Category of relationship

family

Type of relationship

Sólveig Sigvaldadóttir (1938-1985) Kúfustöðum

is the grandchild of

Guðrún Gísladóttir (1863-1951) Eldjárnsstöðum í Blöndudal og í Kálfárdal á Skörðum

Dates of relationship

21.6.1938

Description of relationship

Sigvaldi faðir Sólveigar var sonur Guðrúnar

Related entity

Elsa Heiðdal (1928) (26.6.1928 -)

Identifier of related entity

HAH03292

Category of relationship

family

Type of relationship

Elsa Heiðdal (1928)

is the grandchild of

Guðrún Gísladóttir (1863-1951) Eldjárnsstöðum í Blöndudal og í Kálfárdal á Skörðum

Dates of relationship

26.6.1928

Description of relationship

Elsa var uppeldisdóttir Sigvalda sonar Guðrúnar

Related entity

Eldjárnsstaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00199

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Eldjárnsstaðir í Blöndudal

is controlled by

Guðrún Gísladóttir (1863-1951) Eldjárnsstöðum í Blöndudal og í Kálfárdal á Skörðum

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Related entity

Stafn í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00172

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Stafn í Svartárdal

is controlled by

Guðrún Gísladóttir (1863-1951) Eldjárnsstöðum í Blöndudal og í Kálfárdal á Skörðum

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Rugludalur [Ugludalur] í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00910

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Rugludalur [Ugludalur] í Blöndudal

is controlled by

Guðrún Gísladóttir (1863-1951) Eldjárnsstöðum í Blöndudal og í Kálfárdal á Skörðum

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04292

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.11.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Pálsætt bls. 851.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places