Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Fanney Sigurðardóttir (1894-1919)
Parallel form(s) of name
- Fanney Sigurðardóttir
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
20.10.1894 - 7.7.1919
History
Fanney Sigurðardóttir 20. október 1894 - 7. júlí 1919 Var á Syðsta-Kambhóli, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Nefnd Fanný í 1901.
Places
Syðsti-Kambhóll á Galmaströnd;
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Sigurður Jónsson 31. mars 1845 - 22. september 1897 Bóndi á Kambhóli á Galmaströnd, Eyj. Vinnupiltur í Brekkukoti, Miklabæjarsókn, Skag. 1860. Mun hafa verið vinnumaður í Tumabrekku í Óslandshlíð 1865. Ókvæntur vinnumaður í Miðhúsum í Miklabæjarsókn 1868. Bóndi á Kambhóli 1880 og 1890. Anna og Sigurður komu að Kambhóli 1880 frá Hálsi í Fnjóskadal. Þau áttu mörg börn, Anna átti 20 en Sigurður 24 og kona hans 18.9.1874; Anna Baldvinsdóttir 29. desember 1855 - 22. nóvember 1921 Húsfreyja í Litla-Dal í Saurbæjarhr., Eyj. Anna og Sigurður komu að Kambhóli 1880 frá Hálsi í Fnjóskadal. Húsfreyja á Kambhóli, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1890. Húsfreyja á Syðsta-Kambhóli, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901.
Bm Sigurðar 21.11.1868; Sigríður Jónsdóttir 11. janúar 1845 - 25. nóvember 1916 Var í Hornbrekku á Höfðaströnd, Skag. 1845. Húsfreyja í Mýrakoti í sömu sveit 1901.
Systkini Fanneyjar samfeðra;
1) Sigurður Jón Sigurðsson 21. nóvember 1868 - 25. maí 1939 Útvegsbóndi á Hjalteyri í Arnarneshr., Eyj. Var á Kamphóli, Möðruvallakl.sókn, Eyj. 1880. Kona hans 8.10.1889; Margrét Sigurlína Sigurðardóttir 2. febrúar 1870 - 27. desember 1910 Húsfreyja á Hjalteyri í Arnarneshr., Eyj.
Alsystkini;
1) Baldvin Sigurðsson 1875 Var á Kambhóli, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1880 og 1890.
2) Steinn Sigurðsson f. 28.10.1876 - 19.8.1877
3) Stefán Óli Sigurðsson 25. október 1879 - 16. nóvember 1955 Var á Kamphóli, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1880. Vinnumaður á Ósi í Möðruvallas., í Hörgárdal, Eyj. 1910.
4) Magnús Jón Sigurðsson 3. ágúst 1882 - 10. ágúst 1961 Verkamaður á Akureyri. Hjú á Ytri-Kambhóli, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Verkstjóri á Akureyri 1930.
5) Sigrún Sigurðardóttir 7. nóvember 1883 - 22. febrúar 1970 Hjú í Fagraskógi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Eyrarbakka, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Arnarneshreppi.
6) Drengur andvanafæddur 30.10.1884
7) Guðrún Stefanía Sigurðardóttir 11. október 1885 - 10. október 1970 Húsfreyja. Hjú á Akureyri, Eyj. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
8) Steinþór Sigurðsson 14. desember 1886 - 10. febrúar 1950 Var á Kambhóli, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1890. Bóndi í Holtakoti, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Bóndi á Kamphóli.
9) María Sigurðardóttir f. 15.5.1888 - 21.3.1889
10) Ólöf María Sigurðardóttir 16. mars 1890 [16.4.1890] - 12. desember 1941 Húsfreyja á Eyvindarstöðum í Sölvadal og Akureyri. Tökubarn í Fagraskógi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901.
11) Júlíana Sigurðardóttir 7. júlí 1892 [7.7.1891] - 19. júlí 1927 Fósturdóttir Bjarna Einarssonar og Guðrúnar Magnúsdóttur á Akureyri, Eyj. 1901. Maður hennar; Helgi Ágústsson 25. mars 1892 - 8. ágúst 1982 Fósturbarn hjónanna í Saurbæ, Saurbæjarsókn, Eyj. 1901. Bílstjóri á Akureyri 1930. Bjó á Staðarhóli á Akureyri 1945-53. Síðast bús. á Akureyri.
12) Guðrún Sigurðardóttir 1. ágúst 1892 - 16. desember 1928 Var í Fjósatungu í Illugastaðasókn, S-Þing. 1910.
13) Gunnar Sigurðsson 2. ágúst 1892 [1.8.1892] - 8. október 1976. Bóndi á Ytri-Kambhóli, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Bóndi á Ytra-Kambhóli á Galmaströnd. Tökubarn í Fagraskógi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Síðast bús. á Akureyri. Ekki er annað að sjá í prestþjónustubók Möðruvallaklaustursóknar en þau þessir tvíburar hafi fæðst 1. ágúst en ekki 2. ágúst en vegna skekkju í kenitölu verður það ekki leiðrétt í fæðingarlínunni sjálfri.
14) Guðrún Sigurðardóttir f. 19.4.1897
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 16.4.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði